Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir blárri Kia Niro bifreið með númerið SB-T53 en bifreiðin er árgerð 2020.
Í tilkynningu frá lögreglu er óskað eftir því að þeir sem vita um eða hafa séð bifreiðina hafi samband við 112.
Uppfært kl. 13.40. Bifreiðin sem Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir er fundin. Lögrglan þakkar veitta aðstoð. Bæði frétt og fyrirsögn hafa verið uppfærðar.