Nýja Facebook útlitið fer misjafnlega í Íslendinga Stefán Árni Pálsson skrifar 8. október 2020 13:32 Nýja útlitið á Facebook virðist ekki vera að slá í gegn. Sumir hafa tekið eftir því að nýtt útlit er komið á Facebook hjá sumum og fer breytingin ekki vel í alla. Egill Helgason sjónvarpsmaður er meðal þeirra sem hafa kvartað yfir nýju viðmóti. Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, sömuleiðis. Mikið skelfing er þetta nýja Facebook-viðmót óþægilegt og ruglingslegt. Í alvörunni.Posted by Egill Helgason on Friday, September 18, 2020 Nýja Facebook sökkar feitt! Sammála Stefán Pálsson (þgf) um að þetta er eins og að vera kominn aftur í árdaga alnetsins...Posted by Ólafur Arnarson on Wednesday, August 26, 2020 Fjölmiðlafólkið Kidda Svarfdal og Ágúst Borgþór Sverrisson hafa sömuleiðis tuðað yfir breytingunum. Nýja Facebook útlitið hræðir mig!!Posted by Kidda Svarfdal on Monday, September 7, 2020 Nýja Facebook leyfir manni ekki að ná í embed-kóða án þess að fara á námskeið sem tekur alla helgarvaktina. Breytingar breytinganna vegna.Posted by Ágúst Borgþór Sverrisson on Saturday, August 29, 2020 Umræðan um þetta mál skapaðist í þættinum Brennslan á FM957 í gær. Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrárstjóri FM957, var til að mynda ekkert sérstaklega sáttur. „Hvern þarf að reka í höfuðstöðvum Facebook,“ sagði hann var reiður. „Þetta er mesta draslið og ég er að hugsa um að hætta á Facebook. Þetta er ógeðslega misheppnað.“ Hlustendur voru ekki lengi að hringja inn til að tjá sína skoðun. „Ég veit ekki alveg með þetta. Mér finnst alveg geggjaður kostur að geta haft það svart. Ég er síðan stjórnandi í nokkrum hópum og þegar ég fer inn í hópinn er ég spurð fullt af spurningum og það er óþolandi og mikið En þetta tekur bara tíma,“ segir einn hlustandi. „Ég þoli þetta ekki. Ég á mjög auðvelt með breytingar en þetta er bara eitthvað sem ég get ekki vanist,“ sagði annar hlustandi. „Ég þoli þetta ekki og þetta er að gera mig geðveika. Ég kann ekkert á þetta.“ Facebook Brennslan Samfélagsmiðlar Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Sjá meira
Sumir hafa tekið eftir því að nýtt útlit er komið á Facebook hjá sumum og fer breytingin ekki vel í alla. Egill Helgason sjónvarpsmaður er meðal þeirra sem hafa kvartað yfir nýju viðmóti. Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, sömuleiðis. Mikið skelfing er þetta nýja Facebook-viðmót óþægilegt og ruglingslegt. Í alvörunni.Posted by Egill Helgason on Friday, September 18, 2020 Nýja Facebook sökkar feitt! Sammála Stefán Pálsson (þgf) um að þetta er eins og að vera kominn aftur í árdaga alnetsins...Posted by Ólafur Arnarson on Wednesday, August 26, 2020 Fjölmiðlafólkið Kidda Svarfdal og Ágúst Borgþór Sverrisson hafa sömuleiðis tuðað yfir breytingunum. Nýja Facebook útlitið hræðir mig!!Posted by Kidda Svarfdal on Monday, September 7, 2020 Nýja Facebook leyfir manni ekki að ná í embed-kóða án þess að fara á námskeið sem tekur alla helgarvaktina. Breytingar breytinganna vegna.Posted by Ágúst Borgþór Sverrisson on Saturday, August 29, 2020 Umræðan um þetta mál skapaðist í þættinum Brennslan á FM957 í gær. Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrárstjóri FM957, var til að mynda ekkert sérstaklega sáttur. „Hvern þarf að reka í höfuðstöðvum Facebook,“ sagði hann var reiður. „Þetta er mesta draslið og ég er að hugsa um að hætta á Facebook. Þetta er ógeðslega misheppnað.“ Hlustendur voru ekki lengi að hringja inn til að tjá sína skoðun. „Ég veit ekki alveg með þetta. Mér finnst alveg geggjaður kostur að geta haft það svart. Ég er síðan stjórnandi í nokkrum hópum og þegar ég fer inn í hópinn er ég spurð fullt af spurningum og það er óþolandi og mikið En þetta tekur bara tíma,“ segir einn hlustandi. „Ég þoli þetta ekki. Ég á mjög auðvelt með breytingar en þetta er bara eitthvað sem ég get ekki vanist,“ sagði annar hlustandi. „Ég þoli þetta ekki og þetta er að gera mig geðveika. Ég kann ekkert á þetta.“
Facebook Brennslan Samfélagsmiðlar Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Sjá meira