Enn setið við samningaborðið í álversdeilunni skömmu fyrir miðnætti Kjartan Kjartansson skrifar 21. október 2020 20:57 Kolbeinn Gunnarsson, formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði segir óvissu ríkja í viðræðum verkalýðsfélaganna við samninganefnd Ísal. Stöð 2/Egill Samninganefndir fimm verkalýðsfélaga og fulltrúa álversins í Straumsvík komu til fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan fjögur í dag. Í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 sagði Kolbeinn Gunnarsson formaður Hlífar í Hafnarfirði viðræðurnar á viðkæmu stigi en að allt yrði gert til að ná samningi áður en til verkfallsaðgerða kemur á föstudag. Rétt fyrir klukkan hálf tólf í kvöld sat samningafólk enn að og sagði Kolbenn óvissu ríkja um framhaldið. Ekki væri búið að ákveða hvort fundað yrði inn í nóttina eða boðað til nýs fundar á morgun. Verkfallsaðgerðunum var frestað á föstudag þegar vonir um að samningar gætu verið í sjónmáli glæddust. Í kvöldfréttum vildi Kolbeinn ekki segja til um hvort að lengd fundarins þá benti til að það þokaðist í samningsátt. „Málið er á mjög viðkvæmum stað. Við erum að reyna að gera allt til að ná kjarasamningi. Við vitum það að aðgerðir eru að byrja aftur núna á föstudaginn sem við hefðum viljað ná kjarasamningi áður. Það er svona stefnan hjá okkur,“ sagði Kolbeinn. Fréttin hefur verið uppfærð. Verkalýðsfélögin hafa á stundum efast um að fulltrúar álversins hér á landi hefðu raunverulegt umboð frá móðurfélagi þess til að semja. Kolbeinn sagði að svo virtist sem að viðsemjendur hans hefðu einhvers konar samningsumboð nú en hann gæti ekki sagt til um hversu langt það næði. „Við erum að henda ýmsu á milli okkar og það er góðs viti,“ sagði hann. Stóriðja Kjaramál Hafnarfjörður Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Sjá meira
Samninganefndir fimm verkalýðsfélaga og fulltrúa álversins í Straumsvík komu til fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan fjögur í dag. Í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 sagði Kolbeinn Gunnarsson formaður Hlífar í Hafnarfirði viðræðurnar á viðkæmu stigi en að allt yrði gert til að ná samningi áður en til verkfallsaðgerða kemur á föstudag. Rétt fyrir klukkan hálf tólf í kvöld sat samningafólk enn að og sagði Kolbenn óvissu ríkja um framhaldið. Ekki væri búið að ákveða hvort fundað yrði inn í nóttina eða boðað til nýs fundar á morgun. Verkfallsaðgerðunum var frestað á föstudag þegar vonir um að samningar gætu verið í sjónmáli glæddust. Í kvöldfréttum vildi Kolbeinn ekki segja til um hvort að lengd fundarins þá benti til að það þokaðist í samningsátt. „Málið er á mjög viðkvæmum stað. Við erum að reyna að gera allt til að ná kjarasamningi. Við vitum það að aðgerðir eru að byrja aftur núna á föstudaginn sem við hefðum viljað ná kjarasamningi áður. Það er svona stefnan hjá okkur,“ sagði Kolbeinn. Fréttin hefur verið uppfærð. Verkalýðsfélögin hafa á stundum efast um að fulltrúar álversins hér á landi hefðu raunverulegt umboð frá móðurfélagi þess til að semja. Kolbeinn sagði að svo virtist sem að viðsemjendur hans hefðu einhvers konar samningsumboð nú en hann gæti ekki sagt til um hversu langt það næði. „Við erum að henda ýmsu á milli okkar og það er góðs viti,“ sagði hann.
Stóriðja Kjaramál Hafnarfjörður Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Sjá meira