Sýndu líf Söru og félaga á bak við tjöldin þegar þær fóru áfram í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 12:30 Sara Björk Gunnarsdóttir hitar upp fyrir fyrsta Meistaradeildarleik sinn með Olympique Lyon liðinu. Getty/Alex Caparros Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í Olympique Lyon eru komnar í undanúrslit Meistaradeildarinnar þar sem þær mæta Paris Saint-Germain annað kvöld. Sara Björk Gunnarsdóttir var þarna að spila sinn fyrsta Meistaradeildarleik með Olympique Lyon en hún kom inn á sem varamaður í hálfleik þegar staðan var 1-0. Lyon komst síðan í 2-0 áður en Bayern minnkaði muninn. Olympique Lyon sýndi svipmyndir frá þessu degi í myndbandi á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. Entrez en immersion au c ur du groupe de l'OL Féminin lors de son voyage à Bilbao pour les quarts de finale d'@UWCL ! Pour le découvrir en intégralité https://t.co/i8Fqx2JUXN pic.twitter.com/zbNf52KBbH— OL Féminin (@OLfeminin) August 24, 2020 Í myndbandinu er sýnt frá ferðalaginu á leikinn, búningsklefanum og blaðamannafundinum fyrir leikinn. Þar er einnig sýnt frá liðsfundinum og samstöðuna í klefanum fyrir leikinn. Það þarf hins vegar að kaupa sér aðgang að OLPLAY, vefsjónvarpi Lyon liðsins, til að sjá lengri útgáfu og fögnuð stelpnanna í klefanum eftir leikinn. Hér fyrir neðan má sjá sviðmyndir frá æfingu liðsins. Jeu collectif pour nos Lyonnaises à J-2 de la demi-finale d @UWCL ! #PSGOL pic.twitter.com/vajiiF3j0p— OL Féminin (@OLfeminin) August 24, 2020 Mótherjarnir í undanúrslitum er lið Paris Saint-Germain og fer sá leikur fram annað kvöld. Hinn undanúrslitaleikurinn, á milli VfL Wolfsburg og Barcelona fer aftur á móti fram í kvöld. Leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsending frá leik Wolfsburg og Barcelona klukkan 18.50 í kvöld. Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í Olympique Lyon eru komnar í undanúrslit Meistaradeildarinnar þar sem þær mæta Paris Saint-Germain annað kvöld. Sara Björk Gunnarsdóttir var þarna að spila sinn fyrsta Meistaradeildarleik með Olympique Lyon en hún kom inn á sem varamaður í hálfleik þegar staðan var 1-0. Lyon komst síðan í 2-0 áður en Bayern minnkaði muninn. Olympique Lyon sýndi svipmyndir frá þessu degi í myndbandi á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. Entrez en immersion au c ur du groupe de l'OL Féminin lors de son voyage à Bilbao pour les quarts de finale d'@UWCL ! Pour le découvrir en intégralité https://t.co/i8Fqx2JUXN pic.twitter.com/zbNf52KBbH— OL Féminin (@OLfeminin) August 24, 2020 Í myndbandinu er sýnt frá ferðalaginu á leikinn, búningsklefanum og blaðamannafundinum fyrir leikinn. Þar er einnig sýnt frá liðsfundinum og samstöðuna í klefanum fyrir leikinn. Það þarf hins vegar að kaupa sér aðgang að OLPLAY, vefsjónvarpi Lyon liðsins, til að sjá lengri útgáfu og fögnuð stelpnanna í klefanum eftir leikinn. Hér fyrir neðan má sjá sviðmyndir frá æfingu liðsins. Jeu collectif pour nos Lyonnaises à J-2 de la demi-finale d @UWCL ! #PSGOL pic.twitter.com/vajiiF3j0p— OL Féminin (@OLfeminin) August 24, 2020 Mótherjarnir í undanúrslitum er lið Paris Saint-Germain og fer sá leikur fram annað kvöld. Hinn undanúrslitaleikurinn, á milli VfL Wolfsburg og Barcelona fer aftur á móti fram í kvöld. Leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsending frá leik Wolfsburg og Barcelona klukkan 18.50 í kvöld.
Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn