Nokkrar tafir hafa orðið á umferð á Suðurlandsvegi í austurátt við Rauðavatn í dag vegna bilaðs flutningabíls á veginum. Lögreglumenn eru á svæðinu og er verið að vinna í málunum eins og sjá má á myndinni að ofan.

Nokkrar tafir hafa orðið á umferð á Suðurlandsvegi í austurátt við Rauðavatn í dag vegna bilaðs flutningabíls á veginum. Lögreglumenn eru á svæðinu og er verið að vinna í málunum eins og sjá má á myndinni að ofan.