Özil býðst til að borga laun lukkudýrsins sem var látið fara frá Arsenal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2020 16:00 Mesut Özil ætlar að borga laun Gunnersaurous úr eigin vasa. getty/Christopher Lee Mesut Özil hefur boðist til borga laun Jerrys Quy, mannsins sem hefur leikið lukkudýr Arsenal, Gunnersaurus, undanfarin 27 ár. Líkt og rúmlega 50 öðrum var Quy sagt upp störfum hjá Arsenal vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins. Quy hefur leikið lukkudýr Arsenal síðan 1993 og verið dyggur stuðningsmaður liðsins síðan 1963. Ekki þótti lengur vera þörf fyrir hann þar sem áhorfendur eru ekki leyfðir á leikjum á Englandi. Özil skrifaði færslu á Twitter í dag þar sem hann sagðist vera hryggur yfir tíðindunum af Quy. Hann hafi því ákveðið að borga laun hans svo lengi sem hann er leikmaður Arsenal. I was so sad that Jerry Quy aka our famous & loyal mascot @Gunnersaurus and integral part of our club was being made redundant after 27 years. As such, I m offering to reimburse @Arsenal with the full salary of our big green guy as long as I will be an Arsenal player... pic.twitter.com/IfWN38x62z— Mesut Özil (@MesutOzil1088) October 6, 2020 Özil er næstlaunahæsti leikmaður Arsenal á eftir Pierre-Emerick Aubameyang. Hann fær 350 þúsund pund í vikulaun, eða tæpar 63 milljónir króna. Þjóðverjinn er ekki inni í myndinni hjá Mikel Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, og hefur ekki spilað mínútu með liðinu síðan í mars. Özil hefur verið hjá Arsenal síðan 2013 en lítið leikið með liðinu undanfarin misseri. Enski boltinn Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Mesut Özil hefur boðist til borga laun Jerrys Quy, mannsins sem hefur leikið lukkudýr Arsenal, Gunnersaurus, undanfarin 27 ár. Líkt og rúmlega 50 öðrum var Quy sagt upp störfum hjá Arsenal vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins. Quy hefur leikið lukkudýr Arsenal síðan 1993 og verið dyggur stuðningsmaður liðsins síðan 1963. Ekki þótti lengur vera þörf fyrir hann þar sem áhorfendur eru ekki leyfðir á leikjum á Englandi. Özil skrifaði færslu á Twitter í dag þar sem hann sagðist vera hryggur yfir tíðindunum af Quy. Hann hafi því ákveðið að borga laun hans svo lengi sem hann er leikmaður Arsenal. I was so sad that Jerry Quy aka our famous & loyal mascot @Gunnersaurus and integral part of our club was being made redundant after 27 years. As such, I m offering to reimburse @Arsenal with the full salary of our big green guy as long as I will be an Arsenal player... pic.twitter.com/IfWN38x62z— Mesut Özil (@MesutOzil1088) October 6, 2020 Özil er næstlaunahæsti leikmaður Arsenal á eftir Pierre-Emerick Aubameyang. Hann fær 350 þúsund pund í vikulaun, eða tæpar 63 milljónir króna. Þjóðverjinn er ekki inni í myndinni hjá Mikel Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, og hefur ekki spilað mínútu með liðinu síðan í mars. Özil hefur verið hjá Arsenal síðan 2013 en lítið leikið með liðinu undanfarin misseri.
Enski boltinn Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira