AS segir UEFA með hugmyndir um Meistaradeildina: Einn leikur í 8-liða úrslitunum og úrslitahelgi í Istanbúl Anton Ingi Leifsson skrifar 16. mars 2020 07:00 GETTY Spænski miðillinn AS greinir frá því að UEFA muni á morgun koma fram með þær hugmyndir sem þeir huga að sé best fyrir Meistaradeild Evrópu sem og Evrópudeildina. Forráðamenn knattspyrnuhreyfingarinnar munu þá funda. Fótboltinn í flest öllum löndum í heiminum er nú kominn í pásu næstu vikurnar en á morgun mun UEFA koma fram með sínar hugmyndir. Þær eru meðal annars að einungis einn leikur verður í átta liða úrslitum beggja keppna. Sá leikur mun þá annað hvort fara á hlutlausum velli eða dregið um hvort liðið fái heimaleik. Um undanúrslitin og úrslitin hafði UEFA hugsað sér að spila hálfgerða úrslitahelgi; undanúrslitin og úrslitin fara fram í borginni þar sem úrslitaleikurinn á að fara fram. ¦ AS ¦ UEFA looking to make final four tournament to complete Champions League and Europa LeagueClubs would play a one-legged semi-final and final that would be played in a single city. This idea is set to be put forward on Tuesday in UEFA meeting. pic.twitter.com/jtJckVvqxe— Barça Turf (@BarcaTurf) March 15, 2020 Leikirnir myndu þá fara fram með fjögurra til fimm daga millibil. Úrslitahelgi Meistaradeildarinnar yrði í Istanbúl en Evrópudeildin í Gdansk. Meistaradeildin á að klárast 30. maí en Evrópudeildin 27. maí. Það verður einnig til umræðu á fundinum á morgun hvað eigi að gera við EM. Þar verður endanleg ákvörðun tekin um umspilssleiki Íslands gegn Rúmeníu sem á að fara fram þann 26. mars. Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Sjá meira
Spænski miðillinn AS greinir frá því að UEFA muni á morgun koma fram með þær hugmyndir sem þeir huga að sé best fyrir Meistaradeild Evrópu sem og Evrópudeildina. Forráðamenn knattspyrnuhreyfingarinnar munu þá funda. Fótboltinn í flest öllum löndum í heiminum er nú kominn í pásu næstu vikurnar en á morgun mun UEFA koma fram með sínar hugmyndir. Þær eru meðal annars að einungis einn leikur verður í átta liða úrslitum beggja keppna. Sá leikur mun þá annað hvort fara á hlutlausum velli eða dregið um hvort liðið fái heimaleik. Um undanúrslitin og úrslitin hafði UEFA hugsað sér að spila hálfgerða úrslitahelgi; undanúrslitin og úrslitin fara fram í borginni þar sem úrslitaleikurinn á að fara fram. ¦ AS ¦ UEFA looking to make final four tournament to complete Champions League and Europa LeagueClubs would play a one-legged semi-final and final that would be played in a single city. This idea is set to be put forward on Tuesday in UEFA meeting. pic.twitter.com/jtJckVvqxe— Barça Turf (@BarcaTurf) March 15, 2020 Leikirnir myndu þá fara fram með fjögurra til fimm daga millibil. Úrslitahelgi Meistaradeildarinnar yrði í Istanbúl en Evrópudeildin í Gdansk. Meistaradeildin á að klárast 30. maí en Evrópudeildin 27. maí. Það verður einnig til umræðu á fundinum á morgun hvað eigi að gera við EM. Þar verður endanleg ákvörðun tekin um umspilssleiki Íslands gegn Rúmeníu sem á að fara fram þann 26. mars.
Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Sjá meira