Vilja fá tönn sem Attenborough gaf prinsinum aftur Samúel Karl Ólason skrifar 28. september 2020 15:01 David Attenborough hitti fjölskyldu Vilhjálms um helgina. Georg heldur á tönninni umdeildu. Breska konungsfjölskyldan Yfirvöld á Möltu munu mögulega krefjast þess að beingervingi hákarlatannar verði skilað til landsins. Hinn víðfrægi David Attenborough gaf Georg prinsi tönnina en hann fann hana í fríi á Möltu fyrir rúmum fimmtíu árum. Konungsfjölskylda Bretlands birti myndir af fundi Attenborough og Vilhjálms prins og fjölskyldu hans um helgina. Þar mátti finna mynd af þeim Georg og Loðvík dást að tönninni sem Attanborough gaf Georg. Tönnin er úr risahákarli sem synti um heimsins höf fyrir milljónum ára. Hákarlategund þessi kallast Carcharocles megalodon. José herrera, menningarráðaherra Möltu, hefur heitið því að rannsaka hvort skila eigi tönninni. Hvort hún eigi að vera til sýnis þar sem hún fannst. Í samtali við Times of Malta sagðist hann ætla að koma þessu ferli af stað sem fyrst. Finna mætti mikil menningarverðmæti frá Möltu víðsvegar um heiminn og mikilvægt væri að fá þau aftur heim. When they met, Sir David Attenborough gave Prince George a tooth from a giant shark, the scientific name of which is carcharocles megalodon ( big tooth ). pic.twitter.com/PyNdzuFTyC— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) September 26, 2020 Samkvæmt frétt Guardian eru steingerðar megalodon tennur tiltölulega algengar og má finna þær víðsvegar um heiminn. Ástæðan er sú að tennur losnuðu reglulega úr hákörlunum þegar þeir stækkuðu. Yfir ævina losnuðu þúsundir tanna úr hákörlum þessum. Breska konungsfjölskyldan stendur frammi fyrir fjölmörgum kröfum um að skila menningarverðmætum, sem sumum var stolið af nýlenduherrum eða jafnvel hermönnum. Meðal þeirra má nefna Koh-i-noor, heimsins stærsta demant, og Rósettusteininn. Bretland Malta Kóngafólk Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Sjá meira
Yfirvöld á Möltu munu mögulega krefjast þess að beingervingi hákarlatannar verði skilað til landsins. Hinn víðfrægi David Attenborough gaf Georg prinsi tönnina en hann fann hana í fríi á Möltu fyrir rúmum fimmtíu árum. Konungsfjölskylda Bretlands birti myndir af fundi Attenborough og Vilhjálms prins og fjölskyldu hans um helgina. Þar mátti finna mynd af þeim Georg og Loðvík dást að tönninni sem Attanborough gaf Georg. Tönnin er úr risahákarli sem synti um heimsins höf fyrir milljónum ára. Hákarlategund þessi kallast Carcharocles megalodon. José herrera, menningarráðaherra Möltu, hefur heitið því að rannsaka hvort skila eigi tönninni. Hvort hún eigi að vera til sýnis þar sem hún fannst. Í samtali við Times of Malta sagðist hann ætla að koma þessu ferli af stað sem fyrst. Finna mætti mikil menningarverðmæti frá Möltu víðsvegar um heiminn og mikilvægt væri að fá þau aftur heim. When they met, Sir David Attenborough gave Prince George a tooth from a giant shark, the scientific name of which is carcharocles megalodon ( big tooth ). pic.twitter.com/PyNdzuFTyC— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) September 26, 2020 Samkvæmt frétt Guardian eru steingerðar megalodon tennur tiltölulega algengar og má finna þær víðsvegar um heiminn. Ástæðan er sú að tennur losnuðu reglulega úr hákörlunum þegar þeir stækkuðu. Yfir ævina losnuðu þúsundir tanna úr hákörlum þessum. Breska konungsfjölskyldan stendur frammi fyrir fjölmörgum kröfum um að skila menningarverðmætum, sem sumum var stolið af nýlenduherrum eða jafnvel hermönnum. Meðal þeirra má nefna Koh-i-noor, heimsins stærsta demant, og Rósettusteininn.
Bretland Malta Kóngafólk Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Sjá meira