Fyrirliðinn hrósaði ungu strákunum eftir landsliðsvikuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2020 12:00 Jón Dagur Þorsteinsson á æfingu með íslenska landsliðinu á Laugardalsvellinum í vikunni. Vísir/Vilhelm Tveir ungir leikmenn íslenska landsliðsins hrifu landsliðsfyrirliðann Kára Árnason í æfingaviku landsliðsins en fram undan eru leikur við Englendinga í Þjóðadeildinni á morgun. Jón Dagur Þorsteinsson og Andri Fannar Baldursson eru báðir í landsliðshópnum hjá Erik Hamrén að þessu sinni. Jón Dagur Þorsteinsson er 21 árs vængmaður sem hefur spilað vel með AGF í Danmörku og skoraði meðal annars þrennu í dramatískum 4-3 sigri á dönsku meisturunum í Midtjylland í júní. Jón Dagur hefur komið við sögu áður í landsliðinu en aðeins þegar liðið hefur komið saman í janúar. Andri Fannar Baldursson er 18 ára miðjumaður sem fékk sitt fyrsta tækifæri í Seríu A á síðasta tímabili þegar hann spilaði sjö leiki með Bologna. Eftir tímabilið fékk hann nýjan fimm ára samning. Þetta er í fyrsta sinn sem Andri Fannar er með A-landsliðinu. „Þeir hafa stimplað sig mjög vel inn og ég er mjög hrifinn af þeim báðum,“ sagði Kári Árnason„Jón Dagur og Andri hafa hrifið mig mikið á æfingum og þeir eru að sýna mikil gæði og samviskusemina sem þarf í þetta,“ sagði Kári. „Framtíðin er mjög björt hjá þeim og vonandi fá þeir bara að taka þátt í næstu leikjum líka þannig að við fáum að sjá meira af þeim,“ sagði Kári Árnason. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Sjá meira
Tveir ungir leikmenn íslenska landsliðsins hrifu landsliðsfyrirliðann Kára Árnason í æfingaviku landsliðsins en fram undan eru leikur við Englendinga í Þjóðadeildinni á morgun. Jón Dagur Þorsteinsson og Andri Fannar Baldursson eru báðir í landsliðshópnum hjá Erik Hamrén að þessu sinni. Jón Dagur Þorsteinsson er 21 árs vængmaður sem hefur spilað vel með AGF í Danmörku og skoraði meðal annars þrennu í dramatískum 4-3 sigri á dönsku meisturunum í Midtjylland í júní. Jón Dagur hefur komið við sögu áður í landsliðinu en aðeins þegar liðið hefur komið saman í janúar. Andri Fannar Baldursson er 18 ára miðjumaður sem fékk sitt fyrsta tækifæri í Seríu A á síðasta tímabili þegar hann spilaði sjö leiki með Bologna. Eftir tímabilið fékk hann nýjan fimm ára samning. Þetta er í fyrsta sinn sem Andri Fannar er með A-landsliðinu. „Þeir hafa stimplað sig mjög vel inn og ég er mjög hrifinn af þeim báðum,“ sagði Kári Árnason„Jón Dagur og Andri hafa hrifið mig mikið á æfingum og þeir eru að sýna mikil gæði og samviskusemina sem þarf í þetta,“ sagði Kári. „Framtíðin er mjög björt hjá þeim og vonandi fá þeir bara að taka þátt í næstu leikjum líka þannig að við fáum að sjá meira af þeim,“ sagði Kári Árnason.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Sjá meira