Vilja fá tönn sem Attenborough gaf prinsinum aftur Samúel Karl Ólason skrifar 28. september 2020 15:01 David Attenborough hitti fjölskyldu Vilhjálms um helgina. Georg heldur á tönninni umdeildu. Breska konungsfjölskyldan Yfirvöld á Möltu munu mögulega krefjast þess að beingervingi hákarlatannar verði skilað til landsins. Hinn víðfrægi David Attenborough gaf Georg prinsi tönnina en hann fann hana í fríi á Möltu fyrir rúmum fimmtíu árum. Konungsfjölskylda Bretlands birti myndir af fundi Attenborough og Vilhjálms prins og fjölskyldu hans um helgina. Þar mátti finna mynd af þeim Georg og Loðvík dást að tönninni sem Attanborough gaf Georg. Tönnin er úr risahákarli sem synti um heimsins höf fyrir milljónum ára. Hákarlategund þessi kallast Carcharocles megalodon. José herrera, menningarráðaherra Möltu, hefur heitið því að rannsaka hvort skila eigi tönninni. Hvort hún eigi að vera til sýnis þar sem hún fannst. Í samtali við Times of Malta sagðist hann ætla að koma þessu ferli af stað sem fyrst. Finna mætti mikil menningarverðmæti frá Möltu víðsvegar um heiminn og mikilvægt væri að fá þau aftur heim. When they met, Sir David Attenborough gave Prince George a tooth from a giant shark, the scientific name of which is carcharocles megalodon ( big tooth ). pic.twitter.com/PyNdzuFTyC— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) September 26, 2020 Samkvæmt frétt Guardian eru steingerðar megalodon tennur tiltölulega algengar og má finna þær víðsvegar um heiminn. Ástæðan er sú að tennur losnuðu reglulega úr hákörlunum þegar þeir stækkuðu. Yfir ævina losnuðu þúsundir tanna úr hákörlum þessum. Breska konungsfjölskyldan stendur frammi fyrir fjölmörgum kröfum um að skila menningarverðmætum, sem sumum var stolið af nýlenduherrum eða jafnvel hermönnum. Meðal þeirra má nefna Koh-i-noor, heimsins stærsta demant, og Rósettusteininn. Bretland Malta Kóngafólk Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Yfirvöld á Möltu munu mögulega krefjast þess að beingervingi hákarlatannar verði skilað til landsins. Hinn víðfrægi David Attenborough gaf Georg prinsi tönnina en hann fann hana í fríi á Möltu fyrir rúmum fimmtíu árum. Konungsfjölskylda Bretlands birti myndir af fundi Attenborough og Vilhjálms prins og fjölskyldu hans um helgina. Þar mátti finna mynd af þeim Georg og Loðvík dást að tönninni sem Attanborough gaf Georg. Tönnin er úr risahákarli sem synti um heimsins höf fyrir milljónum ára. Hákarlategund þessi kallast Carcharocles megalodon. José herrera, menningarráðaherra Möltu, hefur heitið því að rannsaka hvort skila eigi tönninni. Hvort hún eigi að vera til sýnis þar sem hún fannst. Í samtali við Times of Malta sagðist hann ætla að koma þessu ferli af stað sem fyrst. Finna mætti mikil menningarverðmæti frá Möltu víðsvegar um heiminn og mikilvægt væri að fá þau aftur heim. When they met, Sir David Attenborough gave Prince George a tooth from a giant shark, the scientific name of which is carcharocles megalodon ( big tooth ). pic.twitter.com/PyNdzuFTyC— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) September 26, 2020 Samkvæmt frétt Guardian eru steingerðar megalodon tennur tiltölulega algengar og má finna þær víðsvegar um heiminn. Ástæðan er sú að tennur losnuðu reglulega úr hákörlunum þegar þeir stækkuðu. Yfir ævina losnuðu þúsundir tanna úr hákörlum þessum. Breska konungsfjölskyldan stendur frammi fyrir fjölmörgum kröfum um að skila menningarverðmætum, sem sumum var stolið af nýlenduherrum eða jafnvel hermönnum. Meðal þeirra má nefna Koh-i-noor, heimsins stærsta demant, og Rósettusteininn.
Bretland Malta Kóngafólk Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira