Smitaður sótti hóptíma í líkamsræktarstöð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. október 2020 15:51 Frá Akranesi. Vísir/Vilhelm Smitaður einstaklingur sótti hóptíma hjá líkamsræktarstöð á Akranesi í fyrrakvöld. Allir sem sóttu tímann þurfa að fara í sóttkví og sýnatöku vegna þessa. Frá þessu var greint í hádegisfréttatíma Ríkisútvarpsins í dag. Samkvæmt heimildum Vísis var um hóptíma að ræða þar sem fjöldi var nokkuð undir tuttugu manns. Stöðinni var lokað í gær eftir að í ljós kom að smit hefði komist þangað inn. Rétt er að taka fram að ekki er um að ræða líkamsræktarsalinn á Jaðarsbökkum þar sem smit kom upp fyrir rúmum mánuði. 38 eru í sóttkví á Akranesi samkvæmt tölum sem lögreglan á Vesturlandi birti í dag. Fjölgaði um 25 á milli daga. Fimmtán eru í einangrun. Samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðherra sem tók gildi á þriðjudag mega líkamsræktarstöðvar standa fyrir hóptímum að uppfylltum skilyrðum. Svo sem er varða tuttugu manna hámark og kröfur um sóttvarnir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Akranes Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir Þykir leitt að verða vitni að óróanum í samfélaginu Sóttvarnalæknir segist telja að bæði hann og heilbrigðisráðuneytið muni draga lærdóm af þessum óróa og verða samhentari og skýrari í framsetningu sinni í framtíðinni. 22. október 2020 11:28 Settu ákvörðunina í hendur iðkenda sem vildu langflestir hafa lokað Framkvæmdastjóri Reebok fitness segir allar átta líkamsræktarstöðvar fyrirtækisins verða lokaðar á næstunni í samræmi við tilmæli sóttvarnalæknis. 21. október 2020 16:41 Leikstjóri argar og gargar vegna opnunar líkamsræktarstöðva Björk Jakobsdóttir, leikkona og leikstjóri, segir þá aðgerð heilbrigðisráðherra að heimila líkamsræktarstöðvum að standa fyrir hóptímum splundra allri samstöðu. 20. október 2020 22:45 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fleiri fréttir Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Sjá meira
Smitaður einstaklingur sótti hóptíma hjá líkamsræktarstöð á Akranesi í fyrrakvöld. Allir sem sóttu tímann þurfa að fara í sóttkví og sýnatöku vegna þessa. Frá þessu var greint í hádegisfréttatíma Ríkisútvarpsins í dag. Samkvæmt heimildum Vísis var um hóptíma að ræða þar sem fjöldi var nokkuð undir tuttugu manns. Stöðinni var lokað í gær eftir að í ljós kom að smit hefði komist þangað inn. Rétt er að taka fram að ekki er um að ræða líkamsræktarsalinn á Jaðarsbökkum þar sem smit kom upp fyrir rúmum mánuði. 38 eru í sóttkví á Akranesi samkvæmt tölum sem lögreglan á Vesturlandi birti í dag. Fjölgaði um 25 á milli daga. Fimmtán eru í einangrun. Samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðherra sem tók gildi á þriðjudag mega líkamsræktarstöðvar standa fyrir hóptímum að uppfylltum skilyrðum. Svo sem er varða tuttugu manna hámark og kröfur um sóttvarnir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Akranes Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir Þykir leitt að verða vitni að óróanum í samfélaginu Sóttvarnalæknir segist telja að bæði hann og heilbrigðisráðuneytið muni draga lærdóm af þessum óróa og verða samhentari og skýrari í framsetningu sinni í framtíðinni. 22. október 2020 11:28 Settu ákvörðunina í hendur iðkenda sem vildu langflestir hafa lokað Framkvæmdastjóri Reebok fitness segir allar átta líkamsræktarstöðvar fyrirtækisins verða lokaðar á næstunni í samræmi við tilmæli sóttvarnalæknis. 21. október 2020 16:41 Leikstjóri argar og gargar vegna opnunar líkamsræktarstöðva Björk Jakobsdóttir, leikkona og leikstjóri, segir þá aðgerð heilbrigðisráðherra að heimila líkamsræktarstöðvum að standa fyrir hóptímum splundra allri samstöðu. 20. október 2020 22:45 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fleiri fréttir Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Sjá meira
Þykir leitt að verða vitni að óróanum í samfélaginu Sóttvarnalæknir segist telja að bæði hann og heilbrigðisráðuneytið muni draga lærdóm af þessum óróa og verða samhentari og skýrari í framsetningu sinni í framtíðinni. 22. október 2020 11:28
Settu ákvörðunina í hendur iðkenda sem vildu langflestir hafa lokað Framkvæmdastjóri Reebok fitness segir allar átta líkamsræktarstöðvar fyrirtækisins verða lokaðar á næstunni í samræmi við tilmæli sóttvarnalæknis. 21. október 2020 16:41
Leikstjóri argar og gargar vegna opnunar líkamsræktarstöðva Björk Jakobsdóttir, leikkona og leikstjóri, segir þá aðgerð heilbrigðisráðherra að heimila líkamsræktarstöðvum að standa fyrir hóptímum splundra allri samstöðu. 20. október 2020 22:45