Ólafur Ragnar, umheimurinn og framtíðarstaða Íslands í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 25. október 2020 16:02 Ólafur Ragnar Grímsson verður eini gestur Víglínunnar á Stöð 2 og Vísi klikkan 17:40 í dag. Þar fer hann yfir fjöprtíu ára feril sinn í alþjóðastjórnmálum og á stundum stormasöm samskipti við einstaka ráðmenn á Íslandi. Stöð 2/Einar Árnason Hann var fimmtíu og þriggja ára þegar hann tók við embætti forseta Íslands og átti þá að baki langan feril sem háskólaprófessor og stjórnmálamaður. Ólafur Ragnar Grímsson gerði sig fyrst gildandi á alþjóðavettvangi þegar hann fór fyrir hópi Parliamentarians for Global Action undir lok kalda stríðsins sem hafði forgöngu um afvopnunarátak sex þjóðarleiðtoga árið 1984. Í covid faraldrinum hefur Ólafur Ragnar eins og aðrir þurft að aðlaga sig breyttum aðstæðum. En í stað þess að sitja verklaus tók hann að skrifa niður sögur af samskiptum sínum við ráðmenn og ýmist áhrifafólk um allan heim á undanförnum fjörtíu árum. Hann birti sögurnar síðan á helstu podkast veitum undir heitinu „Sögur handa Kára.“ Í nýlegum 35 potkast þáttum fer Ólafur Ragnar Grímsson yfir áratuga feril sinn í alþjóðastjórnmálum og samskiptin við nokkra af fimm forsætisráðherrum í forsetatíð hans.Stöð 2/Einar Árnason Af þessu tilefni verður forsetinn fyrrverandi eini gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunnar á Stöð 2 og Vísi að þessu sinni. Þar verður hann spurður út í þessi samskipti sem á stundum voru mjög stormasöm við ráðmenn hér heima. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40 og verður birt á sjónvarpshluta Vísis fljótlega eftir útsendingu. Forseti Íslands Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Evrópusambandið Bretland Kína Indland Rússland Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Sjá meira
Hann var fimmtíu og þriggja ára þegar hann tók við embætti forseta Íslands og átti þá að baki langan feril sem háskólaprófessor og stjórnmálamaður. Ólafur Ragnar Grímsson gerði sig fyrst gildandi á alþjóðavettvangi þegar hann fór fyrir hópi Parliamentarians for Global Action undir lok kalda stríðsins sem hafði forgöngu um afvopnunarátak sex þjóðarleiðtoga árið 1984. Í covid faraldrinum hefur Ólafur Ragnar eins og aðrir þurft að aðlaga sig breyttum aðstæðum. En í stað þess að sitja verklaus tók hann að skrifa niður sögur af samskiptum sínum við ráðmenn og ýmist áhrifafólk um allan heim á undanförnum fjörtíu árum. Hann birti sögurnar síðan á helstu podkast veitum undir heitinu „Sögur handa Kára.“ Í nýlegum 35 potkast þáttum fer Ólafur Ragnar Grímsson yfir áratuga feril sinn í alþjóðastjórnmálum og samskiptin við nokkra af fimm forsætisráðherrum í forsetatíð hans.Stöð 2/Einar Árnason Af þessu tilefni verður forsetinn fyrrverandi eini gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunnar á Stöð 2 og Vísi að þessu sinni. Þar verður hann spurður út í þessi samskipti sem á stundum voru mjög stormasöm við ráðmenn hér heima. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40 og verður birt á sjónvarpshluta Vísis fljótlega eftir útsendingu.
Forseti Íslands Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Evrópusambandið Bretland Kína Indland Rússland Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Sjá meira