Kom einn hingað til lands til að „sjá“ leik Englands og Íslands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2020 14:15 Chad nær kannski að sjá þá Jadon Thomas og Tammy Abraham í gengum girðinguna á Laugardalsvelli. Þó engir áhorfendur séu leyfðir á leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag þá gerði samt sem áður einn stuðningsmaður enska liðsins sér ferð hingað til lands. Sá heitir Chad Thomas og kom hingað til lands fyrir nokkrum dögum en hann þurfti líkt og allir ferðamenn sem koma til Íslands að fara í fimm daga sóttkví. Chad segir í viðtali við Sky Sports að þetta hafi verið skyndiákvörðun en hann var í viðtali í kostulegu innslagi Sky Sports fyrir leik dagsins. Hann segir að þrír vinir hans hafi ætlað að koma með honum en þeir hættu við á síðustu stundu. Chad lætur fátt stöðva sig en hann fór einnig til Króatíu þegar England spilaði þar án áhorfenda í október árið 2018. Alls fóru 50 stuðningsmenn á þann leik og horfðu á leikinn af kletti fyrir utan völlinn. Þeir lögðu ekki í ferðina til Íslands, fyrir utan Chad. Viðtalið má sjá hér að neðan. "It was a spur of the moment thing" Meet the only England fan who has travelled to Iceland, quarantined for five days, and will watch the #NationsLeague game from outside the stadium today! pic.twitter.com/FwNVWZZDZQ— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 5, 2020 Leikur Íslands og Englands hefst klukkan 16:00 á Laugardalsvelli í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Southgate segir að England muni ekki vanmeta Ísland Henry Birgir Gunnarsson ræddi við Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, um leik liðsins gegn Íslandi sem fer fram á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. 5. september 2020 13:00 Hrósar íslenska liðinu: Segir það bæði klókt og ástríðufullt Rikki G ræddi við Henry Winter, einn virtasta íþróttablaðamann Bretlandseyja, fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. Winter starfar í dag fyrir Times Sport. 5. september 2020 11:30 Íslenska liðið mun krjúpa fyrir stórleik dagsins Leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu munu krjúpa á vellinum fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. 5. september 2020 09:30 „Leið eins og þeir væru að horfa niður til okkar í göngunum fyrir leik“ Ragnar Sigurðsson segir að enska landsliðið hafi litið niður á leikmenn Íslands er liðin mættust í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi sumarið 2016. 5. september 2020 08:00 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Þó engir áhorfendur séu leyfðir á leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag þá gerði samt sem áður einn stuðningsmaður enska liðsins sér ferð hingað til lands. Sá heitir Chad Thomas og kom hingað til lands fyrir nokkrum dögum en hann þurfti líkt og allir ferðamenn sem koma til Íslands að fara í fimm daga sóttkví. Chad segir í viðtali við Sky Sports að þetta hafi verið skyndiákvörðun en hann var í viðtali í kostulegu innslagi Sky Sports fyrir leik dagsins. Hann segir að þrír vinir hans hafi ætlað að koma með honum en þeir hættu við á síðustu stundu. Chad lætur fátt stöðva sig en hann fór einnig til Króatíu þegar England spilaði þar án áhorfenda í október árið 2018. Alls fóru 50 stuðningsmenn á þann leik og horfðu á leikinn af kletti fyrir utan völlinn. Þeir lögðu ekki í ferðina til Íslands, fyrir utan Chad. Viðtalið má sjá hér að neðan. "It was a spur of the moment thing" Meet the only England fan who has travelled to Iceland, quarantined for five days, and will watch the #NationsLeague game from outside the stadium today! pic.twitter.com/FwNVWZZDZQ— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 5, 2020 Leikur Íslands og Englands hefst klukkan 16:00 á Laugardalsvelli í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Southgate segir að England muni ekki vanmeta Ísland Henry Birgir Gunnarsson ræddi við Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, um leik liðsins gegn Íslandi sem fer fram á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. 5. september 2020 13:00 Hrósar íslenska liðinu: Segir það bæði klókt og ástríðufullt Rikki G ræddi við Henry Winter, einn virtasta íþróttablaðamann Bretlandseyja, fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. Winter starfar í dag fyrir Times Sport. 5. september 2020 11:30 Íslenska liðið mun krjúpa fyrir stórleik dagsins Leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu munu krjúpa á vellinum fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. 5. september 2020 09:30 „Leið eins og þeir væru að horfa niður til okkar í göngunum fyrir leik“ Ragnar Sigurðsson segir að enska landsliðið hafi litið niður á leikmenn Íslands er liðin mættust í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi sumarið 2016. 5. september 2020 08:00 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Southgate segir að England muni ekki vanmeta Ísland Henry Birgir Gunnarsson ræddi við Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, um leik liðsins gegn Íslandi sem fer fram á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. 5. september 2020 13:00
Hrósar íslenska liðinu: Segir það bæði klókt og ástríðufullt Rikki G ræddi við Henry Winter, einn virtasta íþróttablaðamann Bretlandseyja, fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. Winter starfar í dag fyrir Times Sport. 5. september 2020 11:30
Íslenska liðið mun krjúpa fyrir stórleik dagsins Leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu munu krjúpa á vellinum fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. 5. september 2020 09:30
„Leið eins og þeir væru að horfa niður til okkar í göngunum fyrir leik“ Ragnar Sigurðsson segir að enska landsliðið hafi litið niður á leikmenn Íslands er liðin mættust í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi sumarið 2016. 5. september 2020 08:00