Samherji Gylfa var einnig á skotskónum í kvöld Anton Ingi Leifsson skrifar 8. október 2020 20:56 Calvert-Lewin og Conor Coady skoruðu báðir í kvöld. Glyn Kirk/Getty Images Wales hefur ekki unnið leik á Wembley gegn Englendingum í háa herrans tíð og það breyttist ekki í kvöld. Englendingar unnu 3-0 sigur í vináttulandsleik liðanna. Dominic Calvert-Lewin hefur verið sjóðandi heitur fyrir Gylfa Sigurðsson og félaga í Everton og hann spilaði sinn fyrsta A-landsleik í kvöld. Hann hélt uppteknum hætti og skoraði eins og Gylfi á Laugardalsvelli í kvöld. Hann kom Englendingum yfir á 26. mínútu en eftir fyrirgjöf Jack Grealish þá stangaði Everton framherjinn boltann í netið. Englendingar voru 1-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. 1st October Called up to the @England squad. 3rd October Scores his 9th goal in 6 games. 8th October Scores on his @England debut. What a week for @CalvertLewin14! pic.twitter.com/C189FAONNS— SPORF (@Sporf) October 8, 2020 Staðan varð 2-0 á 53. mínútu. Kieran Trippier tók þá frábæra aukaspyrnu inn á vítateig Wales og það var Wolves-leikmaðurinn Conor Coady mættur og kom boltanum í netið. Danny Ings skoraði svo þriðja markið á 63. mínútu með bakfallsspyrnu. Eftir hornspyrnu stangaði Tyron Mings boltann aftur inn á teiginn þar sem Ings klippti boltann skemmtilega í netið. Englendingar mæta Belgum á sunnudaginn í Þjóðadeildinni áður en Danmörk bíður í næstu viku. England 3-0 Wales FT: Calvert-Lewin Coady IngsThree goals, three players opening their England accounts as they stroll to victory. pic.twitter.com/Vd5xsR4Eu6— Squawka News (@SquawkaNews) October 8, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Sjá meira
Wales hefur ekki unnið leik á Wembley gegn Englendingum í háa herrans tíð og það breyttist ekki í kvöld. Englendingar unnu 3-0 sigur í vináttulandsleik liðanna. Dominic Calvert-Lewin hefur verið sjóðandi heitur fyrir Gylfa Sigurðsson og félaga í Everton og hann spilaði sinn fyrsta A-landsleik í kvöld. Hann hélt uppteknum hætti og skoraði eins og Gylfi á Laugardalsvelli í kvöld. Hann kom Englendingum yfir á 26. mínútu en eftir fyrirgjöf Jack Grealish þá stangaði Everton framherjinn boltann í netið. Englendingar voru 1-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. 1st October Called up to the @England squad. 3rd October Scores his 9th goal in 6 games. 8th October Scores on his @England debut. What a week for @CalvertLewin14! pic.twitter.com/C189FAONNS— SPORF (@Sporf) October 8, 2020 Staðan varð 2-0 á 53. mínútu. Kieran Trippier tók þá frábæra aukaspyrnu inn á vítateig Wales og það var Wolves-leikmaðurinn Conor Coady mættur og kom boltanum í netið. Danny Ings skoraði svo þriðja markið á 63. mínútu með bakfallsspyrnu. Eftir hornspyrnu stangaði Tyron Mings boltann aftur inn á teiginn þar sem Ings klippti boltann skemmtilega í netið. Englendingar mæta Belgum á sunnudaginn í Þjóðadeildinni áður en Danmörk bíður í næstu viku. England 3-0 Wales FT: Calvert-Lewin Coady IngsThree goals, three players opening their England accounts as they stroll to victory. pic.twitter.com/Vd5xsR4Eu6— Squawka News (@SquawkaNews) October 8, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Sjá meira
Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11