Fjörutíu milljónir hafa nú smitast af veirunni Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 19. október 2020 07:56 Tilfellum hefur fjölgað mjög á norðurhveli jarðar eftir því sem haustið færist yfir. Adriana Adie/Getty Images Fjöldi kórónuveirutilfella á heimsvísu fór í morgun í fjörutíu milljónir, samkvæmt talningu Reuters fréttaveitunnar sem byggir á opinberum tölum hvers lands fyrir sig. Sérfræðingar telja þó víst að tala smitaðra og látinna sé í raun mun hærri. Uppsveifla kom í faraldurinn á norðurhveli jarðar þegar fór að hausta og ljóst er að veiran er enn í sókn. Þannig tók það aðeins 32 daga fyrir fjölda smita að fara úr 30 milljónum í 40 milljónir, á meðan það tók 38 daga að fara úr 20 milljónum í 30, 44 daga að fara úr tíu í 20, og heila þrjá mánuði að ná tíu milljónum smita. Mörg ríki eru nú að sjá metfjölda í staðfestum smitum en þess ber að geta að skimun er orðin mun víðtækari í fjölda landa. Í síðustu viku fjölgaði smitum á einum sólarhring á heimsvísu um 400 þúsund sem er mesta aukning á einni viku frá upphafi faraldursins. Meðalfjöldi staðfestra smita í síðustu viku var 347 þúsund staðfest smit á sólarhring en þau voru 292 þúsund í fyrstu viku októbermánaðar. Bandaríkin, Indland og Brasilía eru enn þau ríki sem verst hafa orðið úti í faraldrinum og ef litið er á heimsálfurnar má sjá að um 47 prósent allra tilfella í heiminum hafa verið staðfest í Norður- Mið- og Suður Ameríku. Þá fjölgar smitum hratt í Evrópu, eða um 150 þúsund á hverjum degi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
Fjöldi kórónuveirutilfella á heimsvísu fór í morgun í fjörutíu milljónir, samkvæmt talningu Reuters fréttaveitunnar sem byggir á opinberum tölum hvers lands fyrir sig. Sérfræðingar telja þó víst að tala smitaðra og látinna sé í raun mun hærri. Uppsveifla kom í faraldurinn á norðurhveli jarðar þegar fór að hausta og ljóst er að veiran er enn í sókn. Þannig tók það aðeins 32 daga fyrir fjölda smita að fara úr 30 milljónum í 40 milljónir, á meðan það tók 38 daga að fara úr 20 milljónum í 30, 44 daga að fara úr tíu í 20, og heila þrjá mánuði að ná tíu milljónum smita. Mörg ríki eru nú að sjá metfjölda í staðfestum smitum en þess ber að geta að skimun er orðin mun víðtækari í fjölda landa. Í síðustu viku fjölgaði smitum á einum sólarhring á heimsvísu um 400 þúsund sem er mesta aukning á einni viku frá upphafi faraldursins. Meðalfjöldi staðfestra smita í síðustu viku var 347 þúsund staðfest smit á sólarhring en þau voru 292 þúsund í fyrstu viku októbermánaðar. Bandaríkin, Indland og Brasilía eru enn þau ríki sem verst hafa orðið úti í faraldrinum og ef litið er á heimsálfurnar má sjá að um 47 prósent allra tilfella í heiminum hafa verið staðfest í Norður- Mið- og Suður Ameríku. Þá fjölgar smitum hratt í Evrópu, eða um 150 þúsund á hverjum degi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“