Ekki farið fram á dauðarefsingu í máli ISIS Bítlanna Andri Eysteinsson skrifar 19. ágúst 2020 23:56 Tveir af fjórum meðlimum Bítla hryðjuverkasamtakanna ISIS. Vísir/AP Bandaríkjastjórn hefur tilkynnt þeirri bresku að ekki verði sóst eftir því að tveir vígamenn Íslamska ríkisins, sem þekktir hafa verið undir viðurnefninu Bítlarnir, verði dæmdir til dauða. Mennirnir tveir, Alexanda Kotey og Elshafee Elsheikh, voru hluti af fjögurra manna teymi sem kallaðir voru Bítlarnir vegna breska hreimsins og eru þeir grunaðir um að hafa staðið að baki fjölmörgum aftökum sem sumar hverjar hafa ratað á internetið. CNN greinir frá. Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, tilkynnti innanríkisráðherra Bretlands, Priti Patel, frá ákvörðun Bandaríkjanna í bréfi í dag. „Ég skrifa þetta bréf til þess fullvissa bresk stjórnvöld um að ef þau aðstoða okkur í málaferlum, munu Bandaríkin ekki fara fram á dauðadóm yfir Alexanda Kotey eða El Shafee Elsheikh,“ skrifaði Barr. ISIS Bítlarnir fjórir voru sviptir breskum ríkisborgararétti árið 2015 en þremur árum seinna voru Kotey og Elsheikh handsamaðir. Bresk stjórnvöld vilja ekki rétta yfir þeim þar sem að þeir teljast ekki lengur breskir ríkisborgarar en þeir eru í haldi Bandarískra hersveita í Írak. Bresk stjórnvöld hafa þegar sett Bandaríkjunum það skilyrði að ef mennirnir verði sendir í fangelsið í Guantanamóflóa muni breskt stjórnvöld ekki veita Bandaríkjamönnum öll þau gögn sem óskað verður eftir. Einn af ISIS bítlunum, Jihadi John, lést í loftárás Bandaríkjamanna árið 2015 og hefur hinn fjórði verið handsamaður og er mál hans fyrir tyrkneskum dómstólum. Bandaríkin Bretland Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Sjá meira
Bandaríkjastjórn hefur tilkynnt þeirri bresku að ekki verði sóst eftir því að tveir vígamenn Íslamska ríkisins, sem þekktir hafa verið undir viðurnefninu Bítlarnir, verði dæmdir til dauða. Mennirnir tveir, Alexanda Kotey og Elshafee Elsheikh, voru hluti af fjögurra manna teymi sem kallaðir voru Bítlarnir vegna breska hreimsins og eru þeir grunaðir um að hafa staðið að baki fjölmörgum aftökum sem sumar hverjar hafa ratað á internetið. CNN greinir frá. Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, tilkynnti innanríkisráðherra Bretlands, Priti Patel, frá ákvörðun Bandaríkjanna í bréfi í dag. „Ég skrifa þetta bréf til þess fullvissa bresk stjórnvöld um að ef þau aðstoða okkur í málaferlum, munu Bandaríkin ekki fara fram á dauðadóm yfir Alexanda Kotey eða El Shafee Elsheikh,“ skrifaði Barr. ISIS Bítlarnir fjórir voru sviptir breskum ríkisborgararétti árið 2015 en þremur árum seinna voru Kotey og Elsheikh handsamaðir. Bresk stjórnvöld vilja ekki rétta yfir þeim þar sem að þeir teljast ekki lengur breskir ríkisborgarar en þeir eru í haldi Bandarískra hersveita í Írak. Bresk stjórnvöld hafa þegar sett Bandaríkjunum það skilyrði að ef mennirnir verði sendir í fangelsið í Guantanamóflóa muni breskt stjórnvöld ekki veita Bandaríkjamönnum öll þau gögn sem óskað verður eftir. Einn af ISIS bítlunum, Jihadi John, lést í loftárás Bandaríkjamanna árið 2015 og hefur hinn fjórði verið handsamaður og er mál hans fyrir tyrkneskum dómstólum.
Bandaríkin Bretland Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Sjá meira