Ræktar ellefu þúsund jólastjörnur í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. október 2020 19:30 Birgir Steinn Birgisson hjá garðyrkjustöðinni Ficus í Hveragerði er einn af þremur garðyrkjubændum í landinu, sem ræktar jólastjörnur. Magnús Hlynur Hreiðarsson Garðyrkjubóndi í Hveragerði segist vera komin í jólaskap fyrir löngu enda búin að vera að rækta jólastjörnur frá því í sumar, sem fara nú að fara í verslanir. Garðyrkjubóndinn ræktar um ellefu þúsund jólastjörnur með fimm mismunandi litum. Birgir Steinn Birgisson hjá garðyrkjustöðinni Ficus í Hveragerði er einn af þremur garðyrkjubændum í landinu, sem ræktar jólastjörnur. Gróðurhúsið hans er þakið fallegum rauðum jólastjörnum og svo er hann með nokkur önnur litarafbrigði, sem hann hefur verið að prófa sig áfram með. „Það tekur fjóra til fimm mánuði að rækta eina jólastjörnu,“ segir Birgir. Rauðu jólastjörnurnar eru alltaf vinsælastar og seljast best í verslunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig er besta að hugsa um jólastjörnur? „Ég myndi láta hana á stofuborðið eins og fólk gerir venjulega og ekki að vökva hana of mikið. Það er gott að vökva hana með undirvökvun þannig að hún drekkur upp vatnið eins og hún vill gera og sturta svo úr og leyfa henni að ráða ferðinni. Þannig að ég myndi segja að það yrði vökvun svona fimmta hvern dag.“ Birgir Steinn ræktar fimm mismunandi litarafbrigði af jólastjörnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Birgir segist löngu vera komin í jólaskap. „Já, já, við fórum í jólaskap í júlí, þá byrja jólin hérna í Bröttuhlíðinni í Hveragerði. Ég vil bara fá að segja gleðileg jól við alla landsmenn,“ segir Birgir garðyrkjubóndi léttur í bragði. Gróðurhúsið hjá Birgi, sem er fullt af fallegum jólastjörnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Garðyrkja Landbúnaður Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Sjá meira
Garðyrkjubóndi í Hveragerði segist vera komin í jólaskap fyrir löngu enda búin að vera að rækta jólastjörnur frá því í sumar, sem fara nú að fara í verslanir. Garðyrkjubóndinn ræktar um ellefu þúsund jólastjörnur með fimm mismunandi litum. Birgir Steinn Birgisson hjá garðyrkjustöðinni Ficus í Hveragerði er einn af þremur garðyrkjubændum í landinu, sem ræktar jólastjörnur. Gróðurhúsið hans er þakið fallegum rauðum jólastjörnum og svo er hann með nokkur önnur litarafbrigði, sem hann hefur verið að prófa sig áfram með. „Það tekur fjóra til fimm mánuði að rækta eina jólastjörnu,“ segir Birgir. Rauðu jólastjörnurnar eru alltaf vinsælastar og seljast best í verslunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig er besta að hugsa um jólastjörnur? „Ég myndi láta hana á stofuborðið eins og fólk gerir venjulega og ekki að vökva hana of mikið. Það er gott að vökva hana með undirvökvun þannig að hún drekkur upp vatnið eins og hún vill gera og sturta svo úr og leyfa henni að ráða ferðinni. Þannig að ég myndi segja að það yrði vökvun svona fimmta hvern dag.“ Birgir Steinn ræktar fimm mismunandi litarafbrigði af jólastjörnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Birgir segist löngu vera komin í jólaskap. „Já, já, við fórum í jólaskap í júlí, þá byrja jólin hérna í Bröttuhlíðinni í Hveragerði. Ég vil bara fá að segja gleðileg jól við alla landsmenn,“ segir Birgir garðyrkjubóndi léttur í bragði. Gróðurhúsið hjá Birgi, sem er fullt af fallegum jólastjörnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Garðyrkja Landbúnaður Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Sjá meira