Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. október 2020 15:00 Solbakken á hliðarlínunni í leik FCK og Manchester United í Evrópudeildinni á síðustu leiktíð. EPA-EFE/Sascha Steinbach Ståle Solbakken, þjálfari FC Kaupmannahafnar í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, var í dag sagt upp. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. Hinn 52 ára gamli Norðmaður hefur stýrt FCK síðan árið 2013. Hann stýrði liðinu einnig frá árinu 2006 til 2011. Danska deildin er tiltölulega nýfarin af stað en Kaupmannahöfn er sem stendur með aðeins einn sigur í fyrstu fjórum leikjum sínum. Liðið situr í 9. sæti með fjögur stig á meðan Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby tróna á toppi deildarinnar. Hjalte Bo Nørregaard og William Kvist munu stýra liðinu í næstu leikjum. Peter Scheimchel – fyrrum markvörður danska landsliðsins og Manchester United – segir að Solbakken verði sárt saknað. It s a sad day for danish club football, Ståle Solbakken has been sacked by FC Copenhagen. He has been responsible for so much good in his many years in Denmark and he will be missed. pic.twitter.com/Fo1fi8BAPt— Peter Schmeichel (@Pschmeichel1) October 10, 2020 Solbakken hefur alls unnið dönsku úrvalsdeildina átta sinnum sem og hann hefur gert FCK að deildar- og bikarmeisturum í þrígang. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Ståle Solbakken, þjálfari FC Kaupmannahafnar í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, var í dag sagt upp. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. Hinn 52 ára gamli Norðmaður hefur stýrt FCK síðan árið 2013. Hann stýrði liðinu einnig frá árinu 2006 til 2011. Danska deildin er tiltölulega nýfarin af stað en Kaupmannahöfn er sem stendur með aðeins einn sigur í fyrstu fjórum leikjum sínum. Liðið situr í 9. sæti með fjögur stig á meðan Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby tróna á toppi deildarinnar. Hjalte Bo Nørregaard og William Kvist munu stýra liðinu í næstu leikjum. Peter Scheimchel – fyrrum markvörður danska landsliðsins og Manchester United – segir að Solbakken verði sárt saknað. It s a sad day for danish club football, Ståle Solbakken has been sacked by FC Copenhagen. He has been responsible for so much good in his many years in Denmark and he will be missed. pic.twitter.com/Fo1fi8BAPt— Peter Schmeichel (@Pschmeichel1) October 10, 2020 Solbakken hefur alls unnið dönsku úrvalsdeildina átta sinnum sem og hann hefur gert FCK að deildar- og bikarmeisturum í þrígang.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira