Fékk fimm leikja bann fyrir að kalla mótherjann „helvítis homma“ Anton Ingi Leifsson skrifar 12. október 2020 23:01 Andre er á leið í langt frí. lars ronbog/getty Andre Riel, leikmaður danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby, er á leiðinni í fimm leikja bann eftir niðurlægjandi ummæli sem hann lét falla í leik gegn SönderjyskE. Riel fékk reisupassann undir lok leiksins en leikurin endaði með 2-2 jafntefli. Hann var ósáttur við fríspark sem dómarinn dæmdi og sagði leikmanni Sönderyske að standa upp. Í þokkabót bætti Riel við að umræddur leikmaður væri helvítis hommi. Jakob Kehlet, dómari leiksins, var ekki lengi að fara í vasann og ná í rauða spjaldið og henda honum í sturtu. Nú hefur Riel verið dæmdur í fimm leikja bann. Tvo leiki fær hann fyrir beint rautt spjald en aganefnd danska sambandsins dæmdi hann í þrjá leiki til viðbótar vegna ummælanna. Í yfirlýsingu Lyngby segir að félagið uni dóm sambandsins og segir að orðbragð Riel sé ekki ásættanlegt. Hann hefur sjálfur einnig beðist afsökunar á orðbragðinu en Lyngby berst í neðri hluta deildarinnar. Fodboldens Disciplinærinstans tildeler spilleren André Riel fem spillesdages karantæne for at råbe 'Rejs dig op, din fucking homo':https://t.co/FXHwGIZjcH— Ekstra Bladet Breaking (@ebbreaking) October 12, 2020 Danski boltinn Danmörk Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira
Andre Riel, leikmaður danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby, er á leiðinni í fimm leikja bann eftir niðurlægjandi ummæli sem hann lét falla í leik gegn SönderjyskE. Riel fékk reisupassann undir lok leiksins en leikurin endaði með 2-2 jafntefli. Hann var ósáttur við fríspark sem dómarinn dæmdi og sagði leikmanni Sönderyske að standa upp. Í þokkabót bætti Riel við að umræddur leikmaður væri helvítis hommi. Jakob Kehlet, dómari leiksins, var ekki lengi að fara í vasann og ná í rauða spjaldið og henda honum í sturtu. Nú hefur Riel verið dæmdur í fimm leikja bann. Tvo leiki fær hann fyrir beint rautt spjald en aganefnd danska sambandsins dæmdi hann í þrjá leiki til viðbótar vegna ummælanna. Í yfirlýsingu Lyngby segir að félagið uni dóm sambandsins og segir að orðbragð Riel sé ekki ásættanlegt. Hann hefur sjálfur einnig beðist afsökunar á orðbragðinu en Lyngby berst í neðri hluta deildarinnar. Fodboldens Disciplinærinstans tildeler spilleren André Riel fem spillesdages karantæne for at råbe 'Rejs dig op, din fucking homo':https://t.co/FXHwGIZjcH— Ekstra Bladet Breaking (@ebbreaking) October 12, 2020
Danski boltinn Danmörk Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira