Mbappé hetja Frakka | Portúgalar ekki í vandræðum án Ronaldo | Úrslit kvöldsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2020 22:00 Mbappé sá til þess að Frakkar lönduðu þremur stigum í Króatíu. Aurelien Meunier/Getty Images Tveir leikir fóru fram í riðli 3 í A-deild Þjóðadeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Kylian Mbappé sá til þess að Frakkar fóru með þrjú stig heim frá Króatíu. Þá vann Portúgal öruggan 3-0 sigur á Svíþjóð þrátt fyrir að þeirra besti maður, Cristiano Ronaldo væri ekki með liðinu. Hann greindist með kórónuveiruna í gær. Hér að neðan má svo finna öll úrslit kvöldsins í Þjóðadeildinni. Heimsmeistarar Frakka heimsóttu Króatíu. Antoine Griezmann kom gestunu yfir strax á 8. mínútu leiksins og reyndist það eina mark fyrri hálfleiksins. Þegar 65 mínútur voru liðnar af leiknum jafnaði Nikola Vlasic metin fyrir heimamenn. Sigurmark leiksins kom á 79. mínútu þegar Mbappé kom knettinum í netið eftir sendingu vinstri bakvarðarins Lucas Digne. Lokatölur á Stadion Maksimir-vellinum því 2-1 heimsmeisturunum í vil. Í hinum leik riðilsins voru Svíar í heimsókn hjá Ronaldo-lausum Portúgölum. Það virtist ekki hafa mikil áhrif á heimamenn sem voru 2-0 yfir í hálfleik þökk sé mörkum Bernardo Silva og Diego Jota. Jota gerði svo annað mark sitt og þriðja mark Portúgals á 72. mínútu. Lokatölur 3-0 og ljóst að Portúgal saknaði ekki Ronaldo í kvöld. Diogo Jota's game by numbers vs. Sweden:55 touches6 shots4 take-ons completed2 goals2 chances created1 assistsDirectly involved in all three goals. pic.twitter.com/C8ThwfDSQa— Squawka Football (@Squawka) October 14, 2020 Portúgalir eru sem stendur á toppi riðilsins á markatölu með 10 stig eftir fjóra leiki. Þar á eftir koma Frakkar einnig með 10 stig á meðan Króatía er með þrjú stig og Svíar reka lestina án stiga. Önnur úrslit kvöldsins Noregur 1–0 Norður-Írland Rúmenía 0–1 Austurríki Skotland 1– 0 Tékkland Slóvakía 2–3 Ísrael Rússland 0–0 Ungverjaland Tyrkland 2-2 Serbía Finnland 1-0 Írland Búlgaría 0-1 Wales Eistland 1–1 Armenía Norður-Makedónía 1–1 Georgía Grikkland 0–0 Kósovó Moldóva 0–4 Slóvenía Litháen 0-0 Albanía Hvíta-Rússland 2–0 Kasakstan Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Jafnt á Ítalíu | Lewandowski allt í öllu hjá Póllandi Fjöldi leikja var í Þjóðadeildinni í kvöld. Í riðili 1 í A-deild gerðu Ítalía og Holland 1-1 jafntefli á meðan Pólland vann öruggan 3-0 sigur á Bosníu og Hersegóvínu. 14. október 2020 20:50 Eriksen tryggði Dönum sigur á Wembley Annan leikinn í röð vinna Danir góðan sigur á erfiðum útivelli. Að þessu sinni var það 1-0 útisigur á Wembley þökk sé marki Christian Eriksen í fyrri hálfleik. 14. október 2020 20:35 Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Úlfarnir í úrslit vestursins Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Fleiri fréttir Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í riðli 3 í A-deild Þjóðadeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Kylian Mbappé sá til þess að Frakkar fóru með þrjú stig heim frá Króatíu. Þá vann Portúgal öruggan 3-0 sigur á Svíþjóð þrátt fyrir að þeirra besti maður, Cristiano Ronaldo væri ekki með liðinu. Hann greindist með kórónuveiruna í gær. Hér að neðan má svo finna öll úrslit kvöldsins í Þjóðadeildinni. Heimsmeistarar Frakka heimsóttu Króatíu. Antoine Griezmann kom gestunu yfir strax á 8. mínútu leiksins og reyndist það eina mark fyrri hálfleiksins. Þegar 65 mínútur voru liðnar af leiknum jafnaði Nikola Vlasic metin fyrir heimamenn. Sigurmark leiksins kom á 79. mínútu þegar Mbappé kom knettinum í netið eftir sendingu vinstri bakvarðarins Lucas Digne. Lokatölur á Stadion Maksimir-vellinum því 2-1 heimsmeisturunum í vil. Í hinum leik riðilsins voru Svíar í heimsókn hjá Ronaldo-lausum Portúgölum. Það virtist ekki hafa mikil áhrif á heimamenn sem voru 2-0 yfir í hálfleik þökk sé mörkum Bernardo Silva og Diego Jota. Jota gerði svo annað mark sitt og þriðja mark Portúgals á 72. mínútu. Lokatölur 3-0 og ljóst að Portúgal saknaði ekki Ronaldo í kvöld. Diogo Jota's game by numbers vs. Sweden:55 touches6 shots4 take-ons completed2 goals2 chances created1 assistsDirectly involved in all three goals. pic.twitter.com/C8ThwfDSQa— Squawka Football (@Squawka) October 14, 2020 Portúgalir eru sem stendur á toppi riðilsins á markatölu með 10 stig eftir fjóra leiki. Þar á eftir koma Frakkar einnig með 10 stig á meðan Króatía er með þrjú stig og Svíar reka lestina án stiga. Önnur úrslit kvöldsins Noregur 1–0 Norður-Írland Rúmenía 0–1 Austurríki Skotland 1– 0 Tékkland Slóvakía 2–3 Ísrael Rússland 0–0 Ungverjaland Tyrkland 2-2 Serbía Finnland 1-0 Írland Búlgaría 0-1 Wales Eistland 1–1 Armenía Norður-Makedónía 1–1 Georgía Grikkland 0–0 Kósovó Moldóva 0–4 Slóvenía Litháen 0-0 Albanía Hvíta-Rússland 2–0 Kasakstan
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Jafnt á Ítalíu | Lewandowski allt í öllu hjá Póllandi Fjöldi leikja var í Þjóðadeildinni í kvöld. Í riðili 1 í A-deild gerðu Ítalía og Holland 1-1 jafntefli á meðan Pólland vann öruggan 3-0 sigur á Bosníu og Hersegóvínu. 14. október 2020 20:50 Eriksen tryggði Dönum sigur á Wembley Annan leikinn í röð vinna Danir góðan sigur á erfiðum útivelli. Að þessu sinni var það 1-0 útisigur á Wembley þökk sé marki Christian Eriksen í fyrri hálfleik. 14. október 2020 20:35 Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Úlfarnir í úrslit vestursins Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Fleiri fréttir Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Sjá meira
Jafnt á Ítalíu | Lewandowski allt í öllu hjá Póllandi Fjöldi leikja var í Þjóðadeildinni í kvöld. Í riðili 1 í A-deild gerðu Ítalía og Holland 1-1 jafntefli á meðan Pólland vann öruggan 3-0 sigur á Bosníu og Hersegóvínu. 14. október 2020 20:50
Eriksen tryggði Dönum sigur á Wembley Annan leikinn í röð vinna Danir góðan sigur á erfiðum útivelli. Að þessu sinni var það 1-0 útisigur á Wembley þökk sé marki Christian Eriksen í fyrri hálfleik. 14. október 2020 20:35
Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti