Rannsaka meinta kynþáttahyggju Twitter Sylvía Hall skrifar 21. september 2020 23:18 Myndirnar sem notaðar voru til þess að framkvæmda „tilraunina“. Twitter Twitter hefur ákveðið að kanna nánar hvað veldur því að myndum af hvítu fólki sé forgangsraðað á tímalínum notenda. Færslur, sem innihalda myndir af Mitch McConnell, forseta öldungadeildar Bandaríkjaþings, og Barack Obama fyrrverandi Bandaríkjaforseta, hafa farið á flug undanfarna daga. Myndirnar sem um ræðir eru langar og passa því ekki í heilu lagi á tímalínur notenda. Þegar slíkt gerist smættar Twitter myndirnar niður og sýnir brot af þeim á tímalínunni, svo notendur þurfa að smella á þær til þess að sjá myndirnar í heild sinni. Notendur hafa bent á það að forritið birti alltaf myndina af McConnell, sama hvernig myndunum tveimur er stillt upp á stærri útgáfunni. Áhugasamir geta séð upprunalega tístið hér að neðan. Trying a horrible experiment...Which will the Twitter algorithm pick: Mitch McConnell or Barack Obama? pic.twitter.com/bR1GRyCkia— Tony “Abolish (Pol)ICE” Arcieri 🦀 (@bascule) September 19, 2020 Twitter hefur svarað færslunni og játað að það þurfi að skoða málið nánar. Prófanir hafi verið gerðar á kerfum miðilsins og ekkert hafi bent til þess að kerfið hampaði hvítum umfram svörtum. „Við munum deila því með ykkur hvað kemur í ljós, hvaða ráðstafana við grípum til og miðla því áfram svo aðrir geti séð það og gert slíkt hið sama. We tested for bias before shipping the model & didn't find evidence of racial or gender bias in our testing. But it’s clear that we’ve got more analysis to do. We'll continue to share what we learn, what actions we take, & will open source it so others can review and replicate.— Twitter Comms (@TwitterComms) September 20, 2020 Twitter Samfélagsmiðlar Tækni Kynþáttafordómar Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Sjá meira
Twitter hefur ákveðið að kanna nánar hvað veldur því að myndum af hvítu fólki sé forgangsraðað á tímalínum notenda. Færslur, sem innihalda myndir af Mitch McConnell, forseta öldungadeildar Bandaríkjaþings, og Barack Obama fyrrverandi Bandaríkjaforseta, hafa farið á flug undanfarna daga. Myndirnar sem um ræðir eru langar og passa því ekki í heilu lagi á tímalínur notenda. Þegar slíkt gerist smættar Twitter myndirnar niður og sýnir brot af þeim á tímalínunni, svo notendur þurfa að smella á þær til þess að sjá myndirnar í heild sinni. Notendur hafa bent á það að forritið birti alltaf myndina af McConnell, sama hvernig myndunum tveimur er stillt upp á stærri útgáfunni. Áhugasamir geta séð upprunalega tístið hér að neðan. Trying a horrible experiment...Which will the Twitter algorithm pick: Mitch McConnell or Barack Obama? pic.twitter.com/bR1GRyCkia— Tony “Abolish (Pol)ICE” Arcieri 🦀 (@bascule) September 19, 2020 Twitter hefur svarað færslunni og játað að það þurfi að skoða málið nánar. Prófanir hafi verið gerðar á kerfum miðilsins og ekkert hafi bent til þess að kerfið hampaði hvítum umfram svörtum. „Við munum deila því með ykkur hvað kemur í ljós, hvaða ráðstafana við grípum til og miðla því áfram svo aðrir geti séð það og gert slíkt hið sama. We tested for bias before shipping the model & didn't find evidence of racial or gender bias in our testing. But it’s clear that we’ve got more analysis to do. We'll continue to share what we learn, what actions we take, & will open source it so others can review and replicate.— Twitter Comms (@TwitterComms) September 20, 2020
Twitter Samfélagsmiðlar Tækni Kynþáttafordómar Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Sjá meira