Spítalinn að gera allt sem þykir árangursríkast gegn veirunni Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. október 2020 18:29 Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala. Vísir/Egill Páll Matthíasson forstjóri Landspítala segir ljóst að Landspítalinn sé nú að gera alla þá hluti sem taldir eru árangursríkastir í baráttunni við kórónuveiruna. Þetta kemur fram í pistli Páls sem birtur var á vef Landspítala í dag. Páll vísar í grein Juliet Bedford og félaga í ráðgjafarhópi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar sem birtist í tímaritinu Lancet í gær. Í greininni er rakinn sá lærdómur sem þegar liggur fyrir um það hvernig helst megi lifa með farsóttinni og halda henni í skefjum. „Það er ljóst á greininni að við erum að gera alla þá hluti sem árangursríkastir eru taldir. Það er líka skýrt að samhæft átak, sóttvarnir og stuðningur almennings eru ákveðinn hornsteinn í því langhlaupi sem heimsbyggðin er nú stödd í,“ segir Páll í pistli sínum. Hvað sem því líður er staðan þó erfið á Landspítala en þar liggja nú 24 inni, þar af þrír á gjörgæslu og allir í öndunarvél. Páll biðlar til fólks í pistli sínum að sýna því skilning að spítalinn hafi þurft að breyta starfsemi sinni vegna ástandsins. „[…] stundum mjög hratt, til að mæta þörfum sjúklinga með COVID-19 veikindi. Það er afar mikilvægt að fagfólk í heilbrigðisgreinum, sem fæst við annað, skrái sig á bakvarðalista heilbrigðisþjónustunnar ef það hefur tök á. Það munar um hvern einstakling og sérstaklega vil ég að þessu sinni beina orðum mínum til hjúkrunarfræðinga,“ segir Páll. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Þung staða í farsóttarhúsinu og bílum til Covid-flutninga fjölgað Staðan í farsóttarhúsi við Rauðarárstíg er þung en þar eru nú 56 í einangrun og 32 í sóttkví. 9. október 2020 18:18 Innsýn á gjörgæsludeild Landspítala á tímum Covid Nú stendur þriðja bylgja kórónuveirufaraldsins sem hæst hér á land og greindust 97 Íslendingar með kórónuveiruna í gær. Veiran veldur Covid-19 sjúkdómnum. 9. október 2020 12:29 „Ekki sama stemningin í samfélaginu að hlíta fyrirmælunum“ Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans, segir að allt eins sé búist við því að þessi þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins sem nú gangi yfir verði stærri en sú fyrsta. 9. október 2020 12:18 97 greindust smitaðir innanlands í gær 97 greindust smitaðir innanlands í sýnatöku vegna kórónuveirunnar í gær. 54 voru í sóttkví við sýnatöku. Þá voru átta sem greindust með smit á landamærunum í gær. 9. október 2020 10:41 Mest lesið Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Páll Matthíasson forstjóri Landspítala segir ljóst að Landspítalinn sé nú að gera alla þá hluti sem taldir eru árangursríkastir í baráttunni við kórónuveiruna. Þetta kemur fram í pistli Páls sem birtur var á vef Landspítala í dag. Páll vísar í grein Juliet Bedford og félaga í ráðgjafarhópi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar sem birtist í tímaritinu Lancet í gær. Í greininni er rakinn sá lærdómur sem þegar liggur fyrir um það hvernig helst megi lifa með farsóttinni og halda henni í skefjum. „Það er ljóst á greininni að við erum að gera alla þá hluti sem árangursríkastir eru taldir. Það er líka skýrt að samhæft átak, sóttvarnir og stuðningur almennings eru ákveðinn hornsteinn í því langhlaupi sem heimsbyggðin er nú stödd í,“ segir Páll í pistli sínum. Hvað sem því líður er staðan þó erfið á Landspítala en þar liggja nú 24 inni, þar af þrír á gjörgæslu og allir í öndunarvél. Páll biðlar til fólks í pistli sínum að sýna því skilning að spítalinn hafi þurft að breyta starfsemi sinni vegna ástandsins. „[…] stundum mjög hratt, til að mæta þörfum sjúklinga með COVID-19 veikindi. Það er afar mikilvægt að fagfólk í heilbrigðisgreinum, sem fæst við annað, skrái sig á bakvarðalista heilbrigðisþjónustunnar ef það hefur tök á. Það munar um hvern einstakling og sérstaklega vil ég að þessu sinni beina orðum mínum til hjúkrunarfræðinga,“ segir Páll.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Þung staða í farsóttarhúsinu og bílum til Covid-flutninga fjölgað Staðan í farsóttarhúsi við Rauðarárstíg er þung en þar eru nú 56 í einangrun og 32 í sóttkví. 9. október 2020 18:18 Innsýn á gjörgæsludeild Landspítala á tímum Covid Nú stendur þriðja bylgja kórónuveirufaraldsins sem hæst hér á land og greindust 97 Íslendingar með kórónuveiruna í gær. Veiran veldur Covid-19 sjúkdómnum. 9. október 2020 12:29 „Ekki sama stemningin í samfélaginu að hlíta fyrirmælunum“ Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans, segir að allt eins sé búist við því að þessi þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins sem nú gangi yfir verði stærri en sú fyrsta. 9. október 2020 12:18 97 greindust smitaðir innanlands í gær 97 greindust smitaðir innanlands í sýnatöku vegna kórónuveirunnar í gær. 54 voru í sóttkví við sýnatöku. Þá voru átta sem greindust með smit á landamærunum í gær. 9. október 2020 10:41 Mest lesið Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Þung staða í farsóttarhúsinu og bílum til Covid-flutninga fjölgað Staðan í farsóttarhúsi við Rauðarárstíg er þung en þar eru nú 56 í einangrun og 32 í sóttkví. 9. október 2020 18:18
Innsýn á gjörgæsludeild Landspítala á tímum Covid Nú stendur þriðja bylgja kórónuveirufaraldsins sem hæst hér á land og greindust 97 Íslendingar með kórónuveiruna í gær. Veiran veldur Covid-19 sjúkdómnum. 9. október 2020 12:29
„Ekki sama stemningin í samfélaginu að hlíta fyrirmælunum“ Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans, segir að allt eins sé búist við því að þessi þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins sem nú gangi yfir verði stærri en sú fyrsta. 9. október 2020 12:18
97 greindust smitaðir innanlands í gær 97 greindust smitaðir innanlands í sýnatöku vegna kórónuveirunnar í gær. 54 voru í sóttkví við sýnatöku. Þá voru átta sem greindust með smit á landamærunum í gær. 9. október 2020 10:41