Ísland sagt nálægt rauðum lista Breta Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. ágúst 2020 21:10 Bretar hafa að undanförnu verið að setja ríki á rauðan lista Vísir/EPA Ísland er nú nálægt því að komast á svokallaðan rauðan lista yfirvalda í Bretlandi yfir lönd sem flokkast sem áhættusvæði vegna Covid-19. Þeir sem ferðast til Bretlands frá ríkjum á rauða lista yfirvalda þar í landi þurfa að sæta 14 daga sóttkví við komuna. Þetta kemur fram í frétt Daily Telegraph þar sem fjallað er um að líklegt sé að Sviss verði sett á hinn svokallaða rauða lista. Í fréttinni kemur einnig fram að Ísland, Jamaíka og Tékkland séu að nálgast rauða listann miðað við þau viðmið sem yfirvöld í Bretlandi notast við. Viðmiðið er nýgengi smitan en yfirvöld Breta miðað við það tala nýgengis sé ekki hærri en 20, ella fari ríki á rauða listann. Í frétt Telegraph segir að nýgengi smita í Sviss sé 20. Samkvæmt tölulegum upplýsingum á Covid.is er nýgengi innanlandssmita hér 19,6 en talan táknar hversu mörg smit eru á hverja 100 þúsund íbúa. Í frétt Telegraph segir að embættismenn í Bretlandi muni hittast á næstu 48 klukkutímum til að taka ákvörðun um hvaða lönd bætist á rauða listann, sem þegar inniheldur ríki á borið við Spán, Frakkland, Belgíu og Holland. Verði Ísland flokkað sem áhættusvæði af yirvöldum í Bretlandi þurfa þeir sem ferðast til Bretlands frá Íslandi að sæta 14 daga sóttkví við komuna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Ísland er nú nálægt því að komast á svokallaðan rauðan lista yfirvalda í Bretlandi yfir lönd sem flokkast sem áhættusvæði vegna Covid-19. Þeir sem ferðast til Bretlands frá ríkjum á rauða lista yfirvalda þar í landi þurfa að sæta 14 daga sóttkví við komuna. Þetta kemur fram í frétt Daily Telegraph þar sem fjallað er um að líklegt sé að Sviss verði sett á hinn svokallaða rauða lista. Í fréttinni kemur einnig fram að Ísland, Jamaíka og Tékkland séu að nálgast rauða listann miðað við þau viðmið sem yfirvöld í Bretlandi notast við. Viðmiðið er nýgengi smitan en yfirvöld Breta miðað við það tala nýgengis sé ekki hærri en 20, ella fari ríki á rauða listann. Í frétt Telegraph segir að nýgengi smita í Sviss sé 20. Samkvæmt tölulegum upplýsingum á Covid.is er nýgengi innanlandssmita hér 19,6 en talan táknar hversu mörg smit eru á hverja 100 þúsund íbúa. Í frétt Telegraph segir að embættismenn í Bretlandi muni hittast á næstu 48 klukkutímum til að taka ákvörðun um hvaða lönd bætist á rauða listann, sem þegar inniheldur ríki á borið við Spán, Frakkland, Belgíu og Holland. Verði Ísland flokkað sem áhættusvæði af yirvöldum í Bretlandi þurfa þeir sem ferðast til Bretlands frá Íslandi að sæta 14 daga sóttkví við komuna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira