Forsetinn segir stöðuna í Suður-Kóreu verri en í vor Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. ágúst 2020 19:00 Forseti Suður-Kóreu segir að neyðarástand sé nú í landinu vegna kórónuveirunnar. Fleiri en hundrað smit hafa greinst á hverjum degi síðustu ellefu daga. Eftir lægð í faraldrinum varð kippur í höfuðborginni Seúl á dögunum. Síðan þá hefur faraldurinn breiðst út til annarra borga á nýjan leik og hefur fjöldi smita greinst í til dæmis Busan, Daejeon og Sejong. Moon Jae-in forseti var ómyrkur í máli í dag og sagði að mögulega væri staðan nú alvarlegri en í upphafi kórónuveirufaraldursins. Hann gagnrýndi þá harðlega sem bera ekki virðingu fyrir sóttvarnarreglum. „Sérstaklega þegar fólk hundsar reglurnar vísvitandi, sýnir ekki samstarfsvilja og stuðlar þannig að frekari útbreiðslu veirunnar. Þeim tilfellum sem ekki er hægt að rekja fjölgar hratt. Hér er algjört neyðarástand og það getur ekki bara hver sem er sýkst, fjöldi smitaðra gæti margfaldast.“ Þá sagði Moon að mögulega þyrfti að herða aðgerðir. Ef fram heldur sem horfir þurfi mögulega að loka vinnustöðum alveg, jafnvel þótt efnahagslegar afleiðingar þess verði gríðarlegar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Suður-Kórea Tengdar fréttir Suður-Kórea á „barmi landlægs faraldurs“ Yfirvöld í Suður-Kóreu tilkynntu í morgun mestu fjölgun nýsmitaðra þar í landi frá því í mars. Sóttvarnaaðgerðir voru framlengdar og mögulega stendur til að herða þær. 23. ágúst 2020 09:24 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sjá meira
Forseti Suður-Kóreu segir að neyðarástand sé nú í landinu vegna kórónuveirunnar. Fleiri en hundrað smit hafa greinst á hverjum degi síðustu ellefu daga. Eftir lægð í faraldrinum varð kippur í höfuðborginni Seúl á dögunum. Síðan þá hefur faraldurinn breiðst út til annarra borga á nýjan leik og hefur fjöldi smita greinst í til dæmis Busan, Daejeon og Sejong. Moon Jae-in forseti var ómyrkur í máli í dag og sagði að mögulega væri staðan nú alvarlegri en í upphafi kórónuveirufaraldursins. Hann gagnrýndi þá harðlega sem bera ekki virðingu fyrir sóttvarnarreglum. „Sérstaklega þegar fólk hundsar reglurnar vísvitandi, sýnir ekki samstarfsvilja og stuðlar þannig að frekari útbreiðslu veirunnar. Þeim tilfellum sem ekki er hægt að rekja fjölgar hratt. Hér er algjört neyðarástand og það getur ekki bara hver sem er sýkst, fjöldi smitaðra gæti margfaldast.“ Þá sagði Moon að mögulega þyrfti að herða aðgerðir. Ef fram heldur sem horfir þurfi mögulega að loka vinnustöðum alveg, jafnvel þótt efnahagslegar afleiðingar þess verði gríðarlegar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Suður-Kórea Tengdar fréttir Suður-Kórea á „barmi landlægs faraldurs“ Yfirvöld í Suður-Kóreu tilkynntu í morgun mestu fjölgun nýsmitaðra þar í landi frá því í mars. Sóttvarnaaðgerðir voru framlengdar og mögulega stendur til að herða þær. 23. ágúst 2020 09:24 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sjá meira
Suður-Kórea á „barmi landlægs faraldurs“ Yfirvöld í Suður-Kóreu tilkynntu í morgun mestu fjölgun nýsmitaðra þar í landi frá því í mars. Sóttvarnaaðgerðir voru framlengdar og mögulega stendur til að herða þær. 23. ágúst 2020 09:24