Ráku eina stærstu fótboltastjörnuna í sögu þjóðarinnar eftir aðeins ellefu leiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2020 11:36 Diego Forlan er nú atvinnulaus þjálfari eftir að Penarol lét hann taka pokann sinn. EPA-EFE/RAUL MARTINEZ Úrúgvæska knattspyrnugoðsögnin Diego Forlan entist ekki lengi í starfi hjá æskufélagi sínu í Úrúgvæ. Diego Forlan átti glæsilegan feril sem leikmaður en þjálfaraferill hans er að byrja mjög illa. Penarol ákvað að reka Diego Forlan úr starfi þjálfara liðsins eftir aðeins ellefu leiki. Diego Forlan er nú 41 árs gamall en hann lagði skóna á hilluna árið 2018. Diego Forlan kom heim til Úrúgvæ fyrir tímabilið 2015-16 og hjálpaði þá Penarol liðinu að vinna titilinn. Hann endaði síðan ferillinn hjá liði í Indlandi og liði í Hong Kong. Diego Forlan has been sacked by hometown club Penarol in Uruguay after only 11 games in charge.Full story: https://t.co/saHyVqnA4H pic.twitter.com/eASpLMGQEc— BBC Sport (@BBCSport) September 1, 2020 Diego Forlan hóf knattspyrnuferil sinn hjá Penarol ellefu ára gamall en fékk fyrsta tækifærið í meistaraflokki hjá Independiente. Þaðan fór hann síðan til Manchester United og vann meðal annars enska titilinn. Forlan fékk hins vegar mikla gagnrýni á tíma sínum á Old Trafford. Forlan átti eftir að finna sig best á Spáni með liðum Villarreal og Atlético Madrid en framherjinn spilaði á Spáni frá 2004 til 2011. Hann var kosinn besti leikmaðurinn á HM 2010 í Suður Afríku. Forlan ætlaði að vera enn einn lærisveinn Sir Alex Ferguson til að reyna fyrir sér sem knattspyrnustjóri. Nú er að sjá hvort fallið í upphafi verið fararheill í framtíðinni. Diego Forlan stýrði Penarol í aðeins ellefu leikjum en hann hefur engu að síður verið þjálfari liðsins síðan í desember. Liðið vann aðeins fjóra af þessum ellefu leikjum og kórónuveiran sá til þess að leikirnir voru ekki fleiri. Forlan þakkaði fyrir tækifærið á Twitter og stuðningsmönnum félagsins fyrir stuðninginn. „Ég hef ekki yfir neinu að kvarta. Svona er fótboltinn,“ skrifaði Diego Forlan. Fótbolti Úrúgvæ Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Sjá meira
Úrúgvæska knattspyrnugoðsögnin Diego Forlan entist ekki lengi í starfi hjá æskufélagi sínu í Úrúgvæ. Diego Forlan átti glæsilegan feril sem leikmaður en þjálfaraferill hans er að byrja mjög illa. Penarol ákvað að reka Diego Forlan úr starfi þjálfara liðsins eftir aðeins ellefu leiki. Diego Forlan er nú 41 árs gamall en hann lagði skóna á hilluna árið 2018. Diego Forlan kom heim til Úrúgvæ fyrir tímabilið 2015-16 og hjálpaði þá Penarol liðinu að vinna titilinn. Hann endaði síðan ferillinn hjá liði í Indlandi og liði í Hong Kong. Diego Forlan has been sacked by hometown club Penarol in Uruguay after only 11 games in charge.Full story: https://t.co/saHyVqnA4H pic.twitter.com/eASpLMGQEc— BBC Sport (@BBCSport) September 1, 2020 Diego Forlan hóf knattspyrnuferil sinn hjá Penarol ellefu ára gamall en fékk fyrsta tækifærið í meistaraflokki hjá Independiente. Þaðan fór hann síðan til Manchester United og vann meðal annars enska titilinn. Forlan fékk hins vegar mikla gagnrýni á tíma sínum á Old Trafford. Forlan átti eftir að finna sig best á Spáni með liðum Villarreal og Atlético Madrid en framherjinn spilaði á Spáni frá 2004 til 2011. Hann var kosinn besti leikmaðurinn á HM 2010 í Suður Afríku. Forlan ætlaði að vera enn einn lærisveinn Sir Alex Ferguson til að reyna fyrir sér sem knattspyrnustjóri. Nú er að sjá hvort fallið í upphafi verið fararheill í framtíðinni. Diego Forlan stýrði Penarol í aðeins ellefu leikjum en hann hefur engu að síður verið þjálfari liðsins síðan í desember. Liðið vann aðeins fjóra af þessum ellefu leikjum og kórónuveiran sá til þess að leikirnir voru ekki fleiri. Forlan þakkaði fyrir tækifærið á Twitter og stuðningsmönnum félagsins fyrir stuðninginn. „Ég hef ekki yfir neinu að kvarta. Svona er fótboltinn,“ skrifaði Diego Forlan.
Fótbolti Úrúgvæ Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Sjá meira