Sumir Liverpool stuðningsmenn urðu sér til skammar á netinu eftir 7-2 sigur í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2020 10:30 Neco Williams með Englandsbikarinn sem hann vann með Liverpool á síðustu leiktíð. Getty/John Powell/ Liverpool nettröllin fóru svo illa með nítján ára strák í Liverpool liðinu í gærkvöldi sem endaði með að hann lokaði öllum samfélagsmiðlum sínum. Það var ekki yfir miklu að kvarta eftir 7-2 sigur Liverpool á Lincoln í enska deildabikarnum en nettröllin í Liverpool stuðningsmannahópnum ákváðu engu að síður að finna sér skotspón. Það var hinn nítján ára gamli hægri bakvörður Neco Williams sem fékk að finna fyrir því á netinu. Imagine abusing a 19-year-old after your side has just won 7-2 What is wrong with some people? #LFC #Williams https://t.co/JgfS8Ch8XC— GiveMeSport (@GiveMeSport) September 25, 2020 Neco Williams fékk tækifærið í leiknum í gær en hann er í samkeppni við hinn frábæra Trent Alexander-Arnold og fær því ekki marga leiki. Neco Williams átti frábæra innkomu í velska landsliðið í Þjóðadeildinni á dögunum og skoraði þá sigurmark á móti Búlgaríu í sínum öðrum landsleik. Það hafa margir Liverpool stuðningsmenn hneykslast á framgöngu nettröllanna og segja að þarna séu ekki sannir stuðningsmenn á ferðinni. Neco Williams gerði vissulega mistök í fyrra marki Lincoln þegar hann tapaði boltanum en Liverpool vann leikinn með fimm marka mun. Strákurinn er bara nítján ára og ekki með marga leiki á bakinu. Give Me Sport sagði frá meðferðinni á Neco Williams en ákvað að birta ekki óhróðurinn heldur frekar þann stuðning sem Neco Williams fékk frá öðrum stuðningsmönnum Liverpool í kjölfarið. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um slíkt. Neco Williams blacking out his social media due to abuse is heart breaking. He is 19. If you think abusing a kid or any player for that matter makes you a better person, you just wasnt raised right. Be better & show some maturity.— LFC Views - Champions (@Mobyhaque1) September 25, 2020 Anyone who have sent abuse to Neco Williams are not proper fans and are scum. He s 19, played a handful of games for us and getting criticised over 1 minor error in 7-2 win ffs.Shouldn t have comparisons or high expectations to Trent, lay off the stick and back our players. pic.twitter.com/b31DVcG8TU— Samue (@SamueILFC) September 25, 2020 One mistake by Neco in a game which Klopp doesn't even care about, and we won by THAT margin, and people still wouldn't get off his back. Poor guy had to black out his social media. He's NINETEEN. Have some shame.— Nidhi Shankar (@BoldMonk_) September 25, 2020 We wish Neco Williams courage in this difficult time for him. Shame on people who abuse him on social media.The real Liverpool fans are here to support you @necowilliams01 #LFC pic.twitter.com/ErshxkFw7E— Liverpool FC (@Reds_ENG) September 24, 2020 Neco Williams blacking out his Twitter after loads of abuse in a game where the team won 7-2. He is NINETEEN YEARS OLD, You weird weird people, ynwa tho — Samantha (@SamieJxx) September 25, 2020 Went offline for a bit and come back to Neco Williams being bullied I to blacking out his profile. What's the fuck is wrong with this fanbase. It's one thing to say he's had a bad game etc but there is no excuse for abusing him so much he has to do this. Leave the kid alone— CHAMP19NS (@LFCScxtt) September 24, 2020 Enski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjá meira
Liverpool nettröllin fóru svo illa með nítján ára strák í Liverpool liðinu í gærkvöldi sem endaði með að hann lokaði öllum samfélagsmiðlum sínum. Það var ekki yfir miklu að kvarta eftir 7-2 sigur Liverpool á Lincoln í enska deildabikarnum en nettröllin í Liverpool stuðningsmannahópnum ákváðu engu að síður að finna sér skotspón. Það var hinn nítján ára gamli hægri bakvörður Neco Williams sem fékk að finna fyrir því á netinu. Imagine abusing a 19-year-old after your side has just won 7-2 What is wrong with some people? #LFC #Williams https://t.co/JgfS8Ch8XC— GiveMeSport (@GiveMeSport) September 25, 2020 Neco Williams fékk tækifærið í leiknum í gær en hann er í samkeppni við hinn frábæra Trent Alexander-Arnold og fær því ekki marga leiki. Neco Williams átti frábæra innkomu í velska landsliðið í Þjóðadeildinni á dögunum og skoraði þá sigurmark á móti Búlgaríu í sínum öðrum landsleik. Það hafa margir Liverpool stuðningsmenn hneykslast á framgöngu nettröllanna og segja að þarna séu ekki sannir stuðningsmenn á ferðinni. Neco Williams gerði vissulega mistök í fyrra marki Lincoln þegar hann tapaði boltanum en Liverpool vann leikinn með fimm marka mun. Strákurinn er bara nítján ára og ekki með marga leiki á bakinu. Give Me Sport sagði frá meðferðinni á Neco Williams en ákvað að birta ekki óhróðurinn heldur frekar þann stuðning sem Neco Williams fékk frá öðrum stuðningsmönnum Liverpool í kjölfarið. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um slíkt. Neco Williams blacking out his social media due to abuse is heart breaking. He is 19. If you think abusing a kid or any player for that matter makes you a better person, you just wasnt raised right. Be better & show some maturity.— LFC Views - Champions (@Mobyhaque1) September 25, 2020 Anyone who have sent abuse to Neco Williams are not proper fans and are scum. He s 19, played a handful of games for us and getting criticised over 1 minor error in 7-2 win ffs.Shouldn t have comparisons or high expectations to Trent, lay off the stick and back our players. pic.twitter.com/b31DVcG8TU— Samue (@SamueILFC) September 25, 2020 One mistake by Neco in a game which Klopp doesn't even care about, and we won by THAT margin, and people still wouldn't get off his back. Poor guy had to black out his social media. He's NINETEEN. Have some shame.— Nidhi Shankar (@BoldMonk_) September 25, 2020 We wish Neco Williams courage in this difficult time for him. Shame on people who abuse him on social media.The real Liverpool fans are here to support you @necowilliams01 #LFC pic.twitter.com/ErshxkFw7E— Liverpool FC (@Reds_ENG) September 24, 2020 Neco Williams blacking out his Twitter after loads of abuse in a game where the team won 7-2. He is NINETEEN YEARS OLD, You weird weird people, ynwa tho — Samantha (@SamieJxx) September 25, 2020 Went offline for a bit and come back to Neco Williams being bullied I to blacking out his profile. What's the fuck is wrong with this fanbase. It's one thing to say he's had a bad game etc but there is no excuse for abusing him so much he has to do this. Leave the kid alone— CHAMP19NS (@LFCScxtt) September 24, 2020
Enski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjá meira