Versnandi horfur í efnahagsmálum Heimir Már Pétursson skrifar 20. október 2020 19:04 Horfur í efnahagsmálum hafa versnað verulega frá því í ágúst að mati hagfræðideildar Landsbankans. Efnahagslífið muni ekki taka almennilega við sér fyrr en árið 2023. Í hagspá Landsbankans til og með ársins 2023 er gert ráð fyrir að landsframleiðsla dragist saman um 8,5% á þessu ári vegna kórónuveirufaraldursins. Hagvöxtur verði hins vegar 3,4%á næsta ári og 5% árin 2022 og 2023. Atvinnuleysi haldist áfram mikið þótt bóluefni verði komið upp úr áramótum. Daníel Svavarsson forstöðumaður hagdeildar Landsbankans segir verðbólguna gera Seðlabankanum erfitt fyrir með að lækka meginvexti sína meira en hann hafi nú þegar gert.Vísir/Vilhelm Daníel Svavarsson forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans segir spána gera ráð fyrir 7,8% atvinnuleysi að meðaltali á þessu ári, 8,4% á því næsta en lækki síðan í 5,8% árið 2022 og 4,8% árið 2023. Grafík/HÞ „Núna erum við að sjá að atvinnuleysið er mjög bundið við ferðaþjónustutengdar greinar. Við erum ekki að sjáverulega viðspyrnun í þeim greinum fyrr en seint á næsta ári. Aðalviðspyrnan komi ekki fyrr en 2022 og 2023,“ segir Daníel. Í ágústspá Seðlabankans var reiknað með að verðbólga yrði komin undir 2,5 prósenta markmið hans á fyrsta ársfjórðungi næsta ár. Meiri svartsýni er í spá Landsbankans sem telur verðbólgu enn verða aðeins yfir markmiðinu út árið 2023 sem muni draga úr getu bankans til frekari vaxtalækkana. Grafík/HÞ „Ég tel að virkasta hagstjórnarverkfæri Seðlabankans um þessar mundir væri að beita sér af meiri hörku ágjaldeyrismarkaði. Tryggja stöðugleika í gjaldmiðlinum. Sem myndi þá gera það aðverkumað við sæum verðbólguna koma aftur niður á næsta ári.en við gerum ráð fyrir að hún gæti hækkað upp undir fjögur prósent í byrjun næsta árs,“ segir Daníel Svavarsson. Efnahagsmál Íslenskir bankar Vinnumarkaður Tengdar fréttir Hætta á kreppuverðbólgu á Íslandi Veiking krónunnar hefur verið meiri undanfarna mánuði en reiknað hafði verið með og skilað sér hratt út í verðlagið. Verðbólga gæti verið komin í 3,8 prósent um áramót. 29. september 2020 20:01 Verðbólga ekki meiri í sextán mánuði Verðbólga hefur ekki verið hærri en nú í september frá því í maí í fyrra. Athygli vekur að þróun húsnæðisverðs dregur úr verðbólgunni. 29. september 2020 12:18 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Horfur í efnahagsmálum hafa versnað verulega frá því í ágúst að mati hagfræðideildar Landsbankans. Efnahagslífið muni ekki taka almennilega við sér fyrr en árið 2023. Í hagspá Landsbankans til og með ársins 2023 er gert ráð fyrir að landsframleiðsla dragist saman um 8,5% á þessu ári vegna kórónuveirufaraldursins. Hagvöxtur verði hins vegar 3,4%á næsta ári og 5% árin 2022 og 2023. Atvinnuleysi haldist áfram mikið þótt bóluefni verði komið upp úr áramótum. Daníel Svavarsson forstöðumaður hagdeildar Landsbankans segir verðbólguna gera Seðlabankanum erfitt fyrir með að lækka meginvexti sína meira en hann hafi nú þegar gert.Vísir/Vilhelm Daníel Svavarsson forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans segir spána gera ráð fyrir 7,8% atvinnuleysi að meðaltali á þessu ári, 8,4% á því næsta en lækki síðan í 5,8% árið 2022 og 4,8% árið 2023. Grafík/HÞ „Núna erum við að sjá að atvinnuleysið er mjög bundið við ferðaþjónustutengdar greinar. Við erum ekki að sjáverulega viðspyrnun í þeim greinum fyrr en seint á næsta ári. Aðalviðspyrnan komi ekki fyrr en 2022 og 2023,“ segir Daníel. Í ágústspá Seðlabankans var reiknað með að verðbólga yrði komin undir 2,5 prósenta markmið hans á fyrsta ársfjórðungi næsta ár. Meiri svartsýni er í spá Landsbankans sem telur verðbólgu enn verða aðeins yfir markmiðinu út árið 2023 sem muni draga úr getu bankans til frekari vaxtalækkana. Grafík/HÞ „Ég tel að virkasta hagstjórnarverkfæri Seðlabankans um þessar mundir væri að beita sér af meiri hörku ágjaldeyrismarkaði. Tryggja stöðugleika í gjaldmiðlinum. Sem myndi þá gera það aðverkumað við sæum verðbólguna koma aftur niður á næsta ári.en við gerum ráð fyrir að hún gæti hækkað upp undir fjögur prósent í byrjun næsta árs,“ segir Daníel Svavarsson.
Efnahagsmál Íslenskir bankar Vinnumarkaður Tengdar fréttir Hætta á kreppuverðbólgu á Íslandi Veiking krónunnar hefur verið meiri undanfarna mánuði en reiknað hafði verið með og skilað sér hratt út í verðlagið. Verðbólga gæti verið komin í 3,8 prósent um áramót. 29. september 2020 20:01 Verðbólga ekki meiri í sextán mánuði Verðbólga hefur ekki verið hærri en nú í september frá því í maí í fyrra. Athygli vekur að þróun húsnæðisverðs dregur úr verðbólgunni. 29. september 2020 12:18 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Hætta á kreppuverðbólgu á Íslandi Veiking krónunnar hefur verið meiri undanfarna mánuði en reiknað hafði verið með og skilað sér hratt út í verðlagið. Verðbólga gæti verið komin í 3,8 prósent um áramót. 29. september 2020 20:01
Verðbólga ekki meiri í sextán mánuði Verðbólga hefur ekki verið hærri en nú í september frá því í maí í fyrra. Athygli vekur að þróun húsnæðisverðs dregur úr verðbólgunni. 29. september 2020 12:18