Áföll í æsku geta haft áhrif á hvernig fólk aðlagast foreldrahlutverkinu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. september 2020 09:33 Anna María Jónsdóttir geðlæknir. Vísir/Skjáskot „Við höfum uppgötvað að fyrstu árin, jafnvel meðgangan, skiptir lykilmáli í sambandi við geðheilsu, jafnvel á fullorðinsárum. Þannig að forvarnirnar byrja ekki bara með unglingunum eins og við höfum oft haldið fram, heldur byrja forvarnirnar á meðgöngu og jafnvel fyrir meðgöngu,“ segir Anna María Jónsdóttir geðlæknir. Anna María er í stjórn Geðverndarfélagsins og vinnur nú að forvarnarverkefni sem beinist að fjölskyldum barna, sérstaklega ungra barna. Félagið vinnur að forvörnum í þágu barna og geðheilbrigðis. „Foreldrar sem hafa orðið fyrir áfalli í bernsku, jafnvel fyrir 18 ára aldur, það getur haft áhrif hvernig þeim gengur að aðlagast foreldrahlutverkinu.“ View this post on Instagram Þegar lítið líf kviknar . . #lífkviknar #siminnisland #sagafilm #tvshows #kviknar #newborn A post shared by Kviknar (@kviknar) on Oct 12, 2018 at 2:23am PDT Hún segir því gríðarlega mikilvægt að hlúa vel að foreldrum á meðgöngu og eftir fæðingu, á þessum mikilvægu mótunarárum í lífi barnsins. „Við höfum verið að safna verkfærum til þess að geta gert það vel.“ Andrea Eyland ræddi við Önnu Maríu í hlaðvarpinu Kviknar í þætti sem nefnist Tengslin. Anna María segir að lífeðlisfræðilegar rannsóknir á heilaþroska sýni að tengsl og samskipti sé það mikilvægasta til að stuðla að góðum heilaþroska. „Samskiptafærni, félagslegum þroska, námsþroska og velferð um alla ævi.“ Það væri jafnvel gott að byrja að ræða við verðandi mæður um þeirra áfalla sögu um leið og þær byrja í mæðraverndinni, því þessar mæður gætu verið í áhættuhóp þó að þær séu ekki byrjaðar að sína einkenni kvíða eða þunglyndis. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í fyrri hluta þáttar er rætt við Hafdísi Rúnarsdóttur ljósmóður um mikilvægi tengslamyndunar og „húð við húð“ aðferðina. Kviknar Geðheilbrigði Frjósemi Börn og uppeldi Tengdar fréttir „Þau verða rólegri og gráta minna“ Ljósmóðir segir mikilvægt að foreldrar reyni tengslamyndun við nýfætt barn sitt með því að hafa það þétt við sig fyrstu mánuðina. Húð við húð aðferðin hefur reynst vel í tengslamyndun og hefur marga kosti fyrir barnið. 1. september 2020 15:11 „Af hverju er ég svona léleg í þessu?“ Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu. 13. ágúst 2020 09:30 „Kyn á ekki að skipta máli“ Kynjafræðingurinn Þorsteinn V. Einarsson, forsprakki byltingarinnar #karlmennskan, var gestur í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þorsteinn ræddi við Andreu Eyland þáttastjórnanda um jafnrétti, naglalökkun og ýmislegt tengt föðurhlutverkinu. 29. júní 2020 20:00 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
„Við höfum uppgötvað að fyrstu árin, jafnvel meðgangan, skiptir lykilmáli í sambandi við geðheilsu, jafnvel á fullorðinsárum. Þannig að forvarnirnar byrja ekki bara með unglingunum eins og við höfum oft haldið fram, heldur byrja forvarnirnar á meðgöngu og jafnvel fyrir meðgöngu,“ segir Anna María Jónsdóttir geðlæknir. Anna María er í stjórn Geðverndarfélagsins og vinnur nú að forvarnarverkefni sem beinist að fjölskyldum barna, sérstaklega ungra barna. Félagið vinnur að forvörnum í þágu barna og geðheilbrigðis. „Foreldrar sem hafa orðið fyrir áfalli í bernsku, jafnvel fyrir 18 ára aldur, það getur haft áhrif hvernig þeim gengur að aðlagast foreldrahlutverkinu.“ View this post on Instagram Þegar lítið líf kviknar . . #lífkviknar #siminnisland #sagafilm #tvshows #kviknar #newborn A post shared by Kviknar (@kviknar) on Oct 12, 2018 at 2:23am PDT Hún segir því gríðarlega mikilvægt að hlúa vel að foreldrum á meðgöngu og eftir fæðingu, á þessum mikilvægu mótunarárum í lífi barnsins. „Við höfum verið að safna verkfærum til þess að geta gert það vel.“ Andrea Eyland ræddi við Önnu Maríu í hlaðvarpinu Kviknar í þætti sem nefnist Tengslin. Anna María segir að lífeðlisfræðilegar rannsóknir á heilaþroska sýni að tengsl og samskipti sé það mikilvægasta til að stuðla að góðum heilaþroska. „Samskiptafærni, félagslegum þroska, námsþroska og velferð um alla ævi.“ Það væri jafnvel gott að byrja að ræða við verðandi mæður um þeirra áfalla sögu um leið og þær byrja í mæðraverndinni, því þessar mæður gætu verið í áhættuhóp þó að þær séu ekki byrjaðar að sína einkenni kvíða eða þunglyndis. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í fyrri hluta þáttar er rætt við Hafdísi Rúnarsdóttur ljósmóður um mikilvægi tengslamyndunar og „húð við húð“ aðferðina.
Kviknar Geðheilbrigði Frjósemi Börn og uppeldi Tengdar fréttir „Þau verða rólegri og gráta minna“ Ljósmóðir segir mikilvægt að foreldrar reyni tengslamyndun við nýfætt barn sitt með því að hafa það þétt við sig fyrstu mánuðina. Húð við húð aðferðin hefur reynst vel í tengslamyndun og hefur marga kosti fyrir barnið. 1. september 2020 15:11 „Af hverju er ég svona léleg í þessu?“ Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu. 13. ágúst 2020 09:30 „Kyn á ekki að skipta máli“ Kynjafræðingurinn Þorsteinn V. Einarsson, forsprakki byltingarinnar #karlmennskan, var gestur í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þorsteinn ræddi við Andreu Eyland þáttastjórnanda um jafnrétti, naglalökkun og ýmislegt tengt föðurhlutverkinu. 29. júní 2020 20:00 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
„Þau verða rólegri og gráta minna“ Ljósmóðir segir mikilvægt að foreldrar reyni tengslamyndun við nýfætt barn sitt með því að hafa það þétt við sig fyrstu mánuðina. Húð við húð aðferðin hefur reynst vel í tengslamyndun og hefur marga kosti fyrir barnið. 1. september 2020 15:11
„Af hverju er ég svona léleg í þessu?“ Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu. 13. ágúst 2020 09:30
„Kyn á ekki að skipta máli“ Kynjafræðingurinn Þorsteinn V. Einarsson, forsprakki byltingarinnar #karlmennskan, var gestur í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þorsteinn ræddi við Andreu Eyland þáttastjórnanda um jafnrétti, naglalökkun og ýmislegt tengt föðurhlutverkinu. 29. júní 2020 20:00