Amy Olson leiðir á Opna breska Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. ágúst 2020 23:11 Amy Olson lék ágætis golf í dag. Matthew Lewis/Getty Images Einum hring er nú lokið á Opna breska meistaramótinu í golfi. Amy Olson leiðir með tveimur höggum eftir fyrsta hring. Leikið er á Royal Troon-vellinum í Skotlandi en mótið er eitt risamótanna í golfi kvenna. Fer það nú fram í 44. sinn. Þá er það bæði hluti af evrópsku mótaröðinni sem og hinni bandarísku LPGA-mótaröð. Nær allir kylfingar dagsins áttu erfitt uppdráttar og voru aðeins þrjár undir pari að loknum fyrsta hring mótsins. Hin bandaríska Amy Olson lék best allra í dag á samtals 67 höggum eða þremur höggum undir pari. "No reason why I can't go on from here."Scotland's Catriona Matthew is four shots off leader Amy Olson after round one of the AIG Women's Open at Royal Troon https://t.co/zuTzzxmOw9 pic.twitter.com/9wCGz3NYG3— BBC Sport (@BBCSport) August 20, 2020 Þar á eftir komu Marina Alex, einnig frá Bandaríkjum, og hin þýska Sophio Popov. Léku þær báðar á einu höggi undir pari. Alls eru svo tíu kylfingar á pari og ljóst að það stefnir í hörku keppni á morgun. Golf Opna breska Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Einum hring er nú lokið á Opna breska meistaramótinu í golfi. Amy Olson leiðir með tveimur höggum eftir fyrsta hring. Leikið er á Royal Troon-vellinum í Skotlandi en mótið er eitt risamótanna í golfi kvenna. Fer það nú fram í 44. sinn. Þá er það bæði hluti af evrópsku mótaröðinni sem og hinni bandarísku LPGA-mótaröð. Nær allir kylfingar dagsins áttu erfitt uppdráttar og voru aðeins þrjár undir pari að loknum fyrsta hring mótsins. Hin bandaríska Amy Olson lék best allra í dag á samtals 67 höggum eða þremur höggum undir pari. "No reason why I can't go on from here."Scotland's Catriona Matthew is four shots off leader Amy Olson after round one of the AIG Women's Open at Royal Troon https://t.co/zuTzzxmOw9 pic.twitter.com/9wCGz3NYG3— BBC Sport (@BBCSport) August 20, 2020 Þar á eftir komu Marina Alex, einnig frá Bandaríkjum, og hin þýska Sophio Popov. Léku þær báðar á einu höggi undir pari. Alls eru svo tíu kylfingar á pari og ljóst að það stefnir í hörku keppni á morgun.
Golf Opna breska Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira