Fá að halda framkvæmdum áfram við að reisa The Whale í Andenes Atli Ísleifsson skrifar 16. október 2020 10:26 Um 50 þúsund manns hafa heimsótt Andenes á Andøya, sem er að finna um 300 kílómetra norður af heimskaustsbaug, á hverju ári síðustu ár. Dorte Mandrup Heimild hefur fengist til að halda áfram framkvæmdum við Hvalinn („The Whale“), mikillar byggingar á Andenes í Norður-Noregi, sem ætlað er að hýsa stórbrotna hvalasýningu og safn um dýrin. Um tíma leit út fyrir að framkvæmdir kynnu að stöðvast eftir að menningarminjar frá járnöld fundust á framkvæmdasvæðinu, en ný hefur fylkisstjórn gefið grænt ljós á áframhaldandi framkvæmdir. Dorte Mandrup Hönnunarkeppni Um 50 þúsund manns hafa heimsótt Andenes á Andøya, sem er að finna um 300 kílómetra norður af heimskaustsbaug, á hverju ári á síðustu árum. Umhverfið þar er dramatískt - há fjöll, hafið og mikinn fjölda hvala sem fara þar um Bleiksdjupa, djúpt hafsvæði skammt frá. Á síðasta ári var ákveðið að halda keppni um hönnun miðstöðvar sem ætluð var fyrir ferðamenn og áhugamenn um hvali sem sækja svæðið heim. Var það danska arkitektarstofan Dorte Mandrup sem vann þar sigur, en áætlað er að byggingin standi klár árið 2022. Dorte Mandrup Fær undanþágu NRK segir frá því að á framkvæmdasvæðinu hafi fundist leifar af híbýlum manna frá járnöld, sem hafi sett framkvæmdina í uppnám. Fylkisstjórinn Kirsti Saxi segir hins vegar að framkvæmdin sé svo samfélagslega mikilvægt að undanþága frá reglum verði veitt, gegn ákveðnum skilyrðum. Dorte Mandrup Ætlunin er að The Whale rísi upp úr umhverfinu þar sem það stendur. Eigi gestir að geta gengið á þaki byggingarinnar, á baki hvalsins, og virt fyrir sig hafið, fjöllin og hvalina. Á nóttunni eigi gestir einnig að geta notið miðnætursólarinnar og norðurljósanna. Dorte Mandrup Noregur Söfn Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Sjá meira
Heimild hefur fengist til að halda áfram framkvæmdum við Hvalinn („The Whale“), mikillar byggingar á Andenes í Norður-Noregi, sem ætlað er að hýsa stórbrotna hvalasýningu og safn um dýrin. Um tíma leit út fyrir að framkvæmdir kynnu að stöðvast eftir að menningarminjar frá járnöld fundust á framkvæmdasvæðinu, en ný hefur fylkisstjórn gefið grænt ljós á áframhaldandi framkvæmdir. Dorte Mandrup Hönnunarkeppni Um 50 þúsund manns hafa heimsótt Andenes á Andøya, sem er að finna um 300 kílómetra norður af heimskaustsbaug, á hverju ári á síðustu árum. Umhverfið þar er dramatískt - há fjöll, hafið og mikinn fjölda hvala sem fara þar um Bleiksdjupa, djúpt hafsvæði skammt frá. Á síðasta ári var ákveðið að halda keppni um hönnun miðstöðvar sem ætluð var fyrir ferðamenn og áhugamenn um hvali sem sækja svæðið heim. Var það danska arkitektarstofan Dorte Mandrup sem vann þar sigur, en áætlað er að byggingin standi klár árið 2022. Dorte Mandrup Fær undanþágu NRK segir frá því að á framkvæmdasvæðinu hafi fundist leifar af híbýlum manna frá járnöld, sem hafi sett framkvæmdina í uppnám. Fylkisstjórinn Kirsti Saxi segir hins vegar að framkvæmdin sé svo samfélagslega mikilvægt að undanþága frá reglum verði veitt, gegn ákveðnum skilyrðum. Dorte Mandrup Ætlunin er að The Whale rísi upp úr umhverfinu þar sem það stendur. Eigi gestir að geta gengið á þaki byggingarinnar, á baki hvalsins, og virt fyrir sig hafið, fjöllin og hvalina. Á nóttunni eigi gestir einnig að geta notið miðnætursólarinnar og norðurljósanna. Dorte Mandrup
Noregur Söfn Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Sjá meira