Fimm til tíu stiga hiti víða um land Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. september 2020 07:21 Veðurkort fyrir hádegið í dag. Veðurstofa Íslands/Skjáskot Gera má ráð fyrir norðaustan 5 til 15 metrum á sekúndu á landinu í dag, en hvassast verður syðst. Þá mun rigna með köflum á Suður- og Suðvesturlandi en dálitlar skúrir norðan- og norðaustanlands. Hiti verður á bilinu 5 til 10 stig. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands. Í hugleiðingum veðurfræðings þar segir að fremur „aðgerðarlítið“ veður verði næstu daga. Væta á víð og dreif, en í litlu magni. Hiti verði lengst af um 5 til 10 stig að deginum á láglendi, en borið gæti á næturfrosti, einkum á stöðum þar sem léttir til. Um miðja viku gera spárnar ráð fyrir fyrstu lægðinni í lægðaröð sem hingað stefnir dagana á eftir. Veðurhorfur á landinu næstu daga, samkvæmt Veðurstofu Íslands: Á mánudag:Austan 8-13 við S-ströndina, annars hægari vindur. Lítilsháttar rigning S-til á landinu og stöku skúrir fyrir norðan, hiti 5 til 12 stig. Á þriðjudag:Vestlæg átt 3-8 og dálítil væta um tíma V-lands, en léttir til á A-verðu landinu. Hiti 6 til 11 stig að deginum. Á miðvikudag:Vaxandi sunnanátt. Lengst af bjartviðri á NA- og A-landi, en skýjað í öðrum landshlutum og fer að rigna síðdegis og um kvöldið, fyrst V-lands. Heldur hlýnandi. Á fimmtudag:Suðvestlæg átt með rigningu eða skúrum, en úrkomulítið NA-lands. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á NA-landi. Á föstudag:Suðvestanátt með rigningu S- og V-til á landinu. Kólnar í bili. Á laugardag:Útlit fyrir vætusama sunnan- og suðvestanátt, en úrkomuminna N- og A-lands. Hiti 5 til 10 stig. Veður Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Sjá meira
Gera má ráð fyrir norðaustan 5 til 15 metrum á sekúndu á landinu í dag, en hvassast verður syðst. Þá mun rigna með köflum á Suður- og Suðvesturlandi en dálitlar skúrir norðan- og norðaustanlands. Hiti verður á bilinu 5 til 10 stig. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands. Í hugleiðingum veðurfræðings þar segir að fremur „aðgerðarlítið“ veður verði næstu daga. Væta á víð og dreif, en í litlu magni. Hiti verði lengst af um 5 til 10 stig að deginum á láglendi, en borið gæti á næturfrosti, einkum á stöðum þar sem léttir til. Um miðja viku gera spárnar ráð fyrir fyrstu lægðinni í lægðaröð sem hingað stefnir dagana á eftir. Veðurhorfur á landinu næstu daga, samkvæmt Veðurstofu Íslands: Á mánudag:Austan 8-13 við S-ströndina, annars hægari vindur. Lítilsháttar rigning S-til á landinu og stöku skúrir fyrir norðan, hiti 5 til 12 stig. Á þriðjudag:Vestlæg átt 3-8 og dálítil væta um tíma V-lands, en léttir til á A-verðu landinu. Hiti 6 til 11 stig að deginum. Á miðvikudag:Vaxandi sunnanátt. Lengst af bjartviðri á NA- og A-landi, en skýjað í öðrum landshlutum og fer að rigna síðdegis og um kvöldið, fyrst V-lands. Heldur hlýnandi. Á fimmtudag:Suðvestlæg átt með rigningu eða skúrum, en úrkomulítið NA-lands. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á NA-landi. Á föstudag:Suðvestanátt með rigningu S- og V-til á landinu. Kólnar í bili. Á laugardag:Útlit fyrir vætusama sunnan- og suðvestanátt, en úrkomuminna N- og A-lands. Hiti 5 til 10 stig.
Veður Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Sjá meira