Smit í herbúðum Guðmundar sem gæti þurft að gefa Evrópuleik Anton Ingi Leifsson skrifar 26. ágúst 2020 18:00 Guðmundur Guðmundsson íbygginn á svip á leik íslenska landsliðsins. VÍSIR/GETTY Fjórum dögum áður en Guðmundur Guðmundsson og félagar í Melsungen áttu að spila Evrópuleik greindist smit í herbúðum félagsins. Melsungen átti að spila leik í Evrópubikarnum gegn Silkeborg en nú hefur félagið staðfest að kórónuveirusmit hafi greinst hjá einum starfsmanni félagsins. Sá hinn sami hefur verið sendur í sóttkví og aðrir tengdir liðinu verið prófaðir en það gæti farið svo að hluti liðsins eða mögulega allt liðið verði sent í sóttkví. Melsungen átti að mæta Silkeborg á sunnudaginn í Evrópubikarnum en nú er sá leikur í lausu lofti og gæti Melsungen þurft að gefa frá sér leikinn verði allt liðið sent í sóttkví. Melsungen átti að spila æfingaleik gegn Hannover-Burgdorf annað kvöld en þeim leikur hefur að eðlilegum ástæðum verið frestað. Arnar Freyr Arnarsson er á mála hjá Melsungen. BREAKING NEWS: Bei der @mthandball gibt es einen Corona-Fall. Das Testspiel gegen @DIERECKEN wurde abgesagt. Die Folgen für das Spiel der Hessen am Sonntag in Silkeborg in der @ehfel_official sind unklar. #handball Alibek Käsler pic.twitter.com/1d343q1o3W— Kreis Ab (@kreisabde) August 26, 2020 Handbolti Mest lesið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sport Fleiri fréttir Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Sjá meira
Fjórum dögum áður en Guðmundur Guðmundsson og félagar í Melsungen áttu að spila Evrópuleik greindist smit í herbúðum félagsins. Melsungen átti að spila leik í Evrópubikarnum gegn Silkeborg en nú hefur félagið staðfest að kórónuveirusmit hafi greinst hjá einum starfsmanni félagsins. Sá hinn sami hefur verið sendur í sóttkví og aðrir tengdir liðinu verið prófaðir en það gæti farið svo að hluti liðsins eða mögulega allt liðið verði sent í sóttkví. Melsungen átti að mæta Silkeborg á sunnudaginn í Evrópubikarnum en nú er sá leikur í lausu lofti og gæti Melsungen þurft að gefa frá sér leikinn verði allt liðið sent í sóttkví. Melsungen átti að spila æfingaleik gegn Hannover-Burgdorf annað kvöld en þeim leikur hefur að eðlilegum ástæðum verið frestað. Arnar Freyr Arnarsson er á mála hjá Melsungen. BREAKING NEWS: Bei der @mthandball gibt es einen Corona-Fall. Das Testspiel gegen @DIERECKEN wurde abgesagt. Die Folgen für das Spiel der Hessen am Sonntag in Silkeborg in der @ehfel_official sind unklar. #handball Alibek Käsler pic.twitter.com/1d343q1o3W— Kreis Ab (@kreisabde) August 26, 2020
Handbolti Mest lesið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sport Fleiri fréttir Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Sjá meira