Dagskráin í dag: Risa leikir í Olís og Domino´s deildum karla, Körfuboltakvöld og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2020 06:01 Hlynur Bæringsson og félagar í Stjörnunni mæta til leiks í Domino´s deild karla í kvöld. Vilhelm Það er af nægu að taka á Stöð 2 Sport og hliðarrásm í kvöld. Við bjóðum upp á sannkallaða stórleiki í bæði Domino´s og Olís deildum karla. Domino´s Körfuboltakvöld er á dagskrá ásamt leik í ítalska boltanum, þremur golfmótum og rafíþróttum. Allt í besta sætinu. Stöð 2 Sport Við tökum daginn snemma en klukkan 10:55 hefst útsending þar sem dregið verður í riðla Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Stórleikur Vals og Stjörnunnar í Domino´s deild karla í körfubolta er á dagskrá klukkan 19:55. Valsmenn hafa sótt hvern KR-inginn á fætur öðrum og ætla sér stóra hluti í vetur. Stjarnan voru efstir í deildarkeppninni þegar síðasta tímabil var blásið af vegna Covid-19 og ætla sér þann stóra. Að leik loknum færum við okkur yfir í Domino´s Körfuboltakvöld. Stöð 2 Sport 2 Það er einn leikur á dagskrá í ítalska boltanum. Fiorentina mætir Sampdoria og hefst útsending klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 3 Það er stórleikur í Olís deild karla í handbolta á dagskrá. Við sýnum beint frá leik Hauka og Vals sem fram á Ásvöllum. Haukar eru með fullt hús stiga á toppi deildarinnar á meðan Valsmenn hafa unnið tvo og tapað einum. Það má því reikna með hörkuleik í kvöld. Útsending hefst klukkan 19:20 og leikurinn tíu mínútum síðar. Stöð 2 E-Sport Frá 18:00 til 23:00 er Overwatch – Almenni bikarinn á dagskrá. Mjög áhugaverður leikur þar á ferð en keppt er í liðum hér á landi. Að því loknum er svo komið að þættinum Rauðvín og klakar. Þar fer Steindi Jr. á kostum er hann spilar rauðvín og spilar tölvuleiki ásamt góðkunningjum sínum. Stöð 2 Golf Frá 10:30 til 16:30 er bein útsending frá Opna skoska sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 17:00 færum við okkur yfir í LPGA-mótaröðina þar sem Shoprite Classic-mótið er á dagskrá til 20.00. Þá er ferðinni heiti yfir í Sandrson Farms-meistaramótið sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Ítalski boltinn Olís-deild karla Dominos-deild karla Rafíþróttir Golf Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslendingar hita upp í Katowice Sjá meira
Það er af nægu að taka á Stöð 2 Sport og hliðarrásm í kvöld. Við bjóðum upp á sannkallaða stórleiki í bæði Domino´s og Olís deildum karla. Domino´s Körfuboltakvöld er á dagskrá ásamt leik í ítalska boltanum, þremur golfmótum og rafíþróttum. Allt í besta sætinu. Stöð 2 Sport Við tökum daginn snemma en klukkan 10:55 hefst útsending þar sem dregið verður í riðla Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Stórleikur Vals og Stjörnunnar í Domino´s deild karla í körfubolta er á dagskrá klukkan 19:55. Valsmenn hafa sótt hvern KR-inginn á fætur öðrum og ætla sér stóra hluti í vetur. Stjarnan voru efstir í deildarkeppninni þegar síðasta tímabil var blásið af vegna Covid-19 og ætla sér þann stóra. Að leik loknum færum við okkur yfir í Domino´s Körfuboltakvöld. Stöð 2 Sport 2 Það er einn leikur á dagskrá í ítalska boltanum. Fiorentina mætir Sampdoria og hefst útsending klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 3 Það er stórleikur í Olís deild karla í handbolta á dagskrá. Við sýnum beint frá leik Hauka og Vals sem fram á Ásvöllum. Haukar eru með fullt hús stiga á toppi deildarinnar á meðan Valsmenn hafa unnið tvo og tapað einum. Það má því reikna með hörkuleik í kvöld. Útsending hefst klukkan 19:20 og leikurinn tíu mínútum síðar. Stöð 2 E-Sport Frá 18:00 til 23:00 er Overwatch – Almenni bikarinn á dagskrá. Mjög áhugaverður leikur þar á ferð en keppt er í liðum hér á landi. Að því loknum er svo komið að þættinum Rauðvín og klakar. Þar fer Steindi Jr. á kostum er hann spilar rauðvín og spilar tölvuleiki ásamt góðkunningjum sínum. Stöð 2 Golf Frá 10:30 til 16:30 er bein útsending frá Opna skoska sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 17:00 færum við okkur yfir í LPGA-mótaröðina þar sem Shoprite Classic-mótið er á dagskrá til 20.00. Þá er ferðinni heiti yfir í Sandrson Farms-meistaramótið sem er hluti af PGA-mótaröðinni.
Ítalski boltinn Olís-deild karla Dominos-deild karla Rafíþróttir Golf Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslendingar hita upp í Katowice Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki