Sally byrjar að valda usla með flóðum Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2020 09:07 Fellibylurinn Sally séður úr geimnum. AP/NOAA Fellibylurinn Sally hefur safnað krafti og skilgreinist nú sem annars stigs fellibylur. Hann ógnar nú Flórída og Alabama með miklum sjávarflóðum, rigningu og roki. Um 150 þúsund heimili eru þegar án rafmagns þar sem Sally er að ná landi. Samkvæmt Veðurstofu Bandaríkjanna mælist vindstyrkur Sally 34 m/s og ná hviður í allt að 44 metra. Íbúum hefur verið ráðlagt að búa sig undir mikil flóð. Sally hefur verið á flakki í undan ströndum Bandaríkjanna og bjuggust veðurfræðingar við því að fellibylurinn næði landi fyrr í vikunni. Í fyrstu var búist við því að óveðrið lenti á Noew Orleans en Sally hefur fært sig austar. Fellibylurinn fer þó verulega hægt yfir og er óttast að það muni gera ástandið verra. Hægur hraði Sally muni gera flóðin á svæðinu verri en annars. Ed Rappaport, einn yfirmanna Fellibyljamiðstöðvar Bandaríkjanna, sagði AP fréttaveitunni að Sally gæti orðið sögulegur fellibylur. Úrkoman gæti mælst allt að 76 sentímetrar og það yrði met. Vindur er þegar orðinn mikill á svæðinu og úrkoma mikil. Þá hafa fregnir einnig borist af því að sjór hafi náð inn á land. NEW 130 AM CDT: A special advisory has been issued for #Sally, which now has 105-mph winds. Historic, life-threatening flooding is likely along portions of the northern Gulf Coast during the next few hours. More at https://t.co/tW4KeFW0gB pic.twitter.com/6thrVb8wVl— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 16, 2020 1:20 am. Car jumping around. Gonna have to move. Not safe. Gulf Shores #Alabama in #Hurricane #SALLY pic.twitter.com/tDOmreiivS— Josh Morgerman (@iCyclone) September 16, 2020 Intense winds and rain and the surge coming up here in Gulf Shores, AL. @NWSMobile #ALwx pic.twitter.com/6rP1ioGSAl— Charles Peek (@CharlesPeekWX) September 16, 2020 Most of downtown Pensacola is FLOODED and the water keeps rising. Very serious situation unfolding with the worst of #Sally still hours away. View from our hotel. Whitecaps rolling down most streets. @cityofpensacola @weatherchannel pic.twitter.com/VcIksbSAJ4— Chris Bruin (@TWCChrisBruin) September 16, 2020 No, your eyes are not deceiving you. You are seeing, count 'em, FIVE different Tropical Cyclones in the Atlantic at the same time. This is something that has only happened one other time in recorded history! #Sally #Paulette #Rene #Teddy #TD21 (could be #Vicky later today) pic.twitter.com/meUY0BKAxy— Alex Wallace (@TWCAlexWallace) September 14, 2020 Bandaríkin Loftslagsmál Tengdar fréttir Fellibylurinn Sally nálgast suðurströnd Bandaríkjanna Fellibylurinn Sally nálgast nú suðurströnd Bandaríkjanna óðfluga. Talið er að óveðrið muni skella á nokkur ríkja suðurhluta Bandaríkjanna, þar á meðal Flórída, Mississippi og Alabama. 14. september 2020 20:33 Búa sig undir annan fellibyl Bandaríkjamenn sem búa við Mexíkóflóa undirbúa sig nú fyrir enn einn fellibylinn sem talið er að muni ná landi á morgun. Sally er nú skilgreind sem óveður en hún er á Mexíkóflóa að safna krafti fyrir ferðina inn á land og er áætlað að Sally nái fellibylsstyrk í kvöld. 14. september 2020 12:47 Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Sjá meira
Fellibylurinn Sally hefur safnað krafti og skilgreinist nú sem annars stigs fellibylur. Hann ógnar nú Flórída og Alabama með miklum sjávarflóðum, rigningu og roki. Um 150 þúsund heimili eru þegar án rafmagns þar sem Sally er að ná landi. Samkvæmt Veðurstofu Bandaríkjanna mælist vindstyrkur Sally 34 m/s og ná hviður í allt að 44 metra. Íbúum hefur verið ráðlagt að búa sig undir mikil flóð. Sally hefur verið á flakki í undan ströndum Bandaríkjanna og bjuggust veðurfræðingar við því að fellibylurinn næði landi fyrr í vikunni. Í fyrstu var búist við því að óveðrið lenti á Noew Orleans en Sally hefur fært sig austar. Fellibylurinn fer þó verulega hægt yfir og er óttast að það muni gera ástandið verra. Hægur hraði Sally muni gera flóðin á svæðinu verri en annars. Ed Rappaport, einn yfirmanna Fellibyljamiðstöðvar Bandaríkjanna, sagði AP fréttaveitunni að Sally gæti orðið sögulegur fellibylur. Úrkoman gæti mælst allt að 76 sentímetrar og það yrði met. Vindur er þegar orðinn mikill á svæðinu og úrkoma mikil. Þá hafa fregnir einnig borist af því að sjór hafi náð inn á land. NEW 130 AM CDT: A special advisory has been issued for #Sally, which now has 105-mph winds. Historic, life-threatening flooding is likely along portions of the northern Gulf Coast during the next few hours. More at https://t.co/tW4KeFW0gB pic.twitter.com/6thrVb8wVl— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 16, 2020 1:20 am. Car jumping around. Gonna have to move. Not safe. Gulf Shores #Alabama in #Hurricane #SALLY pic.twitter.com/tDOmreiivS— Josh Morgerman (@iCyclone) September 16, 2020 Intense winds and rain and the surge coming up here in Gulf Shores, AL. @NWSMobile #ALwx pic.twitter.com/6rP1ioGSAl— Charles Peek (@CharlesPeekWX) September 16, 2020 Most of downtown Pensacola is FLOODED and the water keeps rising. Very serious situation unfolding with the worst of #Sally still hours away. View from our hotel. Whitecaps rolling down most streets. @cityofpensacola @weatherchannel pic.twitter.com/VcIksbSAJ4— Chris Bruin (@TWCChrisBruin) September 16, 2020 No, your eyes are not deceiving you. You are seeing, count 'em, FIVE different Tropical Cyclones in the Atlantic at the same time. This is something that has only happened one other time in recorded history! #Sally #Paulette #Rene #Teddy #TD21 (could be #Vicky later today) pic.twitter.com/meUY0BKAxy— Alex Wallace (@TWCAlexWallace) September 14, 2020
Bandaríkin Loftslagsmál Tengdar fréttir Fellibylurinn Sally nálgast suðurströnd Bandaríkjanna Fellibylurinn Sally nálgast nú suðurströnd Bandaríkjanna óðfluga. Talið er að óveðrið muni skella á nokkur ríkja suðurhluta Bandaríkjanna, þar á meðal Flórída, Mississippi og Alabama. 14. september 2020 20:33 Búa sig undir annan fellibyl Bandaríkjamenn sem búa við Mexíkóflóa undirbúa sig nú fyrir enn einn fellibylinn sem talið er að muni ná landi á morgun. Sally er nú skilgreind sem óveður en hún er á Mexíkóflóa að safna krafti fyrir ferðina inn á land og er áætlað að Sally nái fellibylsstyrk í kvöld. 14. september 2020 12:47 Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Sjá meira
Fellibylurinn Sally nálgast suðurströnd Bandaríkjanna Fellibylurinn Sally nálgast nú suðurströnd Bandaríkjanna óðfluga. Talið er að óveðrið muni skella á nokkur ríkja suðurhluta Bandaríkjanna, þar á meðal Flórída, Mississippi og Alabama. 14. september 2020 20:33
Búa sig undir annan fellibyl Bandaríkjamenn sem búa við Mexíkóflóa undirbúa sig nú fyrir enn einn fellibylinn sem talið er að muni ná landi á morgun. Sally er nú skilgreind sem óveður en hún er á Mexíkóflóa að safna krafti fyrir ferðina inn á land og er áætlað að Sally nái fellibylsstyrk í kvöld. 14. september 2020 12:47