Segir að enska landsliðið hafi lært af tapinu fyrir Íslandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2020 12:36 Þótt Gareth Southgate hafi ekki verið þjálfari enska landsliðsins gegn Íslandi á EM 2016 nýtti hann leikinn og reyndi að læra af honum. getty/Steven Paston Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, var að sjálfsögðu spurður út í tap Englands fyrir Íslandi á EM 2016 á blaðamannafundi enska landsliðsins í dag. Ísland og England mætast á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni á morgun. Southgate var ekki þjálfari Englands á EM 2016 en segir að hann hafi skoðað leikinn gegn Íslandi og séð hvað Englendingar þurftu að bæta. „Fyrir nokkrum árum kíktum við á 2-3 leiki sem við höfðum spilað og mismunandi þætti í þeim. Það stærsta sem við í þjálfarateyminu tókum út úr leiknum gegn Íslandi var þolinmæðin sem þú þarft að sýna ef þú lendir undir,“ sagði Southgate. England komst yfir í leiknum fræga gegn Íslandi með marki Waynes Rooney úr vítaspyrnu á 4. mínútu. Ragnar Sigurðsson jafnaði tveimur mínútum síðar og Kolbeinn Sigþórsson kom Íslendingum svo í 2-1 á 18. mínútu sem urðu lokatölur leiksins. „Oft undirbýrðu lið undir 0-0 stöðu en vilt ekki tala um hvað gerist ef þú lendir undir. Það getur alltaf gerst, sama hversu vel þú spilar. Andstæðingurinn getur alltaf skorað upp úr þurru. Við höfum bætt ákvarðanatökuna og þolinmæðina undir pressu á síðustu árum,“ sagði Southgate. „Við höfum rætt mikið um þetta. Ef við lendum undir höldum við áfram að spila okkar leik, höldum ró okkar og tökum réttar ákvarðanir. Það er þáttur í framþróun liðsins og við nýttum okkur m.a. reynsluna gegn Íslandi.“ Þjóðadeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, var að sjálfsögðu spurður út í tap Englands fyrir Íslandi á EM 2016 á blaðamannafundi enska landsliðsins í dag. Ísland og England mætast á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni á morgun. Southgate var ekki þjálfari Englands á EM 2016 en segir að hann hafi skoðað leikinn gegn Íslandi og séð hvað Englendingar þurftu að bæta. „Fyrir nokkrum árum kíktum við á 2-3 leiki sem við höfðum spilað og mismunandi þætti í þeim. Það stærsta sem við í þjálfarateyminu tókum út úr leiknum gegn Íslandi var þolinmæðin sem þú þarft að sýna ef þú lendir undir,“ sagði Southgate. England komst yfir í leiknum fræga gegn Íslandi með marki Waynes Rooney úr vítaspyrnu á 4. mínútu. Ragnar Sigurðsson jafnaði tveimur mínútum síðar og Kolbeinn Sigþórsson kom Íslendingum svo í 2-1 á 18. mínútu sem urðu lokatölur leiksins. „Oft undirbýrðu lið undir 0-0 stöðu en vilt ekki tala um hvað gerist ef þú lendir undir. Það getur alltaf gerst, sama hversu vel þú spilar. Andstæðingurinn getur alltaf skorað upp úr þurru. Við höfum bætt ákvarðanatökuna og þolinmæðina undir pressu á síðustu árum,“ sagði Southgate. „Við höfum rætt mikið um þetta. Ef við lendum undir höldum við áfram að spila okkar leik, höldum ró okkar og tökum réttar ákvarðanir. Það er þáttur í framþróun liðsins og við nýttum okkur m.a. reynsluna gegn Íslandi.“
Þjóðadeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira