Dagskráin í dag: Risa leikir í Olís og Domino´s deildum karla, Körfuboltakvöld og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2020 06:01 Hlynur Bæringsson og félagar í Stjörnunni mæta til leiks í Domino´s deild karla í kvöld. Vilhelm Það er af nægu að taka á Stöð 2 Sport og hliðarrásm í kvöld. Við bjóðum upp á sannkallaða stórleiki í bæði Domino´s og Olís deildum karla. Domino´s Körfuboltakvöld er á dagskrá ásamt leik í ítalska boltanum, þremur golfmótum og rafíþróttum. Allt í besta sætinu. Stöð 2 Sport Við tökum daginn snemma en klukkan 10:55 hefst útsending þar sem dregið verður í riðla Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Stórleikur Vals og Stjörnunnar í Domino´s deild karla í körfubolta er á dagskrá klukkan 19:55. Valsmenn hafa sótt hvern KR-inginn á fætur öðrum og ætla sér stóra hluti í vetur. Stjarnan voru efstir í deildarkeppninni þegar síðasta tímabil var blásið af vegna Covid-19 og ætla sér þann stóra. Að leik loknum færum við okkur yfir í Domino´s Körfuboltakvöld. Stöð 2 Sport 2 Það er einn leikur á dagskrá í ítalska boltanum. Fiorentina mætir Sampdoria og hefst útsending klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 3 Það er stórleikur í Olís deild karla í handbolta á dagskrá. Við sýnum beint frá leik Hauka og Vals sem fram á Ásvöllum. Haukar eru með fullt hús stiga á toppi deildarinnar á meðan Valsmenn hafa unnið tvo og tapað einum. Það má því reikna með hörkuleik í kvöld. Útsending hefst klukkan 19:20 og leikurinn tíu mínútum síðar. Stöð 2 E-Sport Frá 18:00 til 23:00 er Overwatch – Almenni bikarinn á dagskrá. Mjög áhugaverður leikur þar á ferð en keppt er í liðum hér á landi. Að því loknum er svo komið að þættinum Rauðvín og klakar. Þar fer Steindi Jr. á kostum er hann spilar rauðvín og spilar tölvuleiki ásamt góðkunningjum sínum. Stöð 2 Golf Frá 10:30 til 16:30 er bein útsending frá Opna skoska sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 17:00 færum við okkur yfir í LPGA-mótaröðina þar sem Shoprite Classic-mótið er á dagskrá til 20.00. Þá er ferðinni heiti yfir í Sandrson Farms-meistaramótið sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Ítalski boltinn Olís-deild karla Dominos-deild karla Rafíþróttir Golf Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Magavandamálin farin að trufla hana Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Sjá meira
Það er af nægu að taka á Stöð 2 Sport og hliðarrásm í kvöld. Við bjóðum upp á sannkallaða stórleiki í bæði Domino´s og Olís deildum karla. Domino´s Körfuboltakvöld er á dagskrá ásamt leik í ítalska boltanum, þremur golfmótum og rafíþróttum. Allt í besta sætinu. Stöð 2 Sport Við tökum daginn snemma en klukkan 10:55 hefst útsending þar sem dregið verður í riðla Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Stórleikur Vals og Stjörnunnar í Domino´s deild karla í körfubolta er á dagskrá klukkan 19:55. Valsmenn hafa sótt hvern KR-inginn á fætur öðrum og ætla sér stóra hluti í vetur. Stjarnan voru efstir í deildarkeppninni þegar síðasta tímabil var blásið af vegna Covid-19 og ætla sér þann stóra. Að leik loknum færum við okkur yfir í Domino´s Körfuboltakvöld. Stöð 2 Sport 2 Það er einn leikur á dagskrá í ítalska boltanum. Fiorentina mætir Sampdoria og hefst útsending klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 3 Það er stórleikur í Olís deild karla í handbolta á dagskrá. Við sýnum beint frá leik Hauka og Vals sem fram á Ásvöllum. Haukar eru með fullt hús stiga á toppi deildarinnar á meðan Valsmenn hafa unnið tvo og tapað einum. Það má því reikna með hörkuleik í kvöld. Útsending hefst klukkan 19:20 og leikurinn tíu mínútum síðar. Stöð 2 E-Sport Frá 18:00 til 23:00 er Overwatch – Almenni bikarinn á dagskrá. Mjög áhugaverður leikur þar á ferð en keppt er í liðum hér á landi. Að því loknum er svo komið að þættinum Rauðvín og klakar. Þar fer Steindi Jr. á kostum er hann spilar rauðvín og spilar tölvuleiki ásamt góðkunningjum sínum. Stöð 2 Golf Frá 10:30 til 16:30 er bein útsending frá Opna skoska sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 17:00 færum við okkur yfir í LPGA-mótaröðina þar sem Shoprite Classic-mótið er á dagskrá til 20.00. Þá er ferðinni heiti yfir í Sandrson Farms-meistaramótið sem er hluti af PGA-mótaröðinni.
Ítalski boltinn Olís-deild karla Dominos-deild karla Rafíþróttir Golf Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Magavandamálin farin að trufla hana Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Sjá meira