Koeman spilar niður væntingarnar í Meistaradeildinni þrátt fyrir veru Messi Anton Ingi Leifsson skrifar 19. október 2020 19:15 Komean og lærisveinar töpuðu fyrir Getafe um helgina. David S. Bustamante/Soccrates/Getty Images Ronald Koeman, stjóri Barcelona, segir að spænski risinn sé ekki líklegasta liðið til þess að vinna Meistaradeildina í ár þrátt fyrir að Lionel Messi sé áfram hjá félaginu. Sá hollenski segir að það hafi mikið gengið á og mörg önnur góð lið séu með í Meistaradeildinni í ár. Þeir vilja vinna allt bæði heima fyrir og í Meistaradeildinni en önnur lið séu líklegri en Börsungarnir. „Í Barcelona spilar maður til þess að vinna bikara bæði heima fyrir og í Evrópu en það eru sterk lið í keppninni og þú þarft að sýna hvað þú getur,“ sagði Koeman í samtali við fjölmiðla. We are not among #ChampionsLeague favorites, says #Barcelona coach #koeman #UCL #Barca https://t.co/0JvdrDI8dE— Zee News English (@ZeeNewsEnglish) October 19, 2020 „Eftir það sem hefur gengið á þá erum við ekki þeir líklegustu en við getum farið langt í Meistaradeildinni,“ bætti hann við á blaðamannafundinum fyrir leikinn á morgun. „Við erum að fara mæta erfiðu liði. Það eru engir auðveldir leikir og við þurfum að skapa færi. Við greinum alla mótherja og berum virðingu fyrir öllum. Við þurfum að loka á þá. Þeir eru góðir varnarlega og hraðir í sókninni.“ Barcelona mætir Ferencvaros á Nou Camp á morgun en Meistaradeildinni verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport annað kvöld. Upphitun hefst 18.30 og allt verður gert upp að leikjunum loknum. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Sjá meira
Ronald Koeman, stjóri Barcelona, segir að spænski risinn sé ekki líklegasta liðið til þess að vinna Meistaradeildina í ár þrátt fyrir að Lionel Messi sé áfram hjá félaginu. Sá hollenski segir að það hafi mikið gengið á og mörg önnur góð lið séu með í Meistaradeildinni í ár. Þeir vilja vinna allt bæði heima fyrir og í Meistaradeildinni en önnur lið séu líklegri en Börsungarnir. „Í Barcelona spilar maður til þess að vinna bikara bæði heima fyrir og í Evrópu en það eru sterk lið í keppninni og þú þarft að sýna hvað þú getur,“ sagði Koeman í samtali við fjölmiðla. We are not among #ChampionsLeague favorites, says #Barcelona coach #koeman #UCL #Barca https://t.co/0JvdrDI8dE— Zee News English (@ZeeNewsEnglish) October 19, 2020 „Eftir það sem hefur gengið á þá erum við ekki þeir líklegustu en við getum farið langt í Meistaradeildinni,“ bætti hann við á blaðamannafundinum fyrir leikinn á morgun. „Við erum að fara mæta erfiðu liði. Það eru engir auðveldir leikir og við þurfum að skapa færi. Við greinum alla mótherja og berum virðingu fyrir öllum. Við þurfum að loka á þá. Þeir eru góðir varnarlega og hraðir í sókninni.“ Barcelona mætir Ferencvaros á Nou Camp á morgun en Meistaradeildinni verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport annað kvöld. Upphitun hefst 18.30 og allt verður gert upp að leikjunum loknum.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Sjá meira