Fullbókað í aukaflug Icelandair frá Alicante Atli Ísleifsson skrifar 15. mars 2020 21:16 Flogið verður milli Alicante og Keflavíkur annað kvöld. Vísir/Vilhelm Fullbókað er í aukaflug Icelandair frá Alicante til Íslands á morgun. Flugfélagið hóf sölu á miðum fyrr í dag og voru miðarnir fljótir að seljast upp. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að þrýst hafi verið að flugfélagið að bjóða upp á aukaferðir til Íslands fyrir Íslendinga sem búa eða staðsettir eru á Spáni. Útbreiðsla kórónuveirunnar á Spáni er mikil, þar sem um átta þúsund manns hafa smitast og um hundrað látist af völdum veirunnar. Ásdís Ýr segir að upprunalega hafi átt að fljúga með fólkið í Boeing 757, sem tekur 183 farþega, en eftir að ljóst var hver salan yrði var ákveðið að nýta stærri vél til flugsins. Verður nú flogið með Boeing 767 sem tekur 262 farþega. Hún segir að ekki hafi verið tekin ákvörðun um það á þessu stigi hvort að boðið verði upp á fleiri flug. Fimmtán daga útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið þar sem fólk er beðið um að halda sig innandyra og vera ekki á ferli nema til að sinna nauðsynlegum hlutum á borð við matar- og lyfjakaup. Greint var frá því í gær að ágætlega hafi gengið að koma Íslendingum sem staddir eru erlendis til landsins. Voru þá um 5.400 manns á skrá hjá borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins sem enn voru staddir erlendis. Pólska flugfélagið LOT var að hefja sölu á miðum í flug milli Varsár og Keflavíkur fyrr í dag. Verður flogið á morgun. Icelandair Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið Icelandair íhugar nú að setja á neyðarflug frá Alicante til Íslands annað kvöld. 15. mars 2020 20:00 Útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið Icelandair íhugar nú að setja á neyðarflug frá Alicante til Íslands annað kvöld. 15. mars 2020 20:00 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina: „Komið gott“ Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira
Fullbókað er í aukaflug Icelandair frá Alicante til Íslands á morgun. Flugfélagið hóf sölu á miðum fyrr í dag og voru miðarnir fljótir að seljast upp. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að þrýst hafi verið að flugfélagið að bjóða upp á aukaferðir til Íslands fyrir Íslendinga sem búa eða staðsettir eru á Spáni. Útbreiðsla kórónuveirunnar á Spáni er mikil, þar sem um átta þúsund manns hafa smitast og um hundrað látist af völdum veirunnar. Ásdís Ýr segir að upprunalega hafi átt að fljúga með fólkið í Boeing 757, sem tekur 183 farþega, en eftir að ljóst var hver salan yrði var ákveðið að nýta stærri vél til flugsins. Verður nú flogið með Boeing 767 sem tekur 262 farþega. Hún segir að ekki hafi verið tekin ákvörðun um það á þessu stigi hvort að boðið verði upp á fleiri flug. Fimmtán daga útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið þar sem fólk er beðið um að halda sig innandyra og vera ekki á ferli nema til að sinna nauðsynlegum hlutum á borð við matar- og lyfjakaup. Greint var frá því í gær að ágætlega hafi gengið að koma Íslendingum sem staddir eru erlendis til landsins. Voru þá um 5.400 manns á skrá hjá borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins sem enn voru staddir erlendis. Pólska flugfélagið LOT var að hefja sölu á miðum í flug milli Varsár og Keflavíkur fyrr í dag. Verður flogið á morgun.
Icelandair Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið Icelandair íhugar nú að setja á neyðarflug frá Alicante til Íslands annað kvöld. 15. mars 2020 20:00 Útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið Icelandair íhugar nú að setja á neyðarflug frá Alicante til Íslands annað kvöld. 15. mars 2020 20:00 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina: „Komið gott“ Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira
Útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið Icelandair íhugar nú að setja á neyðarflug frá Alicante til Íslands annað kvöld. 15. mars 2020 20:00
Útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið Icelandair íhugar nú að setja á neyðarflug frá Alicante til Íslands annað kvöld. 15. mars 2020 20:00