Fangelsinu lokað og lögregluþjónum fjölgað Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2020 21:33 Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að fangelsishúsið, sem er sambyggt lögreglustöðinni, verði endurnýjað og breytt til að mæta vaxandi húsnæðisþörf lögreglunnar. Vísir/Vilhelm Lögregluþjónum í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi Eystra verður fjölgað um fjögur stöðugildi í kjölfar þess að fangelsinu á Akureyri verður lokað. Ákvörðunin um lokun fangelsisins var opinberuð í sumar en lokuninni var frestað þar til ríkislögreglustjóri gerði tillögur að mótvægisaðgerðum. Þeirri vinnu er nú lokið. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að fangelsishúsið, sem er sambyggt lögreglustöðinni, verði endurnýjað og breytt til að mæta vaxandi húsnæðisþörf lögreglunnar. Minnst tveir sérsveitarmenn verði með fasta búsetu á Akureyri, í stað eins, og að tryggt verði að lögreglan geti nýtt sér úrræði til gæsluvarðhaldsvistar þegar þörf verður á. Með því að loka fangelsinu á Akureyri stendur til að nýta betur fjármagn Fangelsismálastofnunnar. Ákvörðunin hefur þó verið harðlega gagnrýnd víða. Í yfirlýsingunni segir að mikilvægi fangelsisins hafi minnkað verulega á síðustu tveimur áratugum. Þá eigi allir fangar möguleika á framgangi í afplánun og eiga því ekki samkvæmt lögum að afplána stærsta hluta refsingar í lokuðu fangelsi en það sé fangelsið á Akureyri. Tvö opin fangelsi séu rekin, eitt á Suðurlandi og hitt á Vesturlandi. Þar að auki sé áfangaheimili sem taki við að lokinni vist í opnu fangelsi staðsett í Reykjavík. Útilokað sé fyrir fanga að afplána allan sinn tíma á Norðurlandi Eystra. Enn fremur segir að í stað tíu til 14 manna eininga séu nú rekin tvö öflug lokuð fangelsi sem samtals geti hýst 140 fanga, ef Fangelsismálastofnun hefði fjárhagslega burði til. Það sé hægt með lokun fangelsisins á Akureyri. Akureyri Fangelsismál Lögreglan Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Sjá meira
Lögregluþjónum í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi Eystra verður fjölgað um fjögur stöðugildi í kjölfar þess að fangelsinu á Akureyri verður lokað. Ákvörðunin um lokun fangelsisins var opinberuð í sumar en lokuninni var frestað þar til ríkislögreglustjóri gerði tillögur að mótvægisaðgerðum. Þeirri vinnu er nú lokið. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að fangelsishúsið, sem er sambyggt lögreglustöðinni, verði endurnýjað og breytt til að mæta vaxandi húsnæðisþörf lögreglunnar. Minnst tveir sérsveitarmenn verði með fasta búsetu á Akureyri, í stað eins, og að tryggt verði að lögreglan geti nýtt sér úrræði til gæsluvarðhaldsvistar þegar þörf verður á. Með því að loka fangelsinu á Akureyri stendur til að nýta betur fjármagn Fangelsismálastofnunnar. Ákvörðunin hefur þó verið harðlega gagnrýnd víða. Í yfirlýsingunni segir að mikilvægi fangelsisins hafi minnkað verulega á síðustu tveimur áratugum. Þá eigi allir fangar möguleika á framgangi í afplánun og eiga því ekki samkvæmt lögum að afplána stærsta hluta refsingar í lokuðu fangelsi en það sé fangelsið á Akureyri. Tvö opin fangelsi séu rekin, eitt á Suðurlandi og hitt á Vesturlandi. Þar að auki sé áfangaheimili sem taki við að lokinni vist í opnu fangelsi staðsett í Reykjavík. Útilokað sé fyrir fanga að afplána allan sinn tíma á Norðurlandi Eystra. Enn fremur segir að í stað tíu til 14 manna eininga séu nú rekin tvö öflug lokuð fangelsi sem samtals geti hýst 140 fanga, ef Fangelsismálastofnun hefði fjárhagslega burði til. Það sé hægt með lokun fangelsisins á Akureyri.
Akureyri Fangelsismál Lögreglan Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Sjá meira