Martinez vildi meina að Lukaku hefði átt að fá tvær vítaspyrnur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2020 21:50 Martinez sagði að þetta hafi verið víti. Dómarinn lét sér fátt um finnast og dæmdi ekkert. AP Photo/Brynjar Gunnarsson Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, var ánægður með sigurinn á Laugardalsvelli í kvöld við erfiðar aðstæður. Hann vildi þó fá aðra vítaspyrnu. „Þetta var mjög erfiður leikur fyrir margar sakir. Ég held að þetta sé í fyrsta skipti sem bæði lið eiga þrjá leiki einu og sama landsleikjahléinu. Það eitt og sér veldur ákveðnum vandamálum. Völlurinn var erfiður fyrir bæði lið. Það var erfitt að halda í boltann og spila þann fótbolta sem við viljum spila. Íslenska liðið var mjög vel skipulagt, þeir töluðu vel saman, hjálpuðu hvor öðrum og voru virkileg ógn. Þegar þeir sóttu þá ógnuðu þeir og við þurftum að vera upp á okkar besta varnarlega til að vinna leikinn. Fannst við eiga sigurinn skilið og frammistöður beggja liða voru mjög góðar,“ sagði Martinez um leik kvöldsins. „Í draumaheimi viltu skora næsta mark en við virtum allt sem Ísland gat gert í föstum leikatriðum eða skyndisóknum og þurftum því að virða stöðutöfluna. Við þurftum að stjórna leiknum og halda í boltann betur, með því að gera það þá kannski minnkaði ógnin fram á við en við urðum að stjórna leiknum. Það var mikilvægt fyrir okkur að koma til baka eftir tapið gegn Englandi og við gerðum það virkilega vel,“ sagði Martinez er Henry Birgir Gunnarsson spurði út í markaleysi belgíska liðsins í síðari hálfleik. „Já mér fannst þetta rétt ákvörðun. Ég held að við hefðum átt að fá aðra vítaspyrnu í síðari hálfleik. Þegar þú horfir á endursýningu á þá hefði Romelu Lukaku átt að fá aðra vítaspyrnu. Dómarinn var mjög góður í gegnum allan leikinn og tel ekki að það hafi verið margar erfiðar ákvarðanir þó mér hafi Romelu átt að fá aðra vítaspyrnu,“ sagði Martinez að lokum um vítaspyrnuna sem sigurmark leiksins kom úr. Klippa: Viðtal við Roberto Martínez Hér að ofan má sjá viðtalið Henry Birgis við Martinez í heild sinni. Þjóðadeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Hólmar um Lukaku: Hann er mjög erfiður „Mér fannst við eiga góðan seinni hálfleik. Við slípuðum nokkra hluti í hálfleik sem við þurftum að gera varðandi færslur og svona en auðvitað leiðinlegt að tapa þessu,“ sagði Hólmar Örn Eyjólfsson, varnarmaður Íslands, eftir 2-1 tapið gegn Belgum í kvöld. 14. október 2020 21:30 Birkir Már áfram í markgírnum: Því miður eru engir leikir fram undan Birkir Már Sævarsson gerir ekki kröfu um að fá að byrja Ungverjaleikinn en er klár í að hjálpa Guðlaugi Victori Pálssyni og setja smá pressu á hann líka. 14. október 2020 21:29 Albert: Erfitt að vera mjög sáttur þegar maður tapar „Þetta var mjög skemmtilegt,“ sagði Albert Guðmundsson um leikinn gegn Belgíu í kvöld en Ísland tapaði fyrir þeim belgísku í Þjóðadeildinni í kvöld, 2-1. 14. október 2020 21:16 Þetta er ákveðin reynsla sem við setjum í bakpokann Arnar Þór Viðarsson var aðalþjálfari íslenska landsliðsins er liðið tapaði 2-1 fyrir Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. Hann var nokkuð sáttur með frammistöðu kvöldsins gegn liðinu sem trónir á toppi heimslista FIFA. Hann hefði þó viljað sjá liðið jafna metin undir lok leiks. 14. október 2020 21:15 Einkunnir Íslands: Vindurinn bestur gegn Belgum Birkir Már Sævarsson, eða „Vindurinn“, fékk hæstu einkunn íslensku leikmannanna í 2-1 tapinu gegn Belgíu í kvöld. 14. október 2020 20:54 Twitter eftir tapið: „Ekki í milljón ár var Mignolet líklegur að verja“ Ísland náði ekki að krækja í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í kvöld er liðið mætti Belgíu á Laugardalsvelli. 14. október 2020 20:45 Sjáðu mörkin sem Lukaku skoraði í fyrri hálfleik í Laugardalnum Romelu Lukaku heldur áfram að raða inn mörkum á móti íslenska landsliðinu í Laugardalnum. 14. október 2020 19:40 Sjáðu jöfnunarmark „Vindsins“ í Dalnum: Birkir Már getur ekki hætt að skora Birkir Már Sævarsson skoraði sitt annað landsliðsmark í sínum 93. landsleik á móti Belgíu í kvöld. 14. október 2020 19:14 Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, var ánægður með sigurinn á Laugardalsvelli í kvöld við erfiðar aðstæður. Hann vildi þó fá aðra vítaspyrnu. „Þetta var mjög erfiður leikur fyrir margar sakir. Ég held að þetta sé í fyrsta skipti sem bæði lið eiga þrjá leiki einu og sama landsleikjahléinu. Það eitt og sér veldur ákveðnum vandamálum. Völlurinn var erfiður fyrir bæði lið. Það var erfitt að halda í boltann og spila þann fótbolta sem við viljum spila. Íslenska liðið var mjög vel skipulagt, þeir töluðu vel saman, hjálpuðu hvor öðrum og voru virkileg ógn. Þegar þeir sóttu þá ógnuðu þeir og við þurftum að vera upp á okkar besta varnarlega til að vinna leikinn. Fannst við eiga sigurinn skilið og frammistöður beggja liða voru mjög góðar,“ sagði Martinez um leik kvöldsins. „Í draumaheimi viltu skora næsta mark en við virtum allt sem Ísland gat gert í föstum leikatriðum eða skyndisóknum og þurftum því að virða stöðutöfluna. Við þurftum að stjórna leiknum og halda í boltann betur, með því að gera það þá kannski minnkaði ógnin fram á við en við urðum að stjórna leiknum. Það var mikilvægt fyrir okkur að koma til baka eftir tapið gegn Englandi og við gerðum það virkilega vel,“ sagði Martinez er Henry Birgir Gunnarsson spurði út í markaleysi belgíska liðsins í síðari hálfleik. „Já mér fannst þetta rétt ákvörðun. Ég held að við hefðum átt að fá aðra vítaspyrnu í síðari hálfleik. Þegar þú horfir á endursýningu á þá hefði Romelu Lukaku átt að fá aðra vítaspyrnu. Dómarinn var mjög góður í gegnum allan leikinn og tel ekki að það hafi verið margar erfiðar ákvarðanir þó mér hafi Romelu átt að fá aðra vítaspyrnu,“ sagði Martinez að lokum um vítaspyrnuna sem sigurmark leiksins kom úr. Klippa: Viðtal við Roberto Martínez Hér að ofan má sjá viðtalið Henry Birgis við Martinez í heild sinni.
Þjóðadeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Hólmar um Lukaku: Hann er mjög erfiður „Mér fannst við eiga góðan seinni hálfleik. Við slípuðum nokkra hluti í hálfleik sem við þurftum að gera varðandi færslur og svona en auðvitað leiðinlegt að tapa þessu,“ sagði Hólmar Örn Eyjólfsson, varnarmaður Íslands, eftir 2-1 tapið gegn Belgum í kvöld. 14. október 2020 21:30 Birkir Már áfram í markgírnum: Því miður eru engir leikir fram undan Birkir Már Sævarsson gerir ekki kröfu um að fá að byrja Ungverjaleikinn en er klár í að hjálpa Guðlaugi Victori Pálssyni og setja smá pressu á hann líka. 14. október 2020 21:29 Albert: Erfitt að vera mjög sáttur þegar maður tapar „Þetta var mjög skemmtilegt,“ sagði Albert Guðmundsson um leikinn gegn Belgíu í kvöld en Ísland tapaði fyrir þeim belgísku í Þjóðadeildinni í kvöld, 2-1. 14. október 2020 21:16 Þetta er ákveðin reynsla sem við setjum í bakpokann Arnar Þór Viðarsson var aðalþjálfari íslenska landsliðsins er liðið tapaði 2-1 fyrir Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. Hann var nokkuð sáttur með frammistöðu kvöldsins gegn liðinu sem trónir á toppi heimslista FIFA. Hann hefði þó viljað sjá liðið jafna metin undir lok leiks. 14. október 2020 21:15 Einkunnir Íslands: Vindurinn bestur gegn Belgum Birkir Már Sævarsson, eða „Vindurinn“, fékk hæstu einkunn íslensku leikmannanna í 2-1 tapinu gegn Belgíu í kvöld. 14. október 2020 20:54 Twitter eftir tapið: „Ekki í milljón ár var Mignolet líklegur að verja“ Ísland náði ekki að krækja í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í kvöld er liðið mætti Belgíu á Laugardalsvelli. 14. október 2020 20:45 Sjáðu mörkin sem Lukaku skoraði í fyrri hálfleik í Laugardalnum Romelu Lukaku heldur áfram að raða inn mörkum á móti íslenska landsliðinu í Laugardalnum. 14. október 2020 19:40 Sjáðu jöfnunarmark „Vindsins“ í Dalnum: Birkir Már getur ekki hætt að skora Birkir Már Sævarsson skoraði sitt annað landsliðsmark í sínum 93. landsleik á móti Belgíu í kvöld. 14. október 2020 19:14 Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Hólmar um Lukaku: Hann er mjög erfiður „Mér fannst við eiga góðan seinni hálfleik. Við slípuðum nokkra hluti í hálfleik sem við þurftum að gera varðandi færslur og svona en auðvitað leiðinlegt að tapa þessu,“ sagði Hólmar Örn Eyjólfsson, varnarmaður Íslands, eftir 2-1 tapið gegn Belgum í kvöld. 14. október 2020 21:30
Birkir Már áfram í markgírnum: Því miður eru engir leikir fram undan Birkir Már Sævarsson gerir ekki kröfu um að fá að byrja Ungverjaleikinn en er klár í að hjálpa Guðlaugi Victori Pálssyni og setja smá pressu á hann líka. 14. október 2020 21:29
Albert: Erfitt að vera mjög sáttur þegar maður tapar „Þetta var mjög skemmtilegt,“ sagði Albert Guðmundsson um leikinn gegn Belgíu í kvöld en Ísland tapaði fyrir þeim belgísku í Þjóðadeildinni í kvöld, 2-1. 14. október 2020 21:16
Þetta er ákveðin reynsla sem við setjum í bakpokann Arnar Þór Viðarsson var aðalþjálfari íslenska landsliðsins er liðið tapaði 2-1 fyrir Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. Hann var nokkuð sáttur með frammistöðu kvöldsins gegn liðinu sem trónir á toppi heimslista FIFA. Hann hefði þó viljað sjá liðið jafna metin undir lok leiks. 14. október 2020 21:15
Einkunnir Íslands: Vindurinn bestur gegn Belgum Birkir Már Sævarsson, eða „Vindurinn“, fékk hæstu einkunn íslensku leikmannanna í 2-1 tapinu gegn Belgíu í kvöld. 14. október 2020 20:54
Twitter eftir tapið: „Ekki í milljón ár var Mignolet líklegur að verja“ Ísland náði ekki að krækja í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í kvöld er liðið mætti Belgíu á Laugardalsvelli. 14. október 2020 20:45
Sjáðu mörkin sem Lukaku skoraði í fyrri hálfleik í Laugardalnum Romelu Lukaku heldur áfram að raða inn mörkum á móti íslenska landsliðinu í Laugardalnum. 14. október 2020 19:40
Sjáðu jöfnunarmark „Vindsins“ í Dalnum: Birkir Már getur ekki hætt að skora Birkir Már Sævarsson skoraði sitt annað landsliðsmark í sínum 93. landsleik á móti Belgíu í kvöld. 14. október 2020 19:14
Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10