„Stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. september 2020 17:02 Rúnar Alex er klár í slaginn. mynd/arsenal fc Rúnar Alex Rúnarsson, sem skrifaði undir fjögurra ára samning við Arsenal í dag, segir að þetta sé stór dagur fyrir sig og fjölskyldu sína. Tilkynnt var um skipti Rúnars í dag en þau höfðu legið í loftinu í einhvern tíma. Hann segir að hann sé að ganga í raðir risa félags. „Ég er mjög ánægður og stoltur. Þetta er stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína. Ég get ekki beðið eftir því að byrja,“ sagði Rúnar Alex við heimasíðu Arsenal. „Þetta er eitt stærsta félag í heimi. Þeir hafa unnið ensku úrvalsdeildina þrettán sinnum og enska bikarinn fjórtán sinnum. Þetta er risa félag og auðvitað eru þeir að spila í ensku úrvalsdeildinni, svo þetta er sigurstaða fyrir mig.“ Welcome to The Arsenal, Alex Runarsson @runaralex— Arsenal (@Arsenal) September 21, 2020 „Ég veit að þetta verður erfitt en ég er tilbúinn að gera allt til þess að fá eins margar mínútur og möguleiki er á.“ Hjá Arsenal hittir Rúnar Alex fyrir markmannsþjálfarann Inaki Cana en þeir unnu saman hjá Nordsjælland ií Danmörku. „Samband okkar, frá því að við kynntumst fyrir fjórum árum síðan, hefur verið gott. Við höfum haldið góðu sambandi; á meðan ég var í Frakklandi og hann í Englandi.“ „Sú staðreynd að hann er hér er mikilvægt og það er mikilvægt fyrir mig að þekkja einhvern hérna. Hann veit hvað ég get, hvað ég þarf að bæta og hvað ég get komið með til félagsins. Ég held að þetta sé gott, í annað skipti á ferlinum!“ sagði Rúnar um Inaki. New club. New country. New number.Alex Runarsson. Our No 13 pic.twitter.com/gqLydIHQvL— Arsenal (@Arsenal) September 21, 2020 Enski boltinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Staðfesta komu Rúnars sem verður númer þrettán Rúnar Alex Rúnarsson er genginn í raðir Arsenal. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni nú síðdegis en hann skrifar undir fjögurra ára samning við félagið. 21. september 2020 16:47 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Missti tönnina í gólfið, tók hana aftur upp og stýrði Fram í bikarúrslitaleikinn Handbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Rúnar Alex Rúnarsson, sem skrifaði undir fjögurra ára samning við Arsenal í dag, segir að þetta sé stór dagur fyrir sig og fjölskyldu sína. Tilkynnt var um skipti Rúnars í dag en þau höfðu legið í loftinu í einhvern tíma. Hann segir að hann sé að ganga í raðir risa félags. „Ég er mjög ánægður og stoltur. Þetta er stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína. Ég get ekki beðið eftir því að byrja,“ sagði Rúnar Alex við heimasíðu Arsenal. „Þetta er eitt stærsta félag í heimi. Þeir hafa unnið ensku úrvalsdeildina þrettán sinnum og enska bikarinn fjórtán sinnum. Þetta er risa félag og auðvitað eru þeir að spila í ensku úrvalsdeildinni, svo þetta er sigurstaða fyrir mig.“ Welcome to The Arsenal, Alex Runarsson @runaralex— Arsenal (@Arsenal) September 21, 2020 „Ég veit að þetta verður erfitt en ég er tilbúinn að gera allt til þess að fá eins margar mínútur og möguleiki er á.“ Hjá Arsenal hittir Rúnar Alex fyrir markmannsþjálfarann Inaki Cana en þeir unnu saman hjá Nordsjælland ií Danmörku. „Samband okkar, frá því að við kynntumst fyrir fjórum árum síðan, hefur verið gott. Við höfum haldið góðu sambandi; á meðan ég var í Frakklandi og hann í Englandi.“ „Sú staðreynd að hann er hér er mikilvægt og það er mikilvægt fyrir mig að þekkja einhvern hérna. Hann veit hvað ég get, hvað ég þarf að bæta og hvað ég get komið með til félagsins. Ég held að þetta sé gott, í annað skipti á ferlinum!“ sagði Rúnar um Inaki. New club. New country. New number.Alex Runarsson. Our No 13 pic.twitter.com/gqLydIHQvL— Arsenal (@Arsenal) September 21, 2020
Enski boltinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Staðfesta komu Rúnars sem verður númer þrettán Rúnar Alex Rúnarsson er genginn í raðir Arsenal. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni nú síðdegis en hann skrifar undir fjögurra ára samning við félagið. 21. september 2020 16:47 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Missti tönnina í gólfið, tók hana aftur upp og stýrði Fram í bikarúrslitaleikinn Handbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Staðfesta komu Rúnars sem verður númer þrettán Rúnar Alex Rúnarsson er genginn í raðir Arsenal. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni nú síðdegis en hann skrifar undir fjögurra ára samning við félagið. 21. september 2020 16:47