Vita ekki hvort erlendur ökuþrjótur sé löglega í landinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 07:15 Gatnamót Miklabrautar og Kringlumýrarbrautar. Vísir/Vilhelm Lögreglan segist hafa stöðvað „erlendan mann“ sem ók á 120 km/klst á Kringlumýrarbraut skömmu eftir miðnætti, en þar er hámarkshraði 80 km/klst. Ekki aðeins er manninum gefið að sök að hafa ekið of hratt heldur jafnframt að hafa ekki getað framvísað „ökuskírteini né öðrum skilríkjum.“ Fyrir vikið hafi lögreglan átti í erfiðleikum með að staðfesta hvort hann væri yfir höfuð með ökuréttindi eða „að hann væri í löglegri dvöl á landinu.“ Mál hans verði skoðað betur þegar líða tekur á daginn. Að frátöldum þjófnaði í Skeifunni, þar sem tveir liggja undir grun, voru umferðarlagabrot fyrirferðamest í nótt að sögn lögreglunnar. Nokkrir voru þannig stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna auk þess sem umferðaróhapp í Spönginni er rakið til vímaðs ökumanns. Þá segist lögreglan hafa haft afskipti af ökumanni sem var að „drifta“ við Korputorg. „Auk þess sat „farþegi“ uppi á þak bifreiðarinnar á meðan þessu stóð,“ skrifar lögreglan í dagbók síðan án þess að tilgreina hvernig málið var afgreitt. Þá segist lögreglan jafnframt hafa vakið drukkinn strætófarþega í Hamraborg um klukkan 23, eftir að vagnstjórinn hafði gert misheppnaða tilraun til þess. Það tókst þó á endanum „og ekki urðu frekari eftirmálar,“ að sögn lögreglu. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Lögreglan segist hafa stöðvað „erlendan mann“ sem ók á 120 km/klst á Kringlumýrarbraut skömmu eftir miðnætti, en þar er hámarkshraði 80 km/klst. Ekki aðeins er manninum gefið að sök að hafa ekið of hratt heldur jafnframt að hafa ekki getað framvísað „ökuskírteini né öðrum skilríkjum.“ Fyrir vikið hafi lögreglan átti í erfiðleikum með að staðfesta hvort hann væri yfir höfuð með ökuréttindi eða „að hann væri í löglegri dvöl á landinu.“ Mál hans verði skoðað betur þegar líða tekur á daginn. Að frátöldum þjófnaði í Skeifunni, þar sem tveir liggja undir grun, voru umferðarlagabrot fyrirferðamest í nótt að sögn lögreglunnar. Nokkrir voru þannig stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna auk þess sem umferðaróhapp í Spönginni er rakið til vímaðs ökumanns. Þá segist lögreglan hafa haft afskipti af ökumanni sem var að „drifta“ við Korputorg. „Auk þess sat „farþegi“ uppi á þak bifreiðarinnar á meðan þessu stóð,“ skrifar lögreglan í dagbók síðan án þess að tilgreina hvernig málið var afgreitt. Þá segist lögreglan jafnframt hafa vakið drukkinn strætófarþega í Hamraborg um klukkan 23, eftir að vagnstjórinn hafði gert misheppnaða tilraun til þess. Það tókst þó á endanum „og ekki urðu frekari eftirmálar,“ að sögn lögreglu.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira