Frakklandsforseti, formaður KSÍ og samherjar úr landsliðinu senda Söru hamingjuóskir Anton Ingi Leifsson skrifar 30. ágúst 2020 20:23 Sara eftir mark kvöldsins. Hún spilaði frábærlega í kvöld. vísir/getty Íslenskt knattspyrnufólk sem og aðrir hafa sent Söru Björk Gunnarsdóttir hamingjuóskir eftir að hún varð Evrópumeistari í kvöld. Sara Björk skoraði eitt mark og spilaði allan leikinn er Lyon hafði 3-1 betur gegn gömlu samherjum Söru í Wolfsburg. Twitter tók eðlilega við sér eftir sigurinn og hér að neðan má sjá brot af því sem fór fram á Twitter eftir að Hafnfirðingurinn varð Evrópumeistari. Geggjuð @sarabjork18 — Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) August 30, 2020 Légende s'écrit bien au féminin avec la victoire de Lyon !— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) August 30, 2020 Sara Björk góðir hálsar. Takk fyrir mig og okkur. Orð eru óþorf.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) August 30, 2020 Til lukku @sarabjork18 #UefaWomensChampionsLeague pic.twitter.com/jKEleiTxDB— Gummi Ben (@GummiBen) August 30, 2020 Til hamingju @sarabjork18 gjörsamlega geggjuð !!! https://t.co/YS5vZxn35T— Fanndís Friðriks (@fanndis90) August 30, 2020 Risa mark og sigur fyrir Söru Björk Óska henni innilega til hamingju! Haukahjartað stækkar í deild þeirra bestu https://t.co/v5FomOFDHI— Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) August 30, 2020 Þvílíkur leikur hjá @sarabjork18, dugnaðurinn og krafturinn í henni! Vá!!— Jóhann B Guðmundsson (@johannbirnir) August 30, 2020 Glæsileg frammistaða, mark og meistaradeildartitill. Örugglega allskonar tilfinningar eftir svona leik, gegn gamla liðinu en maður sér það strax eftir leik að lið Wolfsburg samgleðst Söru. Algjörlega frábært að Ísland eigi fulltrúa á þessu sviði, í ofanálag þá bestu á vellinum. https://t.co/aWo2ot6uxu— Kjartan Atli (@kjartansson4) August 30, 2020 Alvöru afgreiðsla @sarabjork18! — Rikki G (@RikkiGje) August 30, 2020 Goalmachiiiiiiine @sarabjork18 https://t.co/6xT7iFGDH1— Berglind Bjorg Thorvaldsdottir (@berglindbjorg10) August 30, 2020 Til hamingju @sarabjork18 — Hallbera Gisladottir (@HallberaGisla) August 30, 2020 BOOM @sarabjork18 !!!— Máni Pétursson (@Manipeturs) August 30, 2020 Litla djöfulsins drollan @sarabjork18 — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) August 30, 2020 Íþróttamaður ársins klár ! Vel gert Sara Björk — Andri Júlíusson (@andrijull) August 30, 2020 Sara Björk geggjuð. Annar Íslendingurinn, og fyrsta konan, til að vinna Meistaradeildina. Fær svo líka silfur eftir að hafa spilað fyrri hluta mótsins með Wolfsburg. https://t.co/Uc5kb46clm— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) August 30, 2020 Sara Björk glæsilegur fulltrúi íslenkrar kvennaknattspyrnu. Einn besti ef ekki sá besti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og kórónaði frammistöðuna með marki sem gerði út um leikinn. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) August 30, 2020 Hjartans hamingjuóskir @sarabjork18 Algjörlega GEGGJUÐ, þvílíka fyrirmyndin — Harpa Melsteð (@harpamel) August 30, 2020 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13 Sjáðu markið hennar Söru sem innsiglaði sigur Lyon Sara Björk Gunarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon sem vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 30. ágúst 2020 20:05 Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. 30. ágúst 2020 19:55 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira
Íslenskt knattspyrnufólk sem og aðrir hafa sent Söru Björk Gunnarsdóttir hamingjuóskir eftir að hún varð Evrópumeistari í kvöld. Sara Björk skoraði eitt mark og spilaði allan leikinn er Lyon hafði 3-1 betur gegn gömlu samherjum Söru í Wolfsburg. Twitter tók eðlilega við sér eftir sigurinn og hér að neðan má sjá brot af því sem fór fram á Twitter eftir að Hafnfirðingurinn varð Evrópumeistari. Geggjuð @sarabjork18 — Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) August 30, 2020 Légende s'écrit bien au féminin avec la victoire de Lyon !— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) August 30, 2020 Sara Björk góðir hálsar. Takk fyrir mig og okkur. Orð eru óþorf.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) August 30, 2020 Til lukku @sarabjork18 #UefaWomensChampionsLeague pic.twitter.com/jKEleiTxDB— Gummi Ben (@GummiBen) August 30, 2020 Til hamingju @sarabjork18 gjörsamlega geggjuð !!! https://t.co/YS5vZxn35T— Fanndís Friðriks (@fanndis90) August 30, 2020 Risa mark og sigur fyrir Söru Björk Óska henni innilega til hamingju! Haukahjartað stækkar í deild þeirra bestu https://t.co/v5FomOFDHI— Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) August 30, 2020 Þvílíkur leikur hjá @sarabjork18, dugnaðurinn og krafturinn í henni! Vá!!— Jóhann B Guðmundsson (@johannbirnir) August 30, 2020 Glæsileg frammistaða, mark og meistaradeildartitill. Örugglega allskonar tilfinningar eftir svona leik, gegn gamla liðinu en maður sér það strax eftir leik að lið Wolfsburg samgleðst Söru. Algjörlega frábært að Ísland eigi fulltrúa á þessu sviði, í ofanálag þá bestu á vellinum. https://t.co/aWo2ot6uxu— Kjartan Atli (@kjartansson4) August 30, 2020 Alvöru afgreiðsla @sarabjork18! — Rikki G (@RikkiGje) August 30, 2020 Goalmachiiiiiiine @sarabjork18 https://t.co/6xT7iFGDH1— Berglind Bjorg Thorvaldsdottir (@berglindbjorg10) August 30, 2020 Til hamingju @sarabjork18 — Hallbera Gisladottir (@HallberaGisla) August 30, 2020 BOOM @sarabjork18 !!!— Máni Pétursson (@Manipeturs) August 30, 2020 Litla djöfulsins drollan @sarabjork18 — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) August 30, 2020 Íþróttamaður ársins klár ! Vel gert Sara Björk — Andri Júlíusson (@andrijull) August 30, 2020 Sara Björk geggjuð. Annar Íslendingurinn, og fyrsta konan, til að vinna Meistaradeildina. Fær svo líka silfur eftir að hafa spilað fyrri hluta mótsins með Wolfsburg. https://t.co/Uc5kb46clm— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) August 30, 2020 Sara Björk glæsilegur fulltrúi íslenkrar kvennaknattspyrnu. Einn besti ef ekki sá besti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og kórónaði frammistöðuna með marki sem gerði út um leikinn. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) August 30, 2020 Hjartans hamingjuóskir @sarabjork18 Algjörlega GEGGJUÐ, þvílíka fyrirmyndin — Harpa Melsteð (@harpamel) August 30, 2020
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13 Sjáðu markið hennar Söru sem innsiglaði sigur Lyon Sara Björk Gunarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon sem vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 30. ágúst 2020 20:05 Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. 30. ágúst 2020 19:55 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira
Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13
Sjáðu markið hennar Söru sem innsiglaði sigur Lyon Sara Björk Gunarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon sem vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 30. ágúst 2020 20:05
Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. 30. ágúst 2020 19:55