Uppnuminn eftir spjall við Vigdísi og Íslandsheimsóknina Stefán Árni Pálsson skrifar 1. október 2020 12:31 Crews virðist hafa skemmt sér vel hér á landi í sumar. Terrence Alan Crews betur þekktur sem Terry Crews birtir fjölmörg myndbönd af sér hér á landi á sínum samfélagsmiðlum. Hann var staddur hér á landi fyrr í sumar og ekki liggur fyrir hvort myndböndin séu ný eða frá því í sumar. Í vikunni kom inn myndband af Crews í Reynisfjöru og í morgun birtist mynd af honum með Vigdísi Finnbogadóttur. View this post on Instagram What an honor to meet Iceland’s Vigdís Finnbogadóttir: The World’s First Female Elected President! Lots of knowledge and wisdom to be gleaned from this amazing woman! ELECTED IN 1980 ❤️❤️❤️ A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 30, 2020 at 5:07pm PDT Crews er fyrrum atvinnumaður í amerískum fótbolta en hefur undanfarin ár starfað sem leikari og kynnir í skemmtiþáttunum America´s Got Talent. Crews fer einnig með hlutverk í þáttunum vinsælu Brooklyn Nine-Nine. „Þvílíkur heiður að fá að hitta Vigdísi Finnbogadóttur, fyrsti kjörni kvenforseti heims. Mikil þekking og viska hjá þessari ótrúlegu konu,“ skrifar Crews við mynd sem hann birti af sér og Vigdísi. Fyrr í sumar hitti Crews íslenskan hóp við Kvernufoss rétt við Skógafoss og skapaðist mikil gleði með barnanna sem þekktu kauða heldur betur vel. Crews virðist vera vinna sjónvarpsþætti sem teknir eru upp hér á landi ef marka má myndböndin hans. View this post on Instagram THE BLACK MAN ON ICELAND’s BLACK SAND So privileged and honored to visit the beautiful country of ICELAND! Join me on my journey! 🇮🇸🔥🧊 📸: @kodax_moments A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 29, 2020 at 9:18am PDT View this post on Instagram An Icelandic Feast in the Volcanic Fields of the Interior 🌋🥩🔥💪🏾 Chef/Guide: @kristjanpv 📸: @kodax_moments A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 29, 2020 at 3:06pm PDT View this post on Instagram Waterfalls are neither liberal or conservative, Republican or Democrat ... they’re just PEACEFUL. TERRY IN ICELAND 2020 A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 30, 2020 at 9:15am PDT View this post on Instagram No need for bottles here! Natural and pure— just like me! 😂😂😂 📸: @kodax_moments A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 30, 2020 at 2:25pm PDT Íslandsvinir Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Terrence Alan Crews betur þekktur sem Terry Crews birtir fjölmörg myndbönd af sér hér á landi á sínum samfélagsmiðlum. Hann var staddur hér á landi fyrr í sumar og ekki liggur fyrir hvort myndböndin séu ný eða frá því í sumar. Í vikunni kom inn myndband af Crews í Reynisfjöru og í morgun birtist mynd af honum með Vigdísi Finnbogadóttur. View this post on Instagram What an honor to meet Iceland’s Vigdís Finnbogadóttir: The World’s First Female Elected President! Lots of knowledge and wisdom to be gleaned from this amazing woman! ELECTED IN 1980 ❤️❤️❤️ A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 30, 2020 at 5:07pm PDT Crews er fyrrum atvinnumaður í amerískum fótbolta en hefur undanfarin ár starfað sem leikari og kynnir í skemmtiþáttunum America´s Got Talent. Crews fer einnig með hlutverk í þáttunum vinsælu Brooklyn Nine-Nine. „Þvílíkur heiður að fá að hitta Vigdísi Finnbogadóttur, fyrsti kjörni kvenforseti heims. Mikil þekking og viska hjá þessari ótrúlegu konu,“ skrifar Crews við mynd sem hann birti af sér og Vigdísi. Fyrr í sumar hitti Crews íslenskan hóp við Kvernufoss rétt við Skógafoss og skapaðist mikil gleði með barnanna sem þekktu kauða heldur betur vel. Crews virðist vera vinna sjónvarpsþætti sem teknir eru upp hér á landi ef marka má myndböndin hans. View this post on Instagram THE BLACK MAN ON ICELAND’s BLACK SAND So privileged and honored to visit the beautiful country of ICELAND! Join me on my journey! 🇮🇸🔥🧊 📸: @kodax_moments A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 29, 2020 at 9:18am PDT View this post on Instagram An Icelandic Feast in the Volcanic Fields of the Interior 🌋🥩🔥💪🏾 Chef/Guide: @kristjanpv 📸: @kodax_moments A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 29, 2020 at 3:06pm PDT View this post on Instagram Waterfalls are neither liberal or conservative, Republican or Democrat ... they’re just PEACEFUL. TERRY IN ICELAND 2020 A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 30, 2020 at 9:15am PDT View this post on Instagram No need for bottles here! Natural and pure— just like me! 😂😂😂 📸: @kodax_moments A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 30, 2020 at 2:25pm PDT
Íslandsvinir Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira