Magnús gerði þáttastjórnendur orðlausa: „Ég svaf hjá Claudiu Schiffer“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. október 2020 16:31 Magnús sagði skemmtilega sögu þegar hann svaf hliðiná Claudia Schiffer í flugvél. Athafnarmaðurinn Magnús Scheving var út úr kortinu gestur vikunnar í Brennslunni í síðustu viku. Þar fór Magnús um víðan völl og fór hreinlega á kostum sem sögumaður. Magnús elskar andalæri en hatar ananas á pítsu, eins og margir. Þegar Magnús var ungur maður ætlaði hann sér að verða arkitekt þegar hann yrði fullorðinn. „Ég lærði húsasmíði til þess að læra að smíða hús til þess að verða arkitekt. Svo bara bara svo mikið atvinnuleysi hjá arkitektum á sínum tíma og ég ákvað að gera eitthvað annað og endaði sem íþróttaálfurinn.“ Magnús sér alfarið um þvottahúsið á heimilinu en hann segist ekki vera beint besti kokkur í heimi. Claudia Schiffer á listasýningu í London í október 2019.Vísir/getty//Dave Benett Hann segist hafa verið skotinn í ofurfyrirsætunni Claudiu Schiffer á sínum tíma og segir síðan skemmtilega sögu þegar þau voru við hliðin á hvort öðru í flugvél. „Ég svaf hjá Claudiu Schiffer,“ sagði Magnús og þögn sló á þáttastjórnendur enda hélt Magnús algjörlega andliti. Svo bætti hann við: „Við sváfum saman. Við vorum saman á Saga Class, ég í 2b og hún í 2c og við sváfum bæði. Ég steinsvaf alveg,“ sagði Magnús og hló. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Brennslan Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Athafnarmaðurinn Magnús Scheving var út úr kortinu gestur vikunnar í Brennslunni í síðustu viku. Þar fór Magnús um víðan völl og fór hreinlega á kostum sem sögumaður. Magnús elskar andalæri en hatar ananas á pítsu, eins og margir. Þegar Magnús var ungur maður ætlaði hann sér að verða arkitekt þegar hann yrði fullorðinn. „Ég lærði húsasmíði til þess að læra að smíða hús til þess að verða arkitekt. Svo bara bara svo mikið atvinnuleysi hjá arkitektum á sínum tíma og ég ákvað að gera eitthvað annað og endaði sem íþróttaálfurinn.“ Magnús sér alfarið um þvottahúsið á heimilinu en hann segist ekki vera beint besti kokkur í heimi. Claudia Schiffer á listasýningu í London í október 2019.Vísir/getty//Dave Benett Hann segist hafa verið skotinn í ofurfyrirsætunni Claudiu Schiffer á sínum tíma og segir síðan skemmtilega sögu þegar þau voru við hliðin á hvort öðru í flugvél. „Ég svaf hjá Claudiu Schiffer,“ sagði Magnús og þögn sló á þáttastjórnendur enda hélt Magnús algjörlega andliti. Svo bætti hann við: „Við sváfum saman. Við vorum saman á Saga Class, ég í 2b og hún í 2c og við sváfum bæði. Ég steinsvaf alveg,“ sagði Magnús og hló. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Brennslan Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira