Börn og starfsmenn á leikskólanum Fífuborg í sóttkví Kjartan Kjartansson skrifar 25. október 2020 10:32 Þetta er í annað skiptið í þessum mánuði sem kórónuveirusmit greinist hjá starfsmanni leikskólans Fífuborgar í Grafarvogi. Reykjavíkurborg Fimmtán börn og að minnsta kosti fjórir starfsmenn á Ljósheimadeild í leikskólanum Fífuborg í Grafarvogi verða í sóttkví út vikuna eftir að starfsmaður þar greindist smitaður í gær. Þetta er í annað skipti sem kórónuveirusmit kemur upp á leikskólanum í þessum mánuði. Helga Sigurðarsdóttir, leikskólastjóri Fífuborgar, staðfestir við Vísi að börnin og starfsfólkið verði í sóttkví út þessa viku. Verið sé að skoða hvort senda þurfi þrjá aðra starfsmenn í sóttkví sem deildu kaffistofu með þeim sem greindist smitaður á föstudag. Smitið hafi átt sér stað utan leikskólans. Hún segir að tekist hafi að halda góðri hólfun í starfsemi leikskólans þannig að aðrar deildir geta haldið áfram starfsemi þar sem ekki hafi verið gerð krafa um að aðrir færu í úrvinnslusóttkví. Í tölvupósti til foreldra í morgun segir að hópurinn fari líklega í sýnatöku á föstudag. Foreldrar barnanna þurfa ekki að fara í sóttkví nema annað sé tekið fram. Smitið nú segir hún ótengt öðrum starfsmanni sem greindist smitaður af veirunni fyrir tveimur vikum. Þá þurftu um þrjátíu börn á aldrinum þriggja til sex ára og níu starfsmenn að fara í sóttkví. Tvær deildir þurftu að fara í úrvinnslusóttkví. „Þetta er alveg ferlegt. Það er erfitt að halda úti skólastarfi svona,“ segir Helga. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Fimmtán börn og að minnsta kosti fjórir starfsmenn á Ljósheimadeild í leikskólanum Fífuborg í Grafarvogi verða í sóttkví út vikuna eftir að starfsmaður þar greindist smitaður í gær. Þetta er í annað skipti sem kórónuveirusmit kemur upp á leikskólanum í þessum mánuði. Helga Sigurðarsdóttir, leikskólastjóri Fífuborgar, staðfestir við Vísi að börnin og starfsfólkið verði í sóttkví út þessa viku. Verið sé að skoða hvort senda þurfi þrjá aðra starfsmenn í sóttkví sem deildu kaffistofu með þeim sem greindist smitaður á föstudag. Smitið hafi átt sér stað utan leikskólans. Hún segir að tekist hafi að halda góðri hólfun í starfsemi leikskólans þannig að aðrar deildir geta haldið áfram starfsemi þar sem ekki hafi verið gerð krafa um að aðrir færu í úrvinnslusóttkví. Í tölvupósti til foreldra í morgun segir að hópurinn fari líklega í sýnatöku á föstudag. Foreldrar barnanna þurfa ekki að fara í sóttkví nema annað sé tekið fram. Smitið nú segir hún ótengt öðrum starfsmanni sem greindist smitaður af veirunni fyrir tveimur vikum. Þá þurftu um þrjátíu börn á aldrinum þriggja til sex ára og níu starfsmenn að fara í sóttkví. Tvær deildir þurftu að fara í úrvinnslusóttkví. „Þetta er alveg ferlegt. Það er erfitt að halda úti skólastarfi svona,“ segir Helga.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira