„Þurfum að fá smitstuðulinn undir einn“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 17. október 2020 17:00 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir segir að að þó smitstuðull hafi lækkað þurfi hann að lækka frekar svo hægt verði að slaka á sóttvarnaraðerðum. Prófessor í líftölfræði ítrekar mikilvægi þess að fólk fari að ítrustu sóttvarnarreglum svo þessi stuðull lækki á næstunni. Háskóli Íslands og Landlæknir birtu spálíkan í gær um þróun kórónuveirufaraldursins. Þar kom fram að smitstuðullinn eða hvað hver smitaður einstaklingur utan sóttkvíar smitar marga að meðaltali hefur lækkað úr þremur í einn komma fimm. Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands.Vísir/Almannavarnir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir gríðarlega mikilvægt að koma stuðlinum niður í einn. Þessi R-stuðull er svona aðeins á niðurleið er um einn komma fimm utan sóttkvíar. Það þýðir að við þurfum að halda áfram í þessum aðgerðum og þurfum að fá hann undir einn svo hægt sé að slaka eitthvað á því þá er faraldurinn að minnka. Thor Aspelund prófessor í líftölfræði sem er meðal þeirra sem gerði spálíkanið ítrekaði í viðtali við fréttastofu í gær mikilvægi þess að fólk fari að ítrustu sóttvarnarreglum svo þessi stuðull lækki á næstunni. Fram hefur komið að ennþá vantar í bakvarðasveit heilbrigðisstarfsfólks en mun fleiri skráðu sig í hana í fyrstu bylgju faraldursins en nú. Fram hefur komið að ástæðuna megi m.a. rekja til þess að í fyrstu bylgju voru einkareknar lækningastofur lokaðar og því hafi heilbrigðisstarfsfólk á þeim tekið þátt í bakvarðasveitinni. „Landlæknir er í stöðugu sambandi við Landspítalann um bakvarðasveitina og þörfina fyrir frekari mannafla og menn reyna bara að standa eins vel að því og mögulegt er," segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Tuttugu og sjö á sjúkrahúsi með COVID-19 Tuttugu og sjö sjúklingar liggja nú á Landspítalanum með COVID-19. Fjórir eru á gjörgæsludeild þar af tveir í öndunarvél. 17. október 2020 14:27 69 greindust innanlands í gær 26 liggja nú á sjúkrahúsi vegna kórónuveirusmits og fjórir eru á gjörgæslu. 17. október 2020 11:02 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Sóttvarnalæknir segir að að þó smitstuðull hafi lækkað þurfi hann að lækka frekar svo hægt verði að slaka á sóttvarnaraðerðum. Prófessor í líftölfræði ítrekar mikilvægi þess að fólk fari að ítrustu sóttvarnarreglum svo þessi stuðull lækki á næstunni. Háskóli Íslands og Landlæknir birtu spálíkan í gær um þróun kórónuveirufaraldursins. Þar kom fram að smitstuðullinn eða hvað hver smitaður einstaklingur utan sóttkvíar smitar marga að meðaltali hefur lækkað úr þremur í einn komma fimm. Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands.Vísir/Almannavarnir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir gríðarlega mikilvægt að koma stuðlinum niður í einn. Þessi R-stuðull er svona aðeins á niðurleið er um einn komma fimm utan sóttkvíar. Það þýðir að við þurfum að halda áfram í þessum aðgerðum og þurfum að fá hann undir einn svo hægt sé að slaka eitthvað á því þá er faraldurinn að minnka. Thor Aspelund prófessor í líftölfræði sem er meðal þeirra sem gerði spálíkanið ítrekaði í viðtali við fréttastofu í gær mikilvægi þess að fólk fari að ítrustu sóttvarnarreglum svo þessi stuðull lækki á næstunni. Fram hefur komið að ennþá vantar í bakvarðasveit heilbrigðisstarfsfólks en mun fleiri skráðu sig í hana í fyrstu bylgju faraldursins en nú. Fram hefur komið að ástæðuna megi m.a. rekja til þess að í fyrstu bylgju voru einkareknar lækningastofur lokaðar og því hafi heilbrigðisstarfsfólk á þeim tekið þátt í bakvarðasveitinni. „Landlæknir er í stöðugu sambandi við Landspítalann um bakvarðasveitina og þörfina fyrir frekari mannafla og menn reyna bara að standa eins vel að því og mögulegt er," segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Tuttugu og sjö á sjúkrahúsi með COVID-19 Tuttugu og sjö sjúklingar liggja nú á Landspítalanum með COVID-19. Fjórir eru á gjörgæsludeild þar af tveir í öndunarvél. 17. október 2020 14:27 69 greindust innanlands í gær 26 liggja nú á sjúkrahúsi vegna kórónuveirusmits og fjórir eru á gjörgæslu. 17. október 2020 11:02 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Tuttugu og sjö á sjúkrahúsi með COVID-19 Tuttugu og sjö sjúklingar liggja nú á Landspítalanum með COVID-19. Fjórir eru á gjörgæsludeild þar af tveir í öndunarvél. 17. október 2020 14:27
69 greindust innanlands í gær 26 liggja nú á sjúkrahúsi vegna kórónuveirusmits og fjórir eru á gjörgæslu. 17. október 2020 11:02