Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra og eldhúsdagsumræður Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. október 2020 19:07 Eldhúsdagsumræðurnar hefjast klukkan 19:30. Vísir/Vilhelm Umræða um stefnuræðu forsætisráðherra fer fram í kvöld klukkan 19:30. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir. Hver þingflokkur hefur 6 mínútur í fyrstu umferð, 5 mínútur í annarri umferð og 4 mínútur í þriðju umferð en forsætisráðherra hefur 12 mínútur til framsögu. Horfa má á beina útsendingu frá umræðunum hér að neðan. Röð flokkanna er í öllum umferðum þessi: Vinstrihreyfingin – grænt framboð Miðflokkurinn Samfylkingin Sjálfstæðisflokkur Píratar Framsóknarflokkur Viðreisn Flokkur fólksins Þingmenn utan flokka, þau Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, tala 4 mínútur hvort við lok 1. umferðar. Ræðumenn fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð verða Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í fyrstu umferð, Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra í annarri umferð og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra í þriðju umferð. Ræðumenn fyrir Miðflokkinn verða Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 3. þingmaður Norðausturkjördæmis, í fyrstu umferð, í annarri Bergþór Ólason, 4. þingmaður Norðvesturkjördæmis, og í þriðju umferð Ólafur Ísleifsson, 10. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður. Fyrir Samfylkinguna tala Logi Einarsson, 5. þingmaður Norðausturkjördæmis, í fyrstu umferð, Guðmundur Andri Thorsson, 4. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í annarri umferð og Helga Vala Helgadóttir, 4. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í þriðju. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn tala Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í fyrstu umferð, í annarri Bryndís Haraldsdóttir, 2. þingmaður Suðvesturkjördæmis, og í þriðju umferð Páll Magnússon, 1. þingmaður Suðurkjördæmis. Ræðumenn Pírata verða í fyrstu umferð Halldóra Mogensen, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, 4. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri og í þriðju umferð Björn Leví Gunnarsson, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður. Fyrir Framsóknarflokkinn tala í fyrstu umferð Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, í annarri Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og í þriðju umferð Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra. Ræðumenn Viðreisnar verða í fyrstu umferð Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, 7. þingmaður Suðvesturkjördæmis, Hanna Katrín Friðriksson, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri og Jón Steindór Valdimarsson, 13. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Fyrir Flokk fólksins tala í fyrstu og þriðju umferð Inga Sæland, 8. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, og Guðmundur Ingi Kristinsson, 12. þingmaður Suðvesturkjördæmis í annarri umferð. Þingmenn utan flokka, þau Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, tala 4 mínútur hvort við lok 1. umferðar, líkt og fyrr segir. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Sjá meira
Umræða um stefnuræðu forsætisráðherra fer fram í kvöld klukkan 19:30. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir. Hver þingflokkur hefur 6 mínútur í fyrstu umferð, 5 mínútur í annarri umferð og 4 mínútur í þriðju umferð en forsætisráðherra hefur 12 mínútur til framsögu. Horfa má á beina útsendingu frá umræðunum hér að neðan. Röð flokkanna er í öllum umferðum þessi: Vinstrihreyfingin – grænt framboð Miðflokkurinn Samfylkingin Sjálfstæðisflokkur Píratar Framsóknarflokkur Viðreisn Flokkur fólksins Þingmenn utan flokka, þau Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, tala 4 mínútur hvort við lok 1. umferðar. Ræðumenn fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð verða Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í fyrstu umferð, Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra í annarri umferð og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra í þriðju umferð. Ræðumenn fyrir Miðflokkinn verða Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 3. þingmaður Norðausturkjördæmis, í fyrstu umferð, í annarri Bergþór Ólason, 4. þingmaður Norðvesturkjördæmis, og í þriðju umferð Ólafur Ísleifsson, 10. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður. Fyrir Samfylkinguna tala Logi Einarsson, 5. þingmaður Norðausturkjördæmis, í fyrstu umferð, Guðmundur Andri Thorsson, 4. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í annarri umferð og Helga Vala Helgadóttir, 4. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í þriðju. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn tala Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í fyrstu umferð, í annarri Bryndís Haraldsdóttir, 2. þingmaður Suðvesturkjördæmis, og í þriðju umferð Páll Magnússon, 1. þingmaður Suðurkjördæmis. Ræðumenn Pírata verða í fyrstu umferð Halldóra Mogensen, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, 4. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri og í þriðju umferð Björn Leví Gunnarsson, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður. Fyrir Framsóknarflokkinn tala í fyrstu umferð Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, í annarri Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og í þriðju umferð Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra. Ræðumenn Viðreisnar verða í fyrstu umferð Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, 7. þingmaður Suðvesturkjördæmis, Hanna Katrín Friðriksson, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri og Jón Steindór Valdimarsson, 13. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Fyrir Flokk fólksins tala í fyrstu og þriðju umferð Inga Sæland, 8. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, og Guðmundur Ingi Kristinsson, 12. þingmaður Suðvesturkjördæmis í annarri umferð. Þingmenn utan flokka, þau Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, tala 4 mínútur hvort við lok 1. umferðar, líkt og fyrr segir.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Sjá meira