Liverpool með versta varnarleik ríkjandi Englandsmeistara í 67 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2020 15:00 Mohamed Salah skoraði tvö mörk fyrir Liverpool í gær en það dugði skammt því Liverpool liðið steinlá á Villa Park. EPA-EFE/Rui Vieira Liverpool fékk á sig sjö mörk á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og það þarf að fara langt aftur til að finna jafnslakan varnarleik hjá ríkjandi Englandsmeisturum. Síðustu Englandsmeistarar til að sækja boltann sjö sinnum í sitt eigið mark var lið Arsenal tímabilið 1953 til 1954. Umræddur leikur var 7-1 tap á útivelli á móti Sunderland sem fór fram 12. september 1953. Eins og sést hér fyrir neðan á lista spænska tölfræðingsins Alexis Martín-Tamayo þá hafa aðeins fjórir aðrir Englandsmeistarar fengið svo mörk á sig í titilvörninni. AVL 7-2 LIV (75 ) - Vigente campeón de la liga inglesa concediendo 7+ goles (fuera o en casa) en plena defensa de su corona:1893: Everton 7-1 Sunderland 1933: Liverpool 7-4 Everton1951: Newcastle 7-2 Tottenham1953: Sunderland 7-1 Arsenal2020: Aston Vila 7-2 Liverpool — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 4, 2020 Liverpool var enn fremur að fá á sig sjö mörk í fyrsta sinn síðan í apríl 1963 en eins og Mister Chip sagði þá frá á Twitter síðu sinni þá voru Bítlarnir á sama tíma á toppi vinsældalistans með lagið sitt „From Me To You.“ #OJOALDATO - El Liverpool no concedía SIETE (o más) goles en un partido oficial desde el 15 de abril de 1963 (aquel día perdió 7-2 en White Hart Lane, en la vieja First Division).The Beatles eran número 1 en UK con From Me To You . pic.twitter.com/Q5MyHSCKhJ— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 4, 2020 Það er ekkert skrýtið að knattspyrnuáhugamenn klóri sér í hausnum yfir þessum úrslitum enda var Liverpool með yfirburðarlið í deildinni á síðustu leiktíð á sama tíma og Aston Villa var að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Það hefur því mikið breyst hjá þessum tveimur félögum á stuttum tíma þótt að stuðningsmenn Liverpool munu eflaust reyna að sannfæra sig og aðra um að þetta hafi bara verið slys. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur hins vegar aldrei tapað eins stórt og í þessum leik á móti Aston Villa í gærkvöldi. Ef að þetta var slys þá var þetta stórslys. AVL 7-2 LIV (FT) - PRIMERA VEZ que un equipo dirigido por Jürgen Klopp recibe 7 goles en un mismo partido. Igualada la peor derrota del técnico alemán2006: Mainz 1-6 Bremen2017: City 5-0 Liverpool2019: AVilla 5-0 Liverpool*2020: AVilla 7-2 Liverpool[*] Klopp estaba en Doha pic.twitter.com/7s9xnVaOOL— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 4, 2020 Enski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira
Liverpool fékk á sig sjö mörk á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og það þarf að fara langt aftur til að finna jafnslakan varnarleik hjá ríkjandi Englandsmeisturum. Síðustu Englandsmeistarar til að sækja boltann sjö sinnum í sitt eigið mark var lið Arsenal tímabilið 1953 til 1954. Umræddur leikur var 7-1 tap á útivelli á móti Sunderland sem fór fram 12. september 1953. Eins og sést hér fyrir neðan á lista spænska tölfræðingsins Alexis Martín-Tamayo þá hafa aðeins fjórir aðrir Englandsmeistarar fengið svo mörk á sig í titilvörninni. AVL 7-2 LIV (75 ) - Vigente campeón de la liga inglesa concediendo 7+ goles (fuera o en casa) en plena defensa de su corona:1893: Everton 7-1 Sunderland 1933: Liverpool 7-4 Everton1951: Newcastle 7-2 Tottenham1953: Sunderland 7-1 Arsenal2020: Aston Vila 7-2 Liverpool — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 4, 2020 Liverpool var enn fremur að fá á sig sjö mörk í fyrsta sinn síðan í apríl 1963 en eins og Mister Chip sagði þá frá á Twitter síðu sinni þá voru Bítlarnir á sama tíma á toppi vinsældalistans með lagið sitt „From Me To You.“ #OJOALDATO - El Liverpool no concedía SIETE (o más) goles en un partido oficial desde el 15 de abril de 1963 (aquel día perdió 7-2 en White Hart Lane, en la vieja First Division).The Beatles eran número 1 en UK con From Me To You . pic.twitter.com/Q5MyHSCKhJ— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 4, 2020 Það er ekkert skrýtið að knattspyrnuáhugamenn klóri sér í hausnum yfir þessum úrslitum enda var Liverpool með yfirburðarlið í deildinni á síðustu leiktíð á sama tíma og Aston Villa var að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Það hefur því mikið breyst hjá þessum tveimur félögum á stuttum tíma þótt að stuðningsmenn Liverpool munu eflaust reyna að sannfæra sig og aðra um að þetta hafi bara verið slys. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur hins vegar aldrei tapað eins stórt og í þessum leik á móti Aston Villa í gærkvöldi. Ef að þetta var slys þá var þetta stórslys. AVL 7-2 LIV (FT) - PRIMERA VEZ que un equipo dirigido por Jürgen Klopp recibe 7 goles en un mismo partido. Igualada la peor derrota del técnico alemán2006: Mainz 1-6 Bremen2017: City 5-0 Liverpool2019: AVilla 5-0 Liverpool*2020: AVilla 7-2 Liverpool[*] Klopp estaba en Doha pic.twitter.com/7s9xnVaOOL— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 4, 2020
Enski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira