Hrósuðu Partey í hástert og líktu honum við Viera Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. október 2020 12:00 Thomas Partey á ferðinni í leiknum í Vín í gær. getty/Johann Schwarz Martin Keown og Owen Hargreaves hrósuðu Thomas Partey í hástert fyrir frammistöðu hans í 1-2 sigri Arsenal á Rapid Vín í Evrópudeildinni í gær. Partey var í fyrsta sinn í byrjunarliði Arsenal í gær eftir komuna frá Atlético Madrid og átti mjög góðan leik. „Hann lætur allt líta svo auðveldlega út. Hann gefur sendingar eins og leikstjórnandi þrátt fyrir að spila aftarlega á miðjunni. Þetta var ein besta frumraun sem ég hef séð,“ sagði Hargreaves sem var sérfræðingur á BT Sport í umfjöllun þeirra um leikinn. Keown tók í sama streng og líkti Partey fyrrverandi samherja sinn, Patrick Viera, sem var prímusmótorinn í Arsenal-liðinu á árunum 1996-2005. „Þarna minnir hann mig á Viera, þegar hann keyrir áfram með boltann og lætur hlutina gerast,“ sagði Keown. Arsenal lenti undir í leiknum en kom til baka og vann þökk sé mörkum frá David Luiz og Pierre-Emerick Aubameyang. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan. Arsenal keypti hinn 27 ára Partey frá Atlético á lokadegi félagaskiptagluggans fyrir 45 milljónir punda. Hann lék sinn fyrsta leik fyrir Arsenal á laugardaginn þegar hann kom inn á sem varamaður í 1-0 tapi fyrir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur Arsenal er gegn Leicester City á Emirates á sunnudagskvöldið. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Martin Keown og Owen Hargreaves hrósuðu Thomas Partey í hástert fyrir frammistöðu hans í 1-2 sigri Arsenal á Rapid Vín í Evrópudeildinni í gær. Partey var í fyrsta sinn í byrjunarliði Arsenal í gær eftir komuna frá Atlético Madrid og átti mjög góðan leik. „Hann lætur allt líta svo auðveldlega út. Hann gefur sendingar eins og leikstjórnandi þrátt fyrir að spila aftarlega á miðjunni. Þetta var ein besta frumraun sem ég hef séð,“ sagði Hargreaves sem var sérfræðingur á BT Sport í umfjöllun þeirra um leikinn. Keown tók í sama streng og líkti Partey fyrrverandi samherja sinn, Patrick Viera, sem var prímusmótorinn í Arsenal-liðinu á árunum 1996-2005. „Þarna minnir hann mig á Viera, þegar hann keyrir áfram með boltann og lætur hlutina gerast,“ sagði Keown. Arsenal lenti undir í leiknum en kom til baka og vann þökk sé mörkum frá David Luiz og Pierre-Emerick Aubameyang. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan. Arsenal keypti hinn 27 ára Partey frá Atlético á lokadegi félagaskiptagluggans fyrir 45 milljónir punda. Hann lék sinn fyrsta leik fyrir Arsenal á laugardaginn þegar hann kom inn á sem varamaður í 1-0 tapi fyrir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur Arsenal er gegn Leicester City á Emirates á sunnudagskvöldið.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira