Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2020 23:16 Juventus verður án þessa tveggja lykilmanna en þeir hafa báðir greinst með kórónuveiruna. Silvia Lore/Getty Images Weston McKennie, miðjumaður Ítalíumeistara Juventus og bandaríska landsliðsins í knattspyrnu, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann er annar leikmaður félagsins sem greinist á aðeins tveimur dögum en stórstjarnan Cristiano Ronaldo greindist í gær. McKennie – líkt og aðrir sem greinast með kórónuveiruna – mun fara í einangrun þangað til læknar staðfesta að hann sé ekki lengur smitaður. Það er því hægt að útiloka að McKennie verði með Juventus gegn Dynamo Kyiv og Barcelona í Meistaradeild Evrópu þann 20. og 28. október. Þetta er mikið áfall fyrir Andrea Pirlo, þjálfara Juventus, en McKennie virtist hans fyrsta val á miðju liðsins í upphafi tímabils. Sama má segja um Ronaldo sem á alltaf sæti í byrjunarliði meistaranna ef hann er heill heilsu. Ronaldo ku vera kominn til Tórínó en hann greindist með Covid-19 á meðan hann var með portúgalska landsliðinu. Talið er að Ronaldo hafi mögulega brotið sóttvarnarlög er hann ferðaðist frá Portúgal til Ítalíu. JUST IN:Cristiano Ronaldo broke quarantine at Portugal training ground to go to airport and fly direction Turin— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) October 14, 2020 Juventus verður án McKennie og Ronaldo er það heimsækir Crotone heim á laugardaginn í fjórðu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Weston McKennie, miðjumaður Ítalíumeistara Juventus og bandaríska landsliðsins í knattspyrnu, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann er annar leikmaður félagsins sem greinist á aðeins tveimur dögum en stórstjarnan Cristiano Ronaldo greindist í gær. McKennie – líkt og aðrir sem greinast með kórónuveiruna – mun fara í einangrun þangað til læknar staðfesta að hann sé ekki lengur smitaður. Það er því hægt að útiloka að McKennie verði með Juventus gegn Dynamo Kyiv og Barcelona í Meistaradeild Evrópu þann 20. og 28. október. Þetta er mikið áfall fyrir Andrea Pirlo, þjálfara Juventus, en McKennie virtist hans fyrsta val á miðju liðsins í upphafi tímabils. Sama má segja um Ronaldo sem á alltaf sæti í byrjunarliði meistaranna ef hann er heill heilsu. Ronaldo ku vera kominn til Tórínó en hann greindist með Covid-19 á meðan hann var með portúgalska landsliðinu. Talið er að Ronaldo hafi mögulega brotið sóttvarnarlög er hann ferðaðist frá Portúgal til Ítalíu. JUST IN:Cristiano Ronaldo broke quarantine at Portugal training ground to go to airport and fly direction Turin— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) October 14, 2020 Juventus verður án McKennie og Ronaldo er það heimsækir Crotone heim á laugardaginn í fjórðu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar.
Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira