Flokkuðu ensku liðin eftir frammistöðu þeirra á markaðnum í sumarglugganum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2020 09:01 Liðin hans Ed Woodward, Manchester United, var sett í sérstakan Ed Woodward flokk. Hér fylgist hann með leik Manchester United á dögunum. Getty/ Richard Heathcote Þrjú félög í ensku úrvalsdeildinni komast í úrvalsflokk yfir bestu frammistöðuna á leikmannamarkaðnum í sumar en leikmannaglugginn lokaði á mánudagskvöldið. Manchester United var sett í mjög sérstakan flokk. Margir hafa verið að bera saman frammistöðu ensku úrvalsdeildarfélaganna á leikmannamarkaðnum í sumar eftir að glugginn lokaði fram í janúar en félögin hafa þurft að glíma við mjög óvenjulegar aðstæður vegna kórónuveirufaraldursins og óvissunnar í efnahagsmálum. Það er erfitt að verja það að vera eyða miklum peningi í leikmannakaup og nýja launasamninga þegar innkoman er lítil sem enginn og starfsmenn félaganna eru sumir að missa vinnuna. Meðal þeirra sem hafa metið frammistöðu félaganna er fólkið á Sportbible sem ákvað að skipta félögunum tuttugu í ensku úrvalsdeildinni niður í flokka eftir því hversu vel eða illa þaus stóðu sig í að sækja sér liðstyrk í glugganum. Top tier: Chelsea Second tier: Arsenal Third tier: Manchester City Fourth tier: Sheffield United Manchester Unitedhttps://t.co/XF6A3xXgdI— SPORTbible (@sportbible) October 6, 2020 Þarna má sjá liðunum skipt niður í fimm flokka en sá fimmti og síðasti er reyndar mjög sérstakur og fámennir flokkur. Það þarf kannski ekki að koma á óvart að Chelsea sé í fyrsta flokki enda búið að kaupa margar framtíðarstjörnur til félagsins í sumar. Með Chelsea í úrvalsflokknum eru síðan spútnikliðin Aston Villa og Everton sem bæði hafa byrjað tímabilið frábærlega. Mörk félög öfunduðu örugglega Chelsea fryir að ná í framtíðarstjörnur eins og Kai Havertz, Timo Werner og Hakim Ziyech auk þess að styrkja sig aftur á vellinum með því að fá Ben Chilwell, Thiago Silva og Edouard Mendy. Everton styrkti sig mikið á miðjunni með kaupum á þeim James Rodriguez, Allan og Abdoulaye Doucoure en samkeppnin er því orðin mjög hörð fyrir íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Jose Mourinho vildi annan miðvörð en getur ekki kvartað mikið yfir því að fá þá Gareth Bale, Sergio Reguilon og Matt Doherty. Tottenham er í öðrum flokki með Arsenal og Liverpool. Hin liðin eru síðan í þriðja og fjórða flokki en það er eitt félag neðst. Fólkið á Sportbible setti Manchester United nefnilega í svokallaðan Ed Woodward flokk. Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, hefur fengið á sig mikla gagnrýni fyrir slaka frammistöðu á markaðnum. Vissulega missti United af öllum feitu bitunum í glugganum á tímapunkti þegar félagið þarf augljóslega á miklum liðstyrki að halda til að koma sér aftur upp í titilbaráttuna. Manchester United tókst ekki að kaupa Jadon Sancho og það var smá örvænting yfir því þegar United sótti hvern minni spámanninn á fætum öðrum á lokadeginum. Þeir Donny van de Beek, Alex Telles og Edinson Cavani eru reyndar allt ágætir leikmenn en bara ekki súperstjörnurnar sem stuðningsmenn Manchester United dreymdi um. United er því ekki í lélegasta flokknum heldur bara í Ed Woodward flokknum. Hér fyrir neðan má sjá flokkun félaganna eftir frammistöðu þeirra í glugganum: Efsti flokkur: Chelsea, Aston Villa, Everton Annar flokkur: Tottenham Hotspur, Arsenal, Liverpool Þriðji flokkur: Newcastle United, Crystal Palace, Manchester City, Leeds United, Wolves, Leicester City, Southampton, Fulham Fjórði flokkur: Brighton, Sheffield United, West Brom, West Ham United, Burnley Ed Woodward flokkur: Manchester United Enski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Sjá meira
Þrjú félög í ensku úrvalsdeildinni komast í úrvalsflokk yfir bestu frammistöðuna á leikmannamarkaðnum í sumar en leikmannaglugginn lokaði á mánudagskvöldið. Manchester United var sett í mjög sérstakan flokk. Margir hafa verið að bera saman frammistöðu ensku úrvalsdeildarfélaganna á leikmannamarkaðnum í sumar eftir að glugginn lokaði fram í janúar en félögin hafa þurft að glíma við mjög óvenjulegar aðstæður vegna kórónuveirufaraldursins og óvissunnar í efnahagsmálum. Það er erfitt að verja það að vera eyða miklum peningi í leikmannakaup og nýja launasamninga þegar innkoman er lítil sem enginn og starfsmenn félaganna eru sumir að missa vinnuna. Meðal þeirra sem hafa metið frammistöðu félaganna er fólkið á Sportbible sem ákvað að skipta félögunum tuttugu í ensku úrvalsdeildinni niður í flokka eftir því hversu vel eða illa þaus stóðu sig í að sækja sér liðstyrk í glugganum. Top tier: Chelsea Second tier: Arsenal Third tier: Manchester City Fourth tier: Sheffield United Manchester Unitedhttps://t.co/XF6A3xXgdI— SPORTbible (@sportbible) October 6, 2020 Þarna má sjá liðunum skipt niður í fimm flokka en sá fimmti og síðasti er reyndar mjög sérstakur og fámennir flokkur. Það þarf kannski ekki að koma á óvart að Chelsea sé í fyrsta flokki enda búið að kaupa margar framtíðarstjörnur til félagsins í sumar. Með Chelsea í úrvalsflokknum eru síðan spútnikliðin Aston Villa og Everton sem bæði hafa byrjað tímabilið frábærlega. Mörk félög öfunduðu örugglega Chelsea fryir að ná í framtíðarstjörnur eins og Kai Havertz, Timo Werner og Hakim Ziyech auk þess að styrkja sig aftur á vellinum með því að fá Ben Chilwell, Thiago Silva og Edouard Mendy. Everton styrkti sig mikið á miðjunni með kaupum á þeim James Rodriguez, Allan og Abdoulaye Doucoure en samkeppnin er því orðin mjög hörð fyrir íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Jose Mourinho vildi annan miðvörð en getur ekki kvartað mikið yfir því að fá þá Gareth Bale, Sergio Reguilon og Matt Doherty. Tottenham er í öðrum flokki með Arsenal og Liverpool. Hin liðin eru síðan í þriðja og fjórða flokki en það er eitt félag neðst. Fólkið á Sportbible setti Manchester United nefnilega í svokallaðan Ed Woodward flokk. Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, hefur fengið á sig mikla gagnrýni fyrir slaka frammistöðu á markaðnum. Vissulega missti United af öllum feitu bitunum í glugganum á tímapunkti þegar félagið þarf augljóslega á miklum liðstyrki að halda til að koma sér aftur upp í titilbaráttuna. Manchester United tókst ekki að kaupa Jadon Sancho og það var smá örvænting yfir því þegar United sótti hvern minni spámanninn á fætum öðrum á lokadeginum. Þeir Donny van de Beek, Alex Telles og Edinson Cavani eru reyndar allt ágætir leikmenn en bara ekki súperstjörnurnar sem stuðningsmenn Manchester United dreymdi um. United er því ekki í lélegasta flokknum heldur bara í Ed Woodward flokknum. Hér fyrir neðan má sjá flokkun félaganna eftir frammistöðu þeirra í glugganum: Efsti flokkur: Chelsea, Aston Villa, Everton Annar flokkur: Tottenham Hotspur, Arsenal, Liverpool Þriðji flokkur: Newcastle United, Crystal Palace, Manchester City, Leeds United, Wolves, Leicester City, Southampton, Fulham Fjórði flokkur: Brighton, Sheffield United, West Brom, West Ham United, Burnley Ed Woodward flokkur: Manchester United
Hér fyrir neðan má sjá flokkun félaganna eftir frammistöðu þeirra í glugganum: Efsti flokkur: Chelsea, Aston Villa, Everton Annar flokkur: Tottenham Hotspur, Arsenal, Liverpool Þriðji flokkur: Newcastle United, Crystal Palace, Manchester City, Leeds United, Wolves, Leicester City, Southampton, Fulham Fjórði flokkur: Brighton, Sheffield United, West Brom, West Ham United, Burnley Ed Woodward flokkur: Manchester United
Enski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Sjá meira